Author Topic: IROC-Z camaro  (Read 31296 times)

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
IROC-Z camaro
« on: December 24, 2010, 10:24:11 »
veit eitthver hvað það eru til margir original 3gen iroc-z camaroar á landinu og á eitthver myndir af þeim? :D
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #1 on: December 24, 2010, 16:31:02 »
IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1985
  * Svartur með rauðu og silfur accent var upphaflega á Akureyri. Var orðinn mjög sjúskaður þegar ég sá hann síðast fyrir ca 12 árum síðan á kjalarnesinu. Ennþá svartur þá. Fluttur inn ca 85-86
1986
  * Kóngablár með silfur accent. Var keyptur norður á AK. frá varnaliðseignum ca '91. Strax málaður rauður og endaði örugglega ævi sína á brúarstólpa einhversstaðar fyrir sunnan fyrir nokkrum árum.
  * Kóngablár með gull accent. Kemur ca '87-'89. Sá fyrir ca 10 árum síðan orðin mjög sjúskaður. Búið að rífa í dag?
  * Rauður. Kom held ég fyrst til Akureyrar ca '91. Með rimlagardínu á afturrúðu. Alltaf verið fallegur bíll. fór til Vestmannaeyja ca '94 og fékk viðurnefnið Vestmannaeyja bíllinn.
1988
  * Hvítur með rauðu accent. Fluttur inn nýr af umboði. Nú rauður.
1989
  * Rauður. Á óorginal felgum. Held að hann sé 1989. Kom til landsins ca 1995?

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #2 on: December 25, 2010, 20:02:53 »
IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1985
  * Svartur með rauðu og silfur accent var upphaflega á Akureyri. Var orðinn mjög sjúskaður þegar ég sá hann síðast fyrir ca 12 árum síðan á kjalarnesinu. Ennþá svartur þá. Fluttur inn ca 85-86
1986
  * Kóngablár með silfur accent. Var keyptur norður á AK. frá varnaliðseignum ca '91. Strax málaður rauður og endaði örugglega ævi sína á brúarstólpa einhversstaðar fyrir sunnan fyrir nokkrum árum.
  * Kóngablár með gull accent. Kemur ca '87-'89. Sá fyrir ca 10 árum síðan orðin mjög sjúskaður. Búið að rífa í dag?
  * Rauður. Kom held ég fyrst til Akureyrar ca '91. Með rimlagardínu á afturrúðu. Alltaf verið fallegur bíll. fór til Vestmannaeyja ca '94 og fékk viðurnefnið Vestmannaeyja bíllinn.
1988
  * Hvítur með rauðu accent. Fluttur inn nýr af umboði. Nú rauður.
1989
  * Rauður. Á óorginal felgum. Held að hann sé 1989. Kom til landsins ca 1995?

-j
Gamli E80 hvor rauði var það?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: IROC-Z camaro
« Reply #3 on: December 25, 2010, 23:03:26 »
Hér er mynd af E-80, það er amk. ekki UB-693 (Eyjabíllinn)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #4 on: December 26, 2010, 00:06:16 »
IROC-Z kemur ekki fyrr en 1985. Þessi E 80 er eldri en það og því ekki IROC. Hann virðist samt vera Z-28.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: IROC-Z camaro
« Reply #5 on: December 26, 2010, 00:50:51 »
Ég veit um einn hvítan, veit ekki um árgerðina né númerið. Hann er stendur hjá húsi rétt hjá Sjónrængangihúsinu á Patreksfirði. Hann er í góðu ástandi ekkert falur   =D>
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #6 on: December 26, 2010, 01:19:43 »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: IROC-Z camaro
« Reply #7 on: December 26, 2010, 05:23:38 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #8 on: December 26, 2010, 11:06:31 »
þetta er ub 693 rauði djöfull eins og ég kalla hann
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #9 on: December 26, 2010, 11:44:03 »
Hér er mynd af E-80, það er amk. ekki UB-693 (Eyjabíllinn)


