Author Topic: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.  (Read 8845 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« on: December 17, 2010, 00:33:26 »
Með fyrirvara um samþykkt aðalfundar í febrúar þá hefur stjórn félagsins ákveðið að lækka hefðbundið félagsgjald úr 7.000kr í 4.000 kr fyrir árið 2011.
Hefðbundið félagskírteini fyrir 4.000kr veitir handhafa keppnisleyfi hjá öllum akstursíþróttafélögum innan ÍSÍ og kemur sem bensínkort frá SHELL/ORKUNNI og gildir sem afsláttarkort hjá hinum ýmsu fyrirtækjum annað er ekki innifalið í því.

Einnig bjóðum við félagsmönnum að gerast gull-meðlimir í Kvartmíluklúbbnum fyrir 15.000kr.
Gull-meðlimir fyrir 15.ooo kr fá frítt inn á alla viðburði félagsins,frítt á keppnir sem áhorfandi hjá KK,keyra frítt á æfingum KK,frítt inn á sýningar KK sem og hefðbundna afslætti hjá fyrirtækjum og önnur sértilboð sem Kvartmíluklúbburinn kann að bjóða uppá hverju sinni fyrir gull-meðlimi.

Gull-meðlimir fá SHELL kort sem og auka gull kort sem við látum útbúa fyrir okkur,einnig verður merkt Gull-meðlimur fyrir neðan notenda nafn á spjallinu.


Það sem var innifalið áður fyrir 7000kr félagsgjald var frítt inn sem áhorfandi á keppnir og afslættir hjá fyrirtækjum það var ekki innfalinn aðgangur á bílasýninguna.


Bæði venjulegir og gull-meðlimir greiða sömu keppnisgjöld.

Gull og silfurkort eru í hönnun og koma á næstu dögum svo við hvetjum þig til að ganga frá félasgjöldum sem fyrst, silfurkortið er eingöngu í boði fyrir þá sem gerast meðlimir fyrir 4000kr og geta þá bætt 3000kr (milifæra eina greiðslu samtals 7000) við og fengið silfurkort til viðbótar sem er árspassi á allar keppnir Kvartmíluklúbbsins sem áhorfandi.

Það eru límmiðar í prentun, merktir okkur með ártali, sem þið límið á skírteinin ykkar ( Orku bensínkortið) sem þið fenguð í fyrra, þeir sem voru ekki meðlimir í fyrra fá Orku kort sent líka.

Þeir sem voru ekki meðlimir í fyrra skrá sig hér:  8-)
SMELLTU HÉR TIL AÐ GANGA Í KVARTMÍLUKLÚBBINN

Reikningur okkar er :
1101-26-111199 KENNITALA 6609901199  MUNIÐ AÐ SETJA KENNITÖLU MEÐLIMS Í SKÝRINGU.  :wink:
« Last Edit: January 15, 2011, 00:35:03 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #1 on: December 17, 2010, 02:41:21 »
hmm lækkun.. er það sniðugt?

Enn kann vel við Gull meðlimadæmið
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #2 on: December 17, 2010, 13:32:55 »
Sæll Davíð,

Já það er sniðugt, það er fullt af fólki sem vill vera í klúbbnum til að styrkja félagið aðeins, fá aflslætti, og geta tekið þátt í einni eða tveim æfingum án þess að þurfa að borga háar upphæðir og þetta er til þess að koma til móts við þá aðila.

Kv.Frikki
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #3 on: December 17, 2010, 14:14:27 »
Ok ef maður kaupir 4000kr kortið fær maður þá
frítt inn á keppnir og sýningar :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #4 on: December 17, 2010, 16:44:27 »
Ok ef maður kaupir 4000kr kortið fær maður þá
frítt inn á keppnir og sýningar :idea:

Nei, ekki eins og ég skil textann hér að ofan!

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #5 on: December 17, 2010, 16:55:20 »
Lýst vel á þetta
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #6 on: December 17, 2010, 17:37:13 »
Þannig að það er í raun búið að hækka félagsgjöldin úr 7.000 í 15.000 kr.-  Er þá ekki stærstur hluti ávinningsins sem gamla félgasskírteinið gaf, úr sér gengið? þ.e. frítt á keppnir, og viðburði KK? Vona samt að meðlimir KK, nýir sem gamlir taki vel í þessa breytingu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #7 on: December 17, 2010, 18:34:34 »
Sælir,

Davíð,eins og stendur í fyrsta pósti þá er ekki frítt á keppnir/sýningu sem áhorfandi fyrir grunngjaldið og það hefur ekki verið frítt á sýninguna fyrir 7000kr heldur.
Hins vegar borgar 4000kr sig upp með örfáum ferðum í N1-Stillingu-SHELL ofl.

Áður var bara inniflalinn ókeypis aðgangur á keppnir sem áhorfandi fyrir 7000kr,það var ekki frítt á alla viðburði félagsins eins og burnout sýninguna td.

Margir voru óhressir með að borga svona hátt félagsgjald til að taka þátt í einni keppni eða æfingu td.Núna þurfa þessir aðilar eingöngu að borga 4000kr.
Aðrir sem taka þátt í flestum viðburðum félagsins munu koma út í plús á því að vera gull-meðlimur miðað við það sem áður var.
Eins og áður kom fram munu enn fleirri sértilboð bætast við fyrir gull-meðlimi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #8 on: December 17, 2010, 19:24:51 »
á kannski ekki heima hér en læt það flakka , Afslátturinn er sem er á orkukortinu er ekki virkur þegar maður kaupir bensín í shell sjoppuni í Freysnesi Skaftarfelli , mætti kannski tékka eitthvað á því ,
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #9 on: December 17, 2010, 19:29:27 »
Sæll,

Það er um að gera fyrir þig að hringja í SHELL og athuga það,þetta á að gilda á öllum stöðvum að ég best veit.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #10 on: December 17, 2010, 20:03:02 »
 :D mátt senda mér gull-reikning Benedikt H Jóhannsson KK#2010  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #11 on: December 17, 2010, 20:04:41 »
Gott mál. Löngu tímabært að opna á ódýr árgjöld fyrir velunnara klúbbsins og ekki hægt annað að sjá en að gullið henti virkum meðlimun prýðilega.
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #12 on: December 17, 2010, 20:07:59 »
Athyglisverð tillaga.
Ég held ég sleppi að borga til annara bílaklúbba í ár og styrkja Kvartmíluklúbbinn frekar!
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #13 on: December 17, 2010, 20:09:05 »
Já,ég hef fengið jákvæð viðbrögð við hvoru tveggja svo þetta lofar bara góðu. :smt023
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #14 on: December 17, 2010, 20:24:32 »
á kannski ekki heima hér en læt það flakka , Afslátturinn er sem er á orkukortinu er ekki virkur þegar maður kaupir bensín í shell sjoppuni í Freysnesi Skaftarfelli , mætti kannski tékka eitthvað á því ,


já ég man eftir að hafa verslað þar einhverntíman og notað shell afsláttarkort sem ég var með(ekki kvartmíluklúbbsskírteini) og það kom enginn afsláttur á það. Það virkaði að ég held allsstaðar annarsstaðar sem ég hafði notað það.

Held það sé klárlega málið að senda fyrirspurn á shell varðandi þetta. Þetta getur verið einhver ruglingur sökum þess að þetta er ekki rekið af skeljungi.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #15 on: December 18, 2010, 22:57:37 »
mér finnst bæði kostir og gallar á þessu.  ég er einn af þeim sem hef oft greitt ársgjaldið án þess að vera nota brautina neitt sjálfur, en ég verð að segja að mér finnst dáldið lítið fylgja 4 kallinum, ef maður fær ekki að koma á keppnirnar í staðinn. en það mál er þá auðvitað leyst ef maður getur greitt 3þús aukalega og í raun greitt gamla gjaldið og fengið það sama og áður
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #16 on: December 20, 2010, 15:11:55 »
mér finnst bæði kostir og gallar á þessu.  ég er einn af þeim sem hef oft greitt ársgjaldið án þess að vera nota brautina neitt sjálfur, en ég verð að segja að mér finnst dáldið lítið fylgja 4 kallinum, ef maður fær ekki að koma á keppnirnar í staðinn. en það mál er þá auðvitað leyst ef maður getur greitt 3þús aukalega og í raun greitt gamla gjaldið og fengið það sama og áður
Sæll Íbbi,

Við þökkum þér fyrir stuðninginn undanfarin ár  =D>

Þeir sem ég hef talað við í stjórn taka vel í þetta með 3000kr fyrir árspassa áhorfenda á keppnir,þá er þeim sem koma sjaldnar eða aldrei að horfa gert til hæfis með lægri félagsgjöldum, keppendur geta lækkað sín félagsgjöld úr 7000kr í 4000kr (nema þeir sem kjósa að fara í gullið) og þar með hafa menn rétt á að keppa í akstursíþróttum félaga innan ÍSÍ.

Þetta þarf samt að taka fyrir á stjórnarfundi og samþykkja.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #17 on: December 20, 2010, 23:48:08 »
Þetta er ekki vitlaus pæling, en fara menn ekki bara að keyra undir merkjum BA og borga þangað, en Frikki ritskoðun?
Geir Harrysson #805

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #18 on: December 20, 2010, 23:51:02 »
Af hverju ættu menn að gera það?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.
« Reply #19 on: December 21, 2010, 00:27:37 »
Já veistu ég veit það ekki  :lol: :lol: þetta var vanhugsað hjá mér
Geir Harrysson #805