Author Topic: IROC-Z camaro  (Read 31305 times)

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #20 on: January 03, 2011, 13:42:07 »
Hérna eru svo nokkrir 1985-1986 IROC-Z bílar sem ég fletti upp.

AI908    1G1FP87F9GL193801   CHEVROLET CAMARO Z28   Grár   01.01.1986
KE600   1G1FP87F1GL165040   CHEVROLET CAMARO   Blár   01.01.1986
KM700   1G1FP87F9GN136969   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986
MC173   1G1FP87F3FL466746   CHEVROLET CAMARO   Svartur   01.01.1985
NS712   1G1FP87F5FN151919   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1985
UB693   1G1FP87F4GN178997   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986

skv. þessu er þetta IROC-Z bíll.

Hmmm.
AI908 er Z-28 en ekki IROC-Z

KM700, MC173 og UB693 eru allir IROC-Z. KE600 væntanlega líka.

Er ekki viss um NS712. Það er þó eins og mig minni að það hafi verið 3 rauðir IROC-Z í gangi í einu á þessum tíma  :???:. Rauði '89 bíllinn kom svo seinna.

Á einhver gamlar myndir af NS712? Ég man eftir einum Z-28 frá þessum árum sem var svartur á Akureyri ca. '93?

-j
hvernig sérðu að AI-908 sé ekki Iroc?
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: IROC-Z camaro
« Reply #21 on: January 03, 2011, 13:53:13 »
Hérna eru svo nokkrir 1985-1986 IROC-Z bílar sem ég fletti upp.

AI908    1G1FP87F9GL193801   CHEVROLET CAMARO Z28   Grár   01.01.1986
KE600   1G1FP87F1GL165040   CHEVROLET CAMARO   Blár   01.01.1986
KM700   1G1FP87F9GN136969   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986
MC173   1G1FP87F3FL466746   CHEVROLET CAMARO   Svartur   01.01.1985
NS712   1G1FP87F5FN151919   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1985
UB693   1G1FP87F4GN178997   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986

skv. þessu er þetta IROC-Z bíll.

Hmmm.
AI908 er Z-28 en ekki IROC-Z

KM700, MC173 og UB693 eru allir IROC-Z. KE600 væntanlega líka.

Er ekki viss um NS712. Það er þó eins og mig minni að það hafi verið 3 rauðir IROC-Z í gangi í einu á þessum tíma  :???:. Rauði '89 bíllinn kom svo seinna.

Á einhver gamlar myndir af NS712? Ég man eftir einum Z-28 frá þessum árum sem var svartur á Akureyri ca. '93?

-j

Sæll Jói,

Skv. vélarkóða sem er 8. stafurinn (F í þessu tilviki) eru þeir IROC-Z.

Var Z-28 líka með "F" fyrir vélarstaf sem var 305 ci V8 LB9, kom 1985-1986?  :-k



Ég á því miður ekki myndir af NS-712. En hér er ferillinn.

NS712
Camaro
1G1FP87F5FN151919
Rauður


Eigendaferill
19.09.1997    Vátryggingafélag Íslands hf    Ármúla 3    
12.02.1997    Þórður Júlíusson    Skorrastaður 4    
14.03.1996    Almar Már Sverrisson    Asparholt 5    
11.08.1994    Sveinbjörn Egilson    Byggðavegur 122    
26.07.1994    Jón Hafþór Þórisson    Marteinslaug 16    
09.12.1993    Sigurður Örn Arnarson    Hólmatún 5    
18.07.1992 Ellen Huldís Ólafsdóttir    Reykjabraut 11    
05.03.1991    Sigfús Stefánsson    Kjarnagata 14    
18.12.1990    Auðunn Svafar Guðmundsson    Eikarás 2    
18.12.1990    Innfl notaðir bílar Keflavflugv    Ökutæki varnaliðsmanns    

Skráningarferill
28.10.1997    Afskráð - Ónýtt
18.12.1990    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
18.12.1990    NS712    Almenn merki


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #22 on: January 03, 2011, 13:56:41 »
hvernig sérðu að AI-908 sé ekki Iroc?

Tja... Það var nú ekki mjög vísindalegt reyndar  :oops:

Held að það sé Z-28 bíllinn sem Ásgeir Jamil átti örgugglega. Ekki með TTop og var ljósgrár  með einhverjum gráum röndum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #23 on: January 03, 2011, 14:01:17 »
hvernig sérðu að AI-908 sé ekki Iroc?

Tja... Það var nú ekki mjög vísindalegt reyndar  :oops:

Held að það sé Z-28 bíllinn sem Ásgeir Jamil átti örgugglega. Ekki með TTop og var ljósgrár  með einhverjum gráum röndum.

