Sælir
hef verið að hugsa um þetta flokka skipulag og eins og flokkunum var breytt í fyrra.
Ég persónulega keppti í TD sem er sekúndu flokkur,
TS og TD finnst mér ekki vera að gera sig, það var aldrei neinn sem tók þátt í TS í fyrsta lagi svo finnst mér asnalegt að vera í sekúnduflokki,
Vill bara hafa einn hardcore götubílaflokk fyrir RWD bíl 4, 6, 8, 10 og 12cyl , ég vil bara fá gamla GT flokkinn aftur inn með smá breytingum.
bara t.d.
Engin tíma mörk
vill takmörkun á dekkjum 28x12 DOT merkt
leyfa racegas (allavegana á meðan ekki fæst almennilegt eldsneyti á pumpum bæjarins)
Er búinn að missa einn mótor vegna þess á NA bíl!!!!!Einn poweradder áfram
menn mega vera með ó-orginal blokkir í bílum sínum, (t.s. RX8 mazda með v8 LS1 leyfð)
opið púst (þ.a.s. ekki hvarðakútar)
o.f.l. eflaust sem má fínstilla
ekkert ósvipað og Akureyrar flokkarnir.....
svo væri hægt að hafa annan flokk sem yrði hugsaður fyrir RWD bíla sem eru ekki eins hardcore eru að keyra í kannski 12-14 sek
Engin takmörkun heldur
Bara pumpu bensín
einn poweradder áfram
menn mega vera með ó-orginal blokkir í bílum sínum, (t.s. RX8 mazda með v8 LS1 leyfð)
Bara radial dekk (drag radial leyfð)
sama hugsun og í TS og TD nema ekki þessi tíma mörk
ekki gaman að keppa um íslandsmet í sek flokki, segjum sem svo að flokkur sé leyfður að 10.99 , þegar þú nærð loksins 10.99 og átt það met hvað þá, hvernig er hægt að slá það
, svo þurfa menn að fara slá af til að vera ekki reknir úr flokkunum
finnst það ekki virka
þetta er bara vinsamlegt álit frá mér, sem er hardcore keppnismaður og keyri mikið upp á braut,,,,
En ég er ekki í reglunefnd eða neinu slíku, þannig að eðlilegt er að ég sé einungis að hugsa um þá flokka sem snúa að mér, en auðvitað má breyta fleiri flokkum.
kv Bæzi