Ok,djöfull var það fast í hausnum á mér að hann hefði verið Iroc-Z,svona er nú minnið ekki betra en það eru ekki nema 25 ár síðan manni fannst þetta vera aðal bíllinn á Akranesi,hann og E 4.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #10 on: December 26, 2010, 15:35:17 »
E-80 er bara Z-28

kv Valdi

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #11 on: December 26, 2010, 15:44:28 »
E-80 er bara Z-28

kv Valdi
jamm en djöfull var hann flottur á sínum tíma þrátt fyrir....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #12 on: December 28, 2010, 10:58:32 »
þetta er ub 693 rauði djöfull eins og ég kalla hann
Hvernig hefur þessi það í dag?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #13 on: December 29, 2010, 21:10:46 »
þetta er ub 693 rauði djöfull eins og ég kalla hann
Hvernig hefur þessi það í dag?
honum liður vel :D annars ef einhver á myndir af honum væru þær vel þegnar og viðgerðarsölu og tjón takk :wink:
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #14 on: December 29, 2010, 22:37:10 »
IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1985
  * Svartur með rauðu og silfur accent var upphaflega á Akureyri. Var orðinn mjög sjúskaður þegar ég sá hann síðast fyrir ca 12 árum síðan á kjalarnesinu. Ennþá svartur þá. Fluttur inn ca 85-86
-j

Er þessi bíll til enn í dag? Einhver sem veit það eða man númerið af honum?

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #15 on: December 30, 2010, 08:09:17 »
þetta er ub 693 rauði djöfull eins og ég kalla hann
Hvernig hefur þessi það í dag?
honum liður vel :D annars ef einhver á myndir af honum væru þær vel þegnar og viðgerðarsölu og tjón takk :wink:
Ég á eitthvað lítið af myndum, en ég átti hann í kringum aldamótin og þá voru liðin eitthver ár frá uppgerð og byrjað að koma litlar upphleyptar bólur upp með gluggastafnum vinstra megin að framan minnir mig.
En að öðru leiti var hann tipp topp.
Ég keypti á hann svarta plastið í framstuðarann, en það vantaði, og eftir að það var komið á þá þurfti ég að klippa ofan af númeraplötunni til að koma henni fyrir.

Ég sel hann úr Kópavogi og norður á Akureyri.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #16 on: December 31, 2010, 18:14:11 »
IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1985
  * Svartur með rauðu og silfur accent var upphaflega á Akureyri. Var orðinn mjög sjúskaður þegar ég sá hann síðast fyrir ca 12 árum síðan á kjalarnesinu. Ennþá svartur þá. Fluttur inn ca 85-86
-j

Er þessi bíll til enn í dag? Einhver sem veit það eða man númerið af honum?

Ég á þennan bíll í dag eða restina af honnum,lenti í árekstri en þessi bíll var gott sem er alveg búin úr riði golfið búið og hurðarnar líka og virkilega sjúskaður
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: IROC-Z camaro
« Reply #17 on: January 03, 2011, 12:41:23 »
IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1985
  * Svartur með rauðu og silfur accent var upphaflega á Akureyri. Var orðinn mjög sjúskaður þegar ég sá hann síðast fyrir ca 12 árum síðan á kjalarnesinu. Ennþá svartur þá. Fluttur inn ca 85-86
-j

Er þessi bíll til enn í dag? Einhver sem veit það eða man númerið af honum?

Ég á þennan bíll í dag eða restina af honnum,lenti í árekstri en þessi bíll var gott sem er alveg búin úr riði golfið búið og hurðarnar líka og virkilega sjúskaður

Hérna er ferillinn af þessari '85 IROC-Z sem þið talið um.

