Author Topic: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.  (Read 8733 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #20 on: December 21, 2010, 00:50:18 »
Shit happens  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #21 on: December 22, 2010, 00:14:05 »
Mér líst vel á þessa breytingu.  Fáum örugglega fleyri inn í klúbbinn á 4000 kr gjaldi.  Eg er hinsvegar til í 15.000 kr pakkann.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #22 on: December 22, 2010, 09:24:15 »
Hið besta mál, þessi meðlimaskírteini eru fljót að borga sig. Fór með annan fjölskyldubílinn í smurningu hjá Shell í síðustu viku. Afslátturinn var rúmar 3000 kr. Miðað við bensíneyðslu á sama bíl þá gætu afslættir numið einhverjum 10-15 þús. á ári því til viðbótar. Er spenntur fyrir gullpakkanum  =D>
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

dodge74

  • Guest
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #23 on: December 23, 2010, 02:54:22 »
er til í gull pakkan  =D>

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #24 on: December 24, 2010, 00:13:19 »
Sælir.

Hvernig aðgangur að spjallinu er fyrir 4000 kr?
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #25 on: December 24, 2010, 00:33:17 »
Gott mál... 15 kallinn er ekki spurning 8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #26 on: December 24, 2010, 00:36:09 »
Sælir.

Hvernig aðgangur að spjallinu er fyrir 4000 kr?

Það opnast fyrir meðlimaþráðinn og keppnishald og reglur fyrir alla meðlimi,annað er opið hvort eð er og meðlimaþráðurin er steindauður  :roll:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #27 on: December 24, 2010, 00:52:07 »
Takk fyrir svar Friðrik.

Jólakveðja
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #28 on: December 28, 2010, 18:08:45 »
Tek án efa gullpakkann  8-)

sé framá að koma oftar á næsta ári heldur en síðasta sumar svo þetta er fljótt að borga sig upp með keppnum, sýningunni og afsláttum hingað og þangað er nú þegar búinn að græða hátt í 30þúsund með afsláttum  =D>
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #29 on: December 29, 2010, 22:42:45 »
Afslátturinn er ekki legni að koma.  Eg þurfti að mála húsnæði sem ég keypti í sumar og fór í Slippfélagið og fékk tæpar 50.000 í afslátt út á KK. Svo ég er í plús.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #30 on: December 30, 2010, 01:22:37 »
Varðandi afsláttinn hjá Shell út á landi þá eru örugglega svipaðar reglur og hjá OLÍS. Ef stöðin sjálf er í einkaeigu gildir afslátturinn ekki, eða það er eigandans af ákveða.  Ef þú ert td. með afsláttarkort hjá OLÍS á eru þetta reglurnar hjá þeim.... gæti verið svipað hjá SHELL :

Kortið er hægt að nota á öllum þjónustustöðvum Olís nema eftirtöldum stöðum, sem eru sjálfstætt reknar:

Litlu kaffistofunni, Svínahrauni

Minni-Borg, Grímsnesi

Baulu, Borgarfirði

Kletti, Vestmannaeyjum



kv, Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #31 on: December 30, 2010, 09:25:39 »
Hæ.
þetta er sniðugt.  Auðvitað langar alla til að hafa það sama og konan mín. (hún hefur Val.)
 þetta er sennilega með betri kreppuhugmyndum sem hafa komið.
þetta og svo með steypusjóðnum sem kom frá "okkar" sálareftirlitsmanni, þá verður þetta allt frábært.
gott að sjá að það er verið að gera Klúbbinn aðgengilegri og hætt við þessa "frímúrarastefnu" sem virtist vera að grassera hér.
    Stjórnin er augsýnilega að leggja sig fram um að lifta þessu á "félagslegra" plan sem er af hinu góða (gott fyrir félög)

Baráttukveðjur.
Valur Vífilss   tilvonandi keppandi........
       
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #32 on: December 31, 2010, 12:45:38 »
Afslátturinn er ekki legni að koma.  Eg þurfti að mála húsnæði sem ég keypti í sumar og fór í Slippfélagið og fékk tæpar 50.000 í afslátt út á KK. Svo ég er í plús.
Það munar heldur betur um þennan afslátt.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #33 on: January 15, 2011, 00:24:44 »
Gull og silfurkort eru í hönnun og koma á næstu dögum svo við hvetjum þig til að ganga frá félasgjöldum sem fyrst, silfurkortið er eingöngu í boði fyrir þá sem gerast meðlimir fyrir 4000kr og geta þá bætt 3000kr (milifæra eina greiðslu samtals 7000) við og fengið silfurkort til viðbótar sem er árspassi á allar keppnir Kvartmíluklúbbsins sem áhorfandi.

Það eru límmiðar í prentun, merktir okkur með ártali, sem þið límið á skírteinin ykkar ( Orku bensínkortið) sem þið fenguð í fyrra, þeir sem voru ekki meðlimir í fyrra fá Orku kort sent líka.

Þeir sem voru ekki meðlimir í fyrra skrá sig hér:  8-)
SMELLTU HÉR TIL AÐ GANGA Í KVARTMÍLUKLÚBBINN

Reikningur okkar er :
1101-26-111199 KENNITALA 6609901199  MUNIÐ AÐ SETJA KENNITÖLU MEÐLIMS Í SKÝRINGU.  :wink:
« Last Edit: January 15, 2011, 00:34:00 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas