Author Topic: Fyrstu Bílasýningar KK  (Read 9134 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #20 on: October 28, 2010, 18:56:07 »
Sælir félagar

Árið 1986 var sýningin í Kolaportinu. Ég átti þá græna Pontiac Ventura og var með hana á þeirri sýningu. Minnir að Benni
(10.98) hafi verið með bláu 69' Chevilluna sína við hliðin á mér.

Kv. Stefán Björnsson.



Sæll Stefán,

Hér er mynd af Venturunni á annari sýningu en 1985, veistu Stefán, hvaða sýning þetta er?  :-k

Á næstu mynd sést '68 Camaroinn (sem Ómar Norðdhal átti) á bak við hann sést glitta í Venturuna og bláu '69 Chevelluna sem Benni átti, en þessi er úr Kolaportinu 4-8 Apríl 1985. Stóð aftan á myndum sem ég skannaði.  :wink:


« Last Edit: October 28, 2010, 19:02:01 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #21 on: October 28, 2010, 20:15:00 »
Sælir félagar. :)

Sæll Maggi.

Myndin af Ventra bílnum er úr Gúmmivinnustofuhúsinu 1984, það sést meðal annars í 1954 lettann með lækkaða toppinn þarna fyrir aftan þá í eigu Boga.

Camaro-inn er í Kolaportinu mjög sennilega 1986.

Kv.
Hálfdán. :roll:

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #22 on: October 28, 2010, 20:22:30 »
Sælir félagar. :)

Sæll Maggi.

Myndin af Ventra bílnum er úr Gúmmivinnustofuhúsinu 1984, það sést meðal annars í 1954 lettann með lækkaða toppinn þarna fyrir aftan þá í eigu Boga.

Camaro-inn er í Kolaportinu mjög sennilega 1986.

Kv.
Hálfdán. :roll:



Sæll Hálfdán,  8-)

Sýningin í Gúmmívinnustofunni var 1983, og Camaroinn er frá sýningunni 1985 í Kolportinu, þetta stóð aftan á myndunum sem ég skannaði frá þér.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #23 on: October 29, 2010, 17:42:50 »
það má sjá í afturendann á DD fastbacknum fyrir aftan camaro líka áttu góða mynd af honum ?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #24 on: October 29, 2010, 18:01:25 »
Sælir félagar. :)

Sæll Gummari.
Ég veit ekki hvaða bíll það er sem þú kallar "DD fastbackinn", en bíllinn sem þarna sést í afturendann á er V-1971 og er Mach-1 1971 með 351 Cleveland mótor og þáverandi eigandi var Muggur Pálsson í Vestmannaeyjum en hann sprautaði einmitt bílinn svona.


Hér er nýrri mynd af honum.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #25 on: October 29, 2010, 19:33:25 »
það má sjá í afturendann á DD fastbacknum fyrir aftan camaro líka áttu góða mynd af honum ?

Hér er mynd af honum. (DD-198)  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #26 on: October 29, 2010, 21:44:32 »
Takk Moli þú skilur mig  8-) en til gamans má geta að felgurnar aftan af 69 bílnum á sýningunni þarna eru núna undir hvíta 71 bílnum að framan  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #27 on: October 29, 2010, 22:46:23 »
Sælir félagar

Árið 1986 var sýningin í Kolaportinu. Ég átti þá græna Pontiac Ventura og var með hana á þeirri sýningu. Minnir að Benni
(10.98) hafi verið með bláu 69' Chevilluna sína við hliðin á mér.

Kv. Stefán Björnsson.



Sæll Stefán,

Hér er mynd af Venturunni á annari sýningu en 1985, veistu Stefán, hvaða sýning þetta er?  :-k

Á næstu mynd sést '68 Camaroinn (sem Ómar Norðdhal átti) á bak við hann sést glitta í Venturuna og bláu '69 Chevelluna sem Benni átti, en þessi er úr Kolaportinu 4-8 Apríl 1985. Stóð aftan á myndum sem ég skannaði.  :wink:




Sæll Moli

Sælir félagar
 
Þetta er örugglega rétt hjá þér Moli þetta var árið 1985 sem þessi sýning í Kolaportinu sem að ég er að vitna í var haldin. Hin sýningin sem Venturan er á er í Gúmmívinnustofunni 1983 eins og hefur komið fram hér.

 Kv. Stefán Björnsson


Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #28 on: October 30, 2010, 11:03:35 »
Sæll stefán.

Minnir að ég hafi lánað þér 2 felgur undan Novunni undir Venturuna að framan fyrir sýninguna "85 :P
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #29 on: October 30, 2010, 12:03:05 »
Sæll stefán.

Minnir að ég hafi lánað þér 2 felgur undan Novunni undir Venturuna að framan fyrir sýninguna "85 :P

Sæll Andrés

Sælir félagar

 Þetta getur passað Andrés. Við vorum einmitt að vinna hjá Skeljungi á þessum tíma og framfelgurnar mínar
 voru varla sýningarhæfar . Svo keyptir þú af mér 307 vélina sem var í honum þarna á sýningunni settir í
 Novuna þína og ég man að hún virkaði betur hjá þér heldur í Venturunni þar sem hún var alveg lömuð .

 Kv. Stefán

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #30 on: October 30, 2010, 12:44:53 »
Já stefán ég man vel eftir því.
Kannski að 307an hafi ekki verið sátt við að vera í Pontiac
og tekið gleði sína á ný þegar hún endaði í lettanum :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P