Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"

<< < (11/19) > >>

Kristján Stefánsson:
Ótrúlega flott tæki  :)
Hvað er að frétta af þessum, Fáum við að sjá hann í sumar... ? :twisted:

bæzi:

--- Quote from: Kristján Stefánsson on January 17, 2012, 23:34:20 ---Ótrúlega flott tæki  :)
Hvað er að frétta af þessum, Fáum við að sjá hann í sumar... ? :twisted:



--- End quote ---

já hann fer á götuna þessi fyrir vorið  =D> .

Hilmar er á sjó núna en það verður byrjað á skiptingu í lok febrúar að öllum líkindum, en hann ætlar held ég að bíða með að fara í vélina þetta árið enda lítið ekinn mótor.  :mrgreen:


þetta ætti ao vera komið í gang í mars vonandi.. 
annars svarar Tjakkurinn bara fyrir þetta þegar hann kemst í netsamband  8-[

kv Bæzi

Hilió:
Jæja, þá er maður að vakna til lífsins, fór í skúrinn í gær og gróf upp skiptinguna og þá varahluti sem ég var búinn að versla inn í hana, mokaði þessu öllu saman upp á pall og í upptekt, búið er að rífa skiptinguna og verður hún klár í næstu viku  \:D/



Tók líka og græjaði PVC systemið almennilega, setti upp Catch Can og Breather.



Það sem liggur svo fyrir áður en mótorinn fer í aftur er að að klára A/C delete-ið og fleira smálegt.

bæzi:
 =D>

duke nukem:
frábært, það verður ekki leiðinlegt hjá okkur í kópavoginum í vor :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version