Sælir félagar
Árið 1986 var sýningin í Kolaportinu. Ég átti þá græna Pontiac Ventura og var með hana á þeirri sýningu. Minnir að Benni
(10.98) hafi verið með bláu 69' Chevilluna sína við hliðin á mér.
Kv. Stefán Björnsson.
Sæll Stefán,
Hér er mynd af Venturunni á annari sýningu en 1985, veistu Stefán, hvaða sýning þetta er?
Á næstu mynd sést '68 Camaroinn (sem Ómar Norðdhal átti) á bak við hann sést glitta í Venturuna og bláu '69 Chevelluna sem Benni átti, en þessi er úr Kolaportinu 4-8 Apríl 1985. Stóð aftan á myndum sem ég skannaði.