Author Topic: Vill gamla GT flokkinn aftur  (Read 6961 times)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Vill gamla GT flokkinn aftur
« on: January 20, 2011, 13:39:37 »
Sælir

hef verið að hugsa um þetta flokka skipulag og eins og flokkunum var breytt í fyrra.

Ég persónulega keppti í TD sem er sekúndu flokkur,  TS og TD finnst mér ekki vera að gera sig, það var aldrei neinn sem tók þátt í TS í fyrsta lagi svo finnst mér asnalegt að vera í sekúnduflokki,

Vill bara hafa einn hardcore götubílaflokk fyrir RWD bíl 4, 6, 8, 10 og 12cyl , ég vil bara fá gamla GT flokkinn aftur inn með smá breytingum.

bara t.d.
Engin tíma mörk
vill takmörkun á dekkjum 28x12 DOT merkt
leyfa racegas (allavegana á meðan ekki fæst almennilegt eldsneyti á pumpum bæjarins) Er búinn að missa einn mótor vegna þess á NA bíl!!!!!
Einn poweradder áfram
menn mega vera með ó-orginal blokkir í bílum sínum, (t.s. RX8 mazda með v8 LS1 leyfð)
opið púst (þ.a.s. ekki hvarðakútar)
o.f.l. eflaust sem má fínstilla  :mrgreen:
ekkert ósvipað og Akureyrar flokkarnir.....  =D>

svo væri hægt að hafa annan flokk sem yrði hugsaður fyrir RWD bíla sem eru ekki eins hardcore eru að keyra í kannski 12-14 sek
Engin takmörkun heldur
Bara pumpu bensín
einn poweradder áfram
menn mega vera með ó-orginal blokkir í bílum sínum, (t.s. RX8 mazda með v8 LS1 leyfð)
Bara radial dekk (drag radial leyfð)

sama hugsun og í TS og TD nema ekki þessi tíma mörk

ekki gaman að keppa um íslandsmet í sek flokki, segjum sem svo að flokkur sé leyfður að 10.99 , þegar þú nærð loksins 10.99 og átt það met hvað þá, hvernig er hægt að slá það  :?:, svo þurfa menn að fara slá af til að vera ekki reknir úr flokkunum

finnst það ekki virka

þetta er bara vinsamlegt álit frá mér, sem er hardcore keppnismaður og keyri mikið upp á braut,,,, ](*,)

En ég er ekki í reglunefnd eða neinu slíku, þannig að eðlilegt er að ég sé einungis að hugsa um þá flokka sem snúa að mér, en auðvitað má breyta fleiri flokkum.

kv Bæzi
« Last Edit: January 20, 2011, 13:42:54 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #1 on: January 21, 2011, 14:11:51 »
styð þetta
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #2 on: January 22, 2011, 19:32:48 »
mér persónulega hefur ekki fundist sec flokkar vera gera sig, með fullri virðingu fyrir þeim sem komu því á

mér finnst þessir flokkar sem bæzi bendir á hljóma vel, tónar dáldið við það sem er í gangi í dag, það er nóg til af bílum í þessa flokka, turbo bmw-ar, M bimmr, amg benzar og allt það á móti ltx/lsx
f-body/vettum, mustangar, supra/300zx og flr

ívar markússon
www.camaro.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #3 on: January 22, 2011, 19:52:06 »
Sammála þessu
Geir Harrysson #805

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #4 on: January 22, 2011, 20:07:41 »
Ég er til í þetta svona

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #5 on: January 26, 2011, 16:48:56 »
Ég er til í þetta svona

Ég veit til þess að Hermann hjá N1 nefndi það síðasta haust að þeir myndu jafnvel koma með eina dælu á höfuðborgarsvæðinu með blýlausu racegasi (eða sterkara bensíni), fyrir okkur dellu strumpana  =D>
Ef það yrði að verluleika þá þyrfti ekki að spá í þessu "Race gas" leyft í flokkinn
Hilmar saleen vinur minn var í sambandi við hann út af þessu, gaman að heyra hvort þetta sé enn í deigluni hjá N1  :mrgreen:

veit að sumir eru ekki hlynntir Race gasi í götubílaflokki og ég skil það vel.
Því þá geta menn jú farið að taka meira út úr hlutunum, blásara og turbo bílar blása meira ,nitro bilar þola meira nitro, allir geta hækkað kveikju og allir taka betri tíma og allt er þetta gaman  :lol:
en ég lít líka á þetta sem öryggisatriði fyrir mótorinn minn, allavegana meðan 98 okt er svona misjaft

En líka þess vegna þarf að vera flokkur til fyrir hina sem eru ekki eins hardcore og vilja keyra á pumpugasi, en þá er bara að hafa drag radial dekk, sem limit í þeim flokki,
enda ef þetta heppnast það sem er verið að framkvæma á brautini núna eiga drag radial dekk eftir að virka mjög vel í nýja startinu....


væri gaman að fá fleiri comment varðandi þetta

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #6 on: January 26, 2011, 21:43:52 »
Sæl Bæsi,
Mér líst vel á þetta.  Mér finnst að kvartmíla eigi alltaf að vera eins og druslan dregur en ekki svona góðakstur þar sem þú þarf að hafa áhyggjur af tímanum.  En ég var einmitt að hugsa þetta með bensínið og ætlaði að fara að athuga hvort væri áhugi á því ennþá.  Þá ætlaði ég að tala við Hermann.  En hvernig bensín viljum við.  Dugar að fá 100 okt gæðabensín sem er alltaf 100 okt eða viljum við eitthvað sterkara?  Eg held án þess að vera búinn að tala við Hermann að við fáum 100 okt á betra verði en eitthvað bensín með hærri okt. tölu.  Hvað segið þið.  Við þurfum kannski að opna sérstakan bensín þráð til að heyra í mönnum?  Eg skal hringja í Hermann og athuga hvað hann segir.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #7 on: January 26, 2011, 22:04:36 »
Ofur Sport flokkurinn hentar nú Dellustrumpum sem hafa 4 og 6 cyl sama hvaða drif þeir hafa og skiptir engu máli hvaða eldneyti þeir vilja brenna :)

þá er bara eftir persónulegt val með 8 og 10 og svo 12 cyl bílana hvort það er til flokkur sem henta þeim en minnir að það var einhverjar mismunandi skoðanir um hvort menn vildu kerfisskipta þessum flokkum niður sem svona sec dæmi.

Annars var nú Ofur sport gerður til að opna fyrir ýmsa 3-6 cyl sem áttu engan flokk fyrir sig til að passa í , vísu voru gerðar ýmsar breytingar á honum af reglunefnd sem maður var ekki að sætta sig við í fyrstu en mér sýnist að menn hafa samt mætt í hann og það er fyrir öllu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #8 on: January 27, 2011, 11:11:24 »
Sælir Heiðruðu Kvartmílukeppnisfíkklar.
Þá sprettur upp einu sinni enn þessi mjög svo þarfa götubílaflokkabensín umræða. Auðvita á að leifa racebensin í allavegana einum götubílaflokk fyrir þá sem vilja ganga lengra enn þeir sem vilja bara dútla við þetta. Held nú reindar að það séu þónokkuð margir. Það er allavegana mín skoðunn og hefur altaf verið.
Hvað haldið þið að svona hágæða 100+ bensin kosti?
Hvað findist ykkur sangjarnt að borga fyrir það ?
Hvað fyndist ykkur vera það hæðsta sem hægt væri að borga?
Sennilega telst ég nú vera hlutdrægur í þessu máli. 

Kv TEDDI reglukall og bensíntittur. racebensin.com

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #9 on: January 30, 2011, 21:13:47 »
Þið vitið að með þessu eru þið að búa til easy 9 sek. flokk.....  :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #10 on: January 30, 2011, 23:53:21 »
Þið vitið að með þessu eru þið að búa til easy 9 sek. flokk.....  :-"

Ef menn fara að runn-a easy 9 sec á "götubílum" limiteraðir á 28" DOT slikkum með smá racegasi þá er það bara hardcore....er samt ekki að sjá það gerast nema gripið verði þeimum rosalegra, en 10-11sec var maður að sjá fyrir sér. (veit að þú gætir það Kiddi) en mér finnst líklegt að þú viljir vera all out á alvöru +30" slikkum  (Outlaw)


menn geta þá alltaf farið í drag radial flokk á pumpgasi ef þeim finnst þeir ekki eiga heima í flokknum.


En mér finnst að ef það verður N1 dælubensín +100oct blýlaust þá sé ég kannski ekki ástæðu til að leyfa Racegas, en þetta 98oct ógeð er ekki að gera sig treysti því ekki fyrir fimm aur. búið að kosta mig nóg.  ](*,)

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #11 on: January 30, 2011, 23:54:43 »
Hæ strákar þetta er of stórt dekk sem talað er um þarna.Það er hægt að hafa flokka opna og takmarka þetta svolítið á dekkjastærð að mínu mati,því eins og við allir vitum er ekkert grín að komast af stað með mikið power á litlu dekki.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #12 on: January 31, 2011, 00:00:20 »
Við eigum það til að vilja sníða flokka að tækjunum okkar  :lol: við vissum allir hvaða bensín var í boði þegar við smíðuðum vélarnar  :wink:

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #13 on: January 31, 2011, 07:51:52 »

Hæ strákar þetta er of stórt dekk sem talað er um þarna.Það er hægt að hafa flokka opna og takmarka þetta svolítið á dekkjastærð að mínu mati,því eins og við allir vitum er ekkert grín að komast af stað með mikið power á litlu dekki.

