Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Thunderbird Turbo 1988

<< < (3/3)

Gulag:
man eftir þessum ansi nýlegum, prófaði hann á sínum tíma og það var bara alveg hreint ágætis reynsla.. :)
hann var til sölu og kostaði alveg helling og gekk þar af leiðandi illa að seljann..

man að hann var með sjálfvirkum rúðuþurrkum, þ.e. þær fóru í gang ef rúðan blotnaði, þetta þótti ansi flott á sínum tíma..  :D

ég persónulega myndi halda gyllta litnum, hann var mjög flottur með þessum lit.

Guðmundur Björnsson:
Endilega málann gyltann, lang flottast svoleiðis.

Þú átt alla pappír um hann er það ekki(sýndist það á myndini)?

Hann var svaka flottur á króm-rack-num sem hann stóð á  inní faxafeni þarna 1988 og ég
man ekki betur en að Raggi Bjarna hafi verið sölumaður hjá Sveinni þá.
 
Það þarf að finna mynd af honum þar,ég held að það hafi verið mynd af honum í eitthverju bílablaði frá
þessum tíma, Bíla&Fólk eða Bíllinn.

Veistu um ferillin á honum, held að hann hafi verið seldur á Akureyri fyrst :-k

Birdman:
Jú ég er með alla pappíra meira segja ábyrgaðskírteinið og nótuna fyrir kaupunum, hann kostaði minnir mig 1.800.000 nýr allavega í kringum það.
Eigenda ferillinn man hann ekki alveg en það var siglufjörður fyrst, síðan hfj svo húsavík, hfj aftur í nokkra mánuði svo aftur húsavík, fór til sama eiganda aftur.
Og mig minnir að maður sem seldi mér bíllinn hafi átt hann síðan 94 eða 95 fyrir utan þessa nokkra mánuði sem hann var seldur til kunningja hans.
Ég fer í skúrinn í kvöld og ætla rifja þetta upp;)
 

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version