-j
ég á AI-908 í dag og hann er með t-top og dökkblár en ef eitthver á myndir af honum síðan að hann var grár þá væri maður alveg til í að fá að sjá þær :P
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: IROC-Z camaro
« Reply #24 on: January 03, 2011, 14:03:45 »
Hvaða bíll er þetta?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: IROC-Z camaro
« Reply #25 on: January 03, 2011, 14:07:47 »
IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1986
  * Kóngablár með silfur accent. Var keyptur norður á AK. frá varnaliðseignum ca '91. Strax málaður rauður og endaði örugglega ævi sína á brúarstólpa einhversstaðar fyrir sunnan fyrir nokkrum árum.
  * Kóngablár með gull accent. Kemur ca '87-'89. Sá fyrir ca 10 árum síðan orðin mjög sjúskaður. Búið að rífa í dag?
  * Rauður. Kom held ég fyrst til Akureyrar ca '91. Með rimlagardínu á afturrúðu. Alltaf verið fallegur bíll. fór til Vestmannaeyja ca '94 og fékk viðurnefnið Vestmannaeyja bíllinn.

Væntanlega þessi? Veit einhver fastanúmerið á honnum eða á einhver fleiri myndir?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #26 on: January 03, 2011, 14:09:30 »
ég á AI-908 í dag og hann er með t-top

Hmmmm. Ég þarf að fara að stækka minnið í mér  8-)

-j

"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #27 on: January 03, 2011, 14:13:23 »
NS712
Camaro
1G1FP87F5FN151919
Rauður


Eigendaferill
19.09.1997    Vátryggingafélag Íslands hf    Ármúla 3    
12.02.1997    Þórður Júlíusson    Skorrastaður 4    
14.03.1996    Almar Már Sverrisson    Asparholt 5    
11.08.1994    Sveinbjörn Egilson    Byggðavegur 122    
26.07.1994    Jón Hafþór Þórisson    Marteinslaug 16    
09.12.1993    Sigurður Örn Arnarson    Hólmatún 5    
18.07.1992 Ellen Huldís Ólafsdóttir    Reykjabraut 11    
05.03.1991    Sigfús Stefánsson    Kjarnagata 14    
18.12.1990    Auðunn Svafar Guðmundsson    Eikarás 2    
18.12.1990    Innfl notaðir bílar Keflavflugv    Ökutæki varnaliðsmanns    

Skráningarferill
28.10.1997    Afskráð - Ónýtt
18.12.1990    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
18.12.1990    NS712    Almenn merki

Ahh, sí. Þetta er blái IROC-Z sem var málaður rauður strax á Akureyri. Væntanlega búið að rífa hann eftir tjón.

-j

"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #28 on: January 03, 2011, 14:15:42 »
Hvaða bíll er þetta?

Þessi er of gamall til að vera IROC-Z. Einhver hefur "misst" límiðann á hurðina.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #29 on: January 03, 2011, 14:32:40 »
IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1985
  * Svartur með rauðu og silfur accent var upphaflega á Akureyri. Var orðinn mjög sjúskaður þegar ég sá hann síðast fyrir ca 12 árum síðan á kjalarnesinu. Ennþá svartur þá. Fluttur inn ca 85-86
1986
  * Kóngablár með silfur accent. Var keyptur norður á AK. frá varnaliðseignum ca '91. Strax málaður rauður og endaði örugglega ævi sína á brúarstólpa einhversstaðar fyrir sunnan fyrir nokkrum árum.
  * Kóngablár með gull accent. Kemur ca '87-'89. Sá fyrir ca 10 árum síðan orðin mjög sjúskaður. Búið að rífa í dag?
  * Rauður. Kom held ég fyrst til Akureyrar ca '91. Með rimlagardínu á afturrúðu. Alltaf verið fallegur bíll. fór til Vestmannaeyja ca '94 og fékk viðurnefnið Vestmannaeyja bíllinn.
1988
  * Hvítur með rauðu accent. Fluttur inn nýr af umboði. Nú rauður.
1989
  * Rauður. Á óorginal felgum. Held að hann sé 1989. Kom til landsins ca 1995?

