Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"

<< < (10/19) > >>

1965 Chevy II:
http://bjb.is/index.php/section-blog/27-vorur-dekk/65-keppnisdekk

Hilió:
Tókum okkur til í dag strákarnir (ég og Bæzi) og stlitum mótor og skiptingu úr NASA, á næstunni verður svo yfihalning á skiptingu, smá plön með mótor eru einnig í farvatninu.  :mrgreen:

Hér eru nokkrar myndir frá verkinu.





Kominn inn á lyftu.



Mótorinn kominn niður ásamt skiptingu.  =D>





Léttur að framan og klár í geymslu í vetur.



Mótorinn kominn heim í skúr ásamt skiptingu og þá er hægt að hefjast handa við að breyta og bæta.  :D

bæzi:

--- Quote from: Hilió on October 08, 2011, 22:09:34 ---Tókum okkur til í dag strákarnir (ég og Bæzi) og stlitum mótor og skiptingu úr NASA, á næstunni verður svo yfihalning á skiptingu, smá plön með mótor eru einnig í farvatninu.  :mrgreen:


--- End quote ---

Við vorum nú ekki nema 2 1/2 tíma að ná dótinu úr og hvorugir gert þetta áður.  =D>

Tók líka einhverjar myndir af NASA og Tjakknum  :mrgreen:



hér má sjá kameltá.......  :lol:


Flott Y-pípa með rafmagns Cutouts

10 bolta  :-&






Þarna glittir í Tjakkinn....






vetrar plönin eru spennandi verður gaman að sjá og "heyra" þetta Tryllitæki á götuni næsta vor.  =D>

Takk fyrir mig
kv bæzi

palmisæ:
Flottir :) Verður gaman að sjá hvað verður gert í vetur :D

duke nukem:
þessi er og verður hrikalegur  :twisted:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version