Sæll Árni
ég nota sjálfur 26" slikka.
kem ekki 28" auðveldlega nema þá kannski 9-10" breiðum með smá breytingum, en ég er ekki að hugsa bara um sjálfan mig eins og menn eiga til að gera.
Það er nú bara þannig að nútíma bílar í dag eins of Ford Mustang , C6 corvette, chrysler 300, Charger ofl. bílar sem eru sumir orginal á 27-28" dekkjum þannig að það væri ósanngjarnt gagnvart þeim að limitera dekkin á 26".


Við eigum það til að vilja sníða flokka að tækjunum okkar  :lol: við vissum allir hvaða bensín var í boði þegar við smíðuðum vélarnar  :wink:




Finnst þetta ekki snúast eingöngu um það á hvaða bensíni vélarnar ganga dags daglega, ég keyri á 98 oct bensíni og ég nota corvettuna við öll tækifæri meðan ekki er snjór eða salt slabb.
búinn að aka yfir 600mílur síðan í miðjan Des geri aðrir betur á kvartmílubíl. (með blæju)

Þannig að ég t.d. smíðaði minn mótor fyrir pumpu bensín með 11.4:1 í þjöppu.

en bensínið þarf að vera gott 98okt engu að síður,.

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #14 on: January 31, 2011, 09:18:15 »
Hmmm ..... talandi um flokkabreytingar!

Voru flokkabreytingarnar í fyrra ekki kynntar "korter í keppni" og án nokkurs fyrirvara.
Ég er ekki að segja að ég hafi verið því mótfallinn utan þess að kynningin var með of stuttum fyrirvara. Menn voru búnir að smíða bíla sína eftir flokkunum sem þá voru í gildi en það hjálpaði til hversu opnir flokkarnir voru og fáar takmarkanir.
Það er einmitt málið sem er verið að tala um hér hvort að slaka megi á þeim fáu takmörkunum sem fyrir eru í TD og virkja jafnframt betur TS flokkinn fyrir hina.

Hér er verið að opna umræðu um hvort ekki megi breyta flokkunum enda fengu breytingarnar í fyrra litla umræðu fyrir gildistöku - við höfum nú eins árs reynslu af notkun reglnanna.
TS flokkurinn var t.a.m. aldrei notaður í fyrra og þó að gamli MC væri endurvakinn þá breytti það ekki miklu um þátttökuna.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #15 on: January 31, 2011, 09:46:48 »
Við erum með reglunefnd núna sem skilar af sér tillögum vonandi á næstu dögum og þá getum við fljótlega kynnt þær ef meirihluti stjórnar samþykkir þær.

Við hljótum að geta fundið einhverja lendingu í þessu öllu saman.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #16 on: January 31, 2011, 13:34:41 »
Reglunefnd hefur ekki geta hitts, og það er enginn samstaða í henni. Ég er búinn að segja mig úr henni og þá eru aðeins eftir tveir. Kiddi og Árni.
Þeir eru ekki sammála þannig að ég get ekki séð að það komi neitt frá þeirri nefnd.

Kveðja
Halldór Jóhannsson
Halldór Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #17 on: January 31, 2011, 14:02:26 »
Þeir eru búnir að leggja fram tillögur, það vantar bara staðfestingu frá þeim, þeir þurfa ekki að vera sammála, þeir geta skilað inn tillögunum sínum báðir tveir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #18 on: February 03, 2011, 23:09:08 »
Í torfæruni eru menn að keira á 100 okt flugvélabensíni með 13 í þjöppu og með stálhedd. Var gamli GT flokkurinn ekki aflagður vegna þess að men voru hættir að mæta á v8 til að keppa við 4l túrbó.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Vill gamla GT flokkinn aftur
« Reply #19 on: February 09, 2011, 11:50:31 »
Ég er sammála Bæza í fyrsta pósti,

afhverju eru bara 2 menn sem ákveða hvaða flokkar verða og hvaða reglur ?? og hvað ef þeir eru ósammála ??

Það er ekkert leiðinlegra en að horfa á 1 keppanda í einum flokki,,,,og hvað þá að vera sá keppandi ;)