-j

Smá breytingar:
Kóngablár með silfur accent er sennilega 1985
Svo vantar einn rauðan 86 bíl í listann. KM-700. Það voru 3 rauðir IROC-Z hér í einu. Reyndar bættist einn rauður '89 bíll við mun seinna.
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: IROC-Z camaro
« Reply #30 on: January 03, 2011, 16:28:13 »
En RF379 fann ekkert inna opna hluta us.is þann veit camaro hvað hann er  sorry þetta var eina myndi sem eg tók af honum þar sem hann inn grafinn
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: IROC-Z camaro
« Reply #31 on: January 03, 2011, 16:36:47 »
NS712
Camaro
1G1FP87F5FN151919
Rauður


Eigendaferill
19.09.1997    Vátryggingafélag Íslands hf    Ármúla 3    
12.02.1997    Þórður Júlíusson    Skorrastaður 4    
14.03.1996    Almar Már Sverrisson    Asparholt 5    
11.08.1994    Sveinbjörn Egilson    Byggðavegur 122    
26.07.1994    Jón Hafþór Þórisson    Marteinslaug 16    
09.12.1993    Sigurður Örn Arnarson    Hólmatún 5    
18.07.1992 Ellen Huldís Ólafsdóttir    Reykjabraut 11    
05.03.1991    Sigfús Stefánsson    Kjarnagata 14    
18.12.1990    Auðunn Svafar Guðmundsson    Eikarás 2    
18.12.1990    Innfl notaðir bílar Keflavflugv    Ökutæki varnaliðsmanns    

Skráningarferill
28.10.1997    Afskráð - Ónýtt
18.12.1990    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
18.12.1990    NS712    Almenn merki

Ahh, sí. Þetta er blái IROC-Z sem var málaður rauður strax á Akureyri. Væntanlega búið að rífa hann eftir tjón.

-j


Þetta var mjög flottur bíll.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #32 on: January 03, 2011, 16:58:10 »
En RF379 fann ekkert inna opna hluta us.is þann veit camaro hvað hann er  sorry þetta var eina myndi sem eg tók af honum þar sem hann inn grafinn


Þetta er sennilega '89 bíllinn
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #33 on: January 03, 2011, 19:49:16 »
Þessi Camaro X257 með IROC-Z merkinu er örugglega bíll sem Kalli bílamálari flutti inn og var held ég 82 bíll og bara Z/28.
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #34 on: January 03, 2011, 21:02:55 »
Þessi dökkblái á gullituðu felgunum sem moli kom með mynd af er ekki 86 allir 86 bílarnir voru með bremsuljósinu efst á afturrúðunni :???:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: IROC-Z camaro
« Reply #35 on: January 03, 2011, 21:25:38 »
Gæti ekki verið að þessi sé KE-600, hann er með "G" í 10. staf í VIN# sem segir 1986 og er skráður Blár hjá US. Þó svo það vanti á hann bremsuljósið í afturglugann?

Eigendaferill
15.09.2000    Jakob Ingi Sturlaugsson    Kapellustígur 9    
13.05.2000    Jónas Svanur Albertsson    Undraland    
25.09.1998    Reynir Reynisson    Árskógar 15    
14.05.1998    Friðbjörn Rósinkar Ægisson    Laugavellir 10    
16.05.1997    Davíð Örn Ólafsson    Reynigrund 3    
03.05.1997 Þóra Sumarlína Jónsdóttir    Kjarrhólar 2    
31.12.1996    Sigrún Hjördís Arnardóttir    Hátún 3    
14.01.1994    Trausti Ægisson    Snæfellsás 11    
14.09.1993    Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir    Foldahraun 2    
06.08.1993 Pétur G Pétursson    Gnoðarvogur 64    
27.07.1993 Þorgeir Guðbjörnsson    Fagrabrekka 25    
28.06.1993    Vatnsnes sf    Iðjustíg 1a    
28.12.1992    Gunnlaugur Björgvinsson    Birkidalur 8    
24.01.1992    Bjarni Kristján Gunnarsson    Garðsstaðir 37    
17.01.1992    Agn hf    Pósthólf 8814    
16.06.1991 Magnús Magnússon    Miðvangur 12    
15.02.1991    Jón Hafþór Þórisson    Marteinslaug 16    
16.01.1991    Eyjólfur Sverrisson    Guðnýjarbraut 17    
29.06.1989    Ellen Huldís Ólafsdóttir    Reykjabraut 11    
10.12.1987    Bjarni Gestsson    Lyngmói 11    

Skráningarferill
10.12.1987    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
29.03.1993    KE600    Almenn merki
10.12.1987    Ö658    Gamlar plötur



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #36 on: January 03, 2011, 22:47:42 »
NS712
Camaro
1G1FP87F5FN151919
Rauður


Eigendaferill
19.09.1997    Vátryggingafélag Íslands hf    Ármúla 3    
12.02.1997    Þórður Júlíusson    Skorrastaður 4    
14.03.1996    Almar Már Sverrisson    Asparholt 5    
11.08.1994    Sveinbjörn Egilson    Byggðavegur 122    
26.07.1994    Jón Hafþór Þórisson    Marteinslaug 16    
09.12.1993    Sigurður Örn Arnarson    Hólmatún 5    
18.07.1992 Ellen Huldís Ólafsdóttir    Reykjabraut 11    
05.03.1991    Sigfús Stefánsson    Kjarnagata 14    
18.12.1990    Auðunn Svafar Guðmundsson    Eikarás 2    
18.12.1990    Innfl notaðir bílar Keflavflugv    Ökutæki varnaliðsmanns    

Skráningarferill
28.10.1997    Afskráð - Ónýtt
18.12.1990    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
18.12.1990    NS712    Almenn merki

Ahh, sí. Þetta er blái IROC-Z sem var málaður rauður strax á Akureyri. Væntanlega búið að rífa hann eftir tjón.

-j



Nokkuð viss um að ég eigi þennan líka því að ég kaupi restina af þessum bíll af strák sem kaupir hann af tryggingarfélagi og notaði húddið af honnum og það var einmitt svona cowlhúdd á honnum og þessi bíll hefur verið rauður einmitt líka en ég þori samt ekki að fullyrða að þetta hafi verið IROC-Z bÍll þó svo að það hafi staðið á hurðini því að það var á mælaborðinu inní honnum er z-28 crossfire innjectsion sem þýðir þá að hann sé 82/83 árgerð

Og svo eiit annað ef það sé ekki búið að sprauta þessa bíla oft og alt eftir því má sjá að 85 árgerðir af iroc-z eru með límiðan fremst á hurdini en ef það sé 86ágerð og uppúr þá erum límíðinarnir aftast á hurðini kemur allavegana svoleiðis orginal frá GM og nánast allir koma þeir með TPI motor held að annað sé nánast undandtekning
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #37 on: January 04, 2011, 10:52:08 »
Nokkuð viss um að ég eigi þennan líka því að ég kaupi restina af þessum bíll af strák sem kaupir hann af tryggingarfélagi og notaði húddið af honnum og það var einmitt svona cowlhúdd á honnum og þessi bíll hefur verið rauður einmitt líka en ég þori samt ekki að fullyrða að þetta hafi verið IROC-Z bÍll þó svo að það hafi staðið á hurðini því að það var á mælaborðinu inní honnum er z-28 crossfire innjectsion sem þýðir þá að hann sé 82/83 árgerð

Og svo eiit annað ef það sé ekki búið að sprauta þessa bíla oft og alt eftir því má sjá að 85 árgerðir af iroc-z eru með límiðan fremst á hurdini en ef það sé 86ágerð og uppúr þá erum límíðinarnir aftast á hurðini kemur allavegana svoleiðis orginal frá GM og nánast allir koma þeir með TPI motor held að annað sé nánast undandtekning

Nei, þú ert að tala um annan bíl. Þessi sem ég var að tala um (NS-712) var IROC-Z  '85.

Þú gætir hafa rifið þennan bláa sem Moli kom með mynd af sem er sennilega ekki IROC-Z heldur clone.

Annars færðust límmiðarnir aftast á hurðina '88  :wink:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Almar Már

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #38 on: January 04, 2011, 21:41:58 »
Sælir. Ég átti NS712, Var blár þegar hann kom fyrst en var svo sprautaður rauður og svo lét ég sprauta hann aftur rauðan, bara aðeins dekkri en hann var. Eg seldi hann á Neskaupsstað og skilst að hann hafi farið útaf á Oddskarði stuttu seinna og farið allveg í kássu. Á því miður engar myndir af honum
Almar Már Sverrisson
Dodge Power Wagon 1968
Dodge Power Wagon 1979

Offline steiniAsteina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #39 on: January 15, 2011, 23:14:48 »
hvernig sérðu að AI-908 sé ekki Iroc?

Tja... Það var nú ekki mjög vísindalegt reyndar  :oops:

Held að það sé Z-28 bíllinn sem Ásgeir Jamil átti örgugglega. Ekki með TTop og var ljósgrár  með einhverjum gráum röndum.

-j

Z 28 sem jamil átti er MB 142 var tvílitur rauður/blár seinast þegar hann var á götunni...

svo tók ég ekki eftir því hvort þið voruð búnir að taka framm bláa Iroc bílinn  sem stelpan sem býr eitthverstaðar á suðurnesjunum á.. sá var rauður og stóð heillengi inní bílskýli í rimahverfinu
Steinn Atli Unnsteinsson
Z28 01
YJ 90