Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Thunderbird Turbo 1988

<< < (2/3) > >>

Guðmundur Björnsson:
Fínar myndir og bíllinn lítur vel út, bæði utan sem innan, og á orginal felgum =D>

Þú ert að misskilja mig með mótorinn, ánægður með hann svona 2.3 turbo!!

Kiddi:
Er þetta sami 4cyl turbo mótor og kom í sumum Fox Mustangs bílunum?

Kristján Stefánsson:
Svona Thunderbird er "Fox body" svo vélin er mjög líklega sú sama.

Kv
Stjáni

Birdman:

--- Quote from: Guðmundur Björnsson on March 09, 2011, 23:50:03 ---Fínar myndir og bíllinn lítur vel út, bæði utan sem innan, og á orginal felgum =D>

Þú ert að misskilja mig með mótorinn, ánægður með hann svona 2.3 turbo!!

--- End quote ---

Hahaha neinei ég alls ekkert fúll eða eitthvað svoleiðis maður er vanur að heyra þetta, bara smá kaldhæðni;) sem ég efaðist ekkert um hafi verið hjá þér líka;)

En já þetta er allt orginal, eins og ég sagði þá þyrfti maður að heilsprautan, hef mikið verið að pæla í litinum, langaði alltaf lengi í svona bíl og ég hafði alltaf hugsað mér hann svartan, en svartur er svo djöfulli erfiður litur en síðan fékk ég þennan þá er ég alltaf að hallast meira af því að halda þessum lit sem er á honum.
Finnst hann ekki eins slæmur og mér fannst hann fyrst síðan voru víst ekki margir sem komu með þessum lit sem gerir það líka skemmtilegra.
En ég er svona reyna melta þetta.
Já mannst þú eftir honum síðan hann var sýndur upp í skeifu?
Djöfull væri nú gaman að fá einhverjar myndir af honum nýjum eða nýlegum ef einhver ætti:)

Birdman:

--- Quote from: Kiddi on March 09, 2011, 23:58:31 ---Er þetta sami 4cyl turbo mótor og kom í sumum Fox Mustangs bílunum?

--- End quote ---

Já það er rétt sá bíll heitir Mustang SVO sem voru framleiddir 1984-86.
Thunderbird Turbo Coupe voru á framleiddir 1983-88 og komu 87-88 bílarnir best út.

Veit einhver hvort svona SVO bíll hafi einhverntíman komið hingað?
Hef aldrei séð svoleiðis bíl hérna á klakanum.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version