Author Topic: Fyrstu Bílasýningar KK  (Read 9313 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fyrstu Bílasýningar KK
« on: October 23, 2010, 15:39:50 »
Ég er að yfirfara gamlar myndir frá sýningum KK og er að átta mig á hvaða mynd tilheyrir hvaða sýningu.

Er það ekki rétt að fyrsta bílasýning KK fór fram 1977 og var í Laugardalshöllinni og var þar einnig árið eftir, eða 1978.

Um Páskana 1979 fór fram stór sýning í Sýningarhöllinni (Húsgagnahöllinni).

1980 var svo Bílasýning í Laugardalshöllinni...

Það sem er að rugla mig er að hér er ég með mynd af bílnum hjá Sigurjóni Andersen, þær eru báðar að mér sýnist teknar í Sýningarhöllinni en ekki á sömu sýningu, hélt KK, eða aðrir aðilar sýningu í Sýningarhöllinni á þessum árum? Ég veit að sýningin Auto '81 var þar líka en veit ekki hvort að önnur hvor myndin tilheyrir henni??  :roll:


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #1 on: October 23, 2010, 16:46:20 »
Fékk símtal og email.. þetta hefur skýrt sig að einhverju leyti.  8-)

Það voru víst tvær sýningar í Sýningarhöllinni, fyrri 1979 og seinni 1980.

Röðin á sýningum KK er þá væntanlega þannig....

1976 við Austurbæjarskóla.
1977 bak við Hótel Esju, á Bílasölu Guðfinns.
1978 Laugardashöllinn
1979 Sýningarhöllinn (Húsgagnahöllinn)
1980 Sýningarhöllinn (Húsgagnahöllinn)
1981 Laugardalshöllinn
1982 við Austurbæjarskóla
1983 í Gúmmivinnustofunni
1984 í Kolaportinu gamla
1985 í Kolaportinu gamla
1986 ????
1987 í Kolaportinu gamla
1988 í Kolaportinu gamla
1989 ????
1990 í Heklu við Laugarveg
1991 Kjallara Ráðhúss Reykjavíkur
1992 ????
1993 Framtíðarhúsið Skeifunni
1994 Rafha Húsið

Minnir að það hafi ekki verið nein sýning frá 1995-2002

2003 B&L Grjóthálsi
2004 B&L Grjóthálsi
2005 Bílabúð Benna Tangarhöfða
2006 Engin Sýning
2007 Bílabúð Benna Tangarhöfða
2008 Íþróttahúsið Kórinn Kópavogi
2009 Íþróttahúsið Kórinn Kópavogi
2010 Verslunarhúsnæði við Kauptún


Það væri gaman ef einhver myndi sjá sér fært að leiðrétta, ef einhver vitleysa er í þessu og/eða bæta inn í þau ár sem vantar!  :wink:
« Last Edit: October 23, 2010, 16:48:36 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #2 on: October 24, 2010, 09:36:23 »
Er þessi ekki tekinn í Bílastæðihúsinu á Vitatorgi??

Hvaða ár var það?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #3 on: October 24, 2010, 15:22:39 »
Sennilega 95 .
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline Daði S Sólmundarson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #4 on: October 25, 2010, 20:40:16 »
 Sýningin 87 um páskana var alveg örugglega í kjallaranum í Framtíðarhúsinu ekki í Kolaportinu. Og það er rétt að sýningin á Vitatorgi var 95.
Kv Daði.
Daði S Sólmundarson

Offline Daði S Sólmundarson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #5 on: October 25, 2010, 20:44:08 »
Svo er eins og mig minni að sýningin í Ráðhúsinu hafi verið 92 en ekki 91 er nokkuð öruggur á því.
kv Daði.
Daði S Sólmundarson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #6 on: October 25, 2010, 21:47:44 »
Var bara ein sýning í kjallaranum á Framtíðarhúsinu? Voru þær ekki tvær? Ein 1987 og önnur rétt eftir 1990??

Svo var ég að heyra að þær hefðu verið tvær í kjallaranum á Ráðhúsinu??  :eek:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Daði S Sólmundarson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #7 on: October 25, 2010, 23:14:42 »
Það getur náttúrulega vel verið að þær hafi verið fleiri á báðum stöðum. Ég man eftir að hafa farið á þessar sýningar sem ég nefndi þarna í fyrri póstunum. Myndavélin hefur því miður gleymst heima á öllum sýningunum.

Kv Daði.
Daði S Sólmundarson

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #8 on: October 26, 2010, 12:46:51 »
Sælir Moli og félagar..

Ég er á því að það vannti eina sýningu inn í þetta hjá ykkur. Mazda húsið að Fosshálsi árið 1986-1988 ca.

Ráðhús Reykjavíkur var haldin sýning 1992.

Kveðja. Rúdólf :-({|=
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Maggi Sig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #9 on: October 26, 2010, