Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dodge RAM 2500HD CTD !
Diesel Power:
Ef þú ert með orginal Diesel 47re eða 48re skiftingi þá ertu (að ég held) með sterkustu plánetu gíra sem þú getur fengið.Ef skiftingin skiftir sér rétt þá á ekki að vera hætta á að brjóta plánetugírana en (overrunning clutch) einstefnu kúplingin innst í skiftingunni getur gefið sig og þá geta p.gírarnir (og fleira) sagt upp störfum.Sú kúpling er til mun sterkari en org.
Hr.Cummins:
ég veit ekki alveg með það...
með reverse "sprag-ið" þá er það 6 pinjóna í 48re vs 4pinjóna í 47re.... en diskarnir eru með meira friction material í 47re vs 48re... svo að þetta veður á báðum áttum hvort maður á að nota...
langar eiginlega að raða þessu rétt saman strax til að þurfa ekki að vera að eyða þúsundum dala í eitthvað sem að fer svo í tætlur !
Hr.Cummins:
Hr.Cummins:
Er einhver hérna sem að þekkir RE/RH47 skiptingar, eða bara TorqueFlite....
Skiptingin er í raun bara byggð á TF727, og svo er overdrive.... heitir (TF) 618...
Eyddi hátt í 4klst í nótt við að leita að aftari plánetugír í skiptinguna...
Mér vantar semsagt 6 pinjóna stál plánetugír, því að orginal er úr áli og á það til að splúndrast, og ef að það gerist þá þarf að versla allt innvols nýtt... takk fyrir pent...
kominn með billet input shaft og 5 pinion front planetary... en vantar aftari gírinn, og hann er bara til fyrir 48RE úr 6.7 Cummins og ég get ekki notað hann nema að kaupa output shaftið líka, og ég myndi ekki eyða pening í það nema kaupa krómstál... og það kostar $$$/€€€...
Diesel Power:
http://smrtrans.tripod.com/ //Sjáðu undir 727 specialty parts.//Þessir gaurar eru að byggja sterkustu race Torquefligt skiftingarnar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version