MC173
1G1FP87F3FL466746
Camaro
Svartur


Eigendaferill
08.01.2001 Sigurbjörg Helgadóttir    Birkifell    
01.11.2000    Gunnar Smári Steinþórsson    Suðurgata 24    
02.10.2000    Kristjana Magnea Hilmarsdóttir    Stekkjarberg 12    
17.04.2000    Gunnar Páll Ólafsson    Gilstún 18    
18.03.2000    Guðmundur Kristján Guðmundsson    Þórðarsveigur 20    
18.02.1999    Brynjar Gylfason    Gil    
17.02.1999 Jónas Svanur Albertsson    Undraland    
29.03.1996    Birna Fanney Óskarsdóttir    Hlíðargata 22    
06.03.1996    Sigurður Jakob Pétursson    Óstaðsettir í hús    
29.07.1995 Hallgrímur Ólafsson    Digranesheiði 28    
16.06.1995 Árni Grant    Fagrasíða 3d    
24.03.1995    Sigfús Stefánsson    Kjarnagata 14    
17.02.1995    Benedikt Viggósson    Noregur    
16.07.1994 Steinar Þór Þorfinnsson    Háteigsvegur 4    
19.12.1993 Valdimar Magnússon    Esjuvellir 13    
07.06.1993    Einar Sverrir Sigurðarson    Hagaland 11    
25.05.1992    Þórður Sigurjónsson    Kleppsvegur 102    
06.06.1991 Björn Óli Pétursson    Noregur    
05.07.1990    Herluf Clausen    Miðhús 38    
16.06.1990    Jónína Guðrún Færseth    Skipalón 21    
31.10.1989    Gísli Már Finnsson    Vitastígur 6    
03.10.1989    Sverrir Sverrisson    Bragavellir 8    
21.06.1988    Finnur Aðalbjörnsson    Fornagil 15    
11.03.1988 Hildigerður M Gunnarsdóttir    Sólarsalir 11    

Skráningarferill

11.03.1988    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
30.10.1992    MC173    Almenn merki
27.06.1988    A303    Gamlar plötur
11.03.1988    A406    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: IROC-Z camaro
« Reply #18 on: January 03, 2011, 12:43:57 »
Hérna eru svo nokkrir 1985-1986 IROC-Z bílar sem ég fletti upp.

AI908    1G1FP87F9GL193801   CHEVROLET CAMARO Z28   Grár   01.01.1986
KE600   1G1FP87F1GL165040   CHEVROLET CAMARO   Blár   01.01.1986
KM700   1G1FP87F9GN136969   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986
MC173   1G1FP87F3FL466746   CHEVROLET CAMARO   Svartur   01.01.1985
NS712   1G1FP87F5FN151919   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1985
UB693   1G1FP87F4GN178997   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986

skv. þessu er þetta IROC-Z bíll.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #19 on: January 03, 2011, 13:04:26 »
Hérna eru svo nokkrir 1985-1986 IROC-Z bílar sem ég fletti upp.

AI908    1G1FP87F9GL193801   CHEVROLET CAMARO Z28   Grár   01.01.1986
KE600   1G1FP87F1GL165040   CHEVROLET CAMARO   Blár   01.01.1986
KM700   1G1FP87F9GN136969   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986
MC173   1G1FP87F3FL466746   CHEVROLET CAMARO   Svartur   01.01.1985
NS712   1G1FP87F5FN151919   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1985
UB693   1G1FP87F4GN178997   CHEVROLET CAMARO   Rauður   01.01.1986

skv. þessu er þetta IROC-Z bíll.

Hmmm.
AI908 er Z-28 en ekki IROC-Z

KM700, MC173 og UB693 eru allir IROC-Z. KE600 væntanlega líka.

Er ekki viss um NS712. Það er þó eins og mig minni að það hafi verið 3 rauðir IROC-Z í gangi í einu á þessum tíma  :???:. Rauði '89 bíllinn kom svo seinna.

Á einhver gamlar myndir af NS712? Ég man eftir einum Z-28 frá þessum árum sem var svartur á Akureyri ca. '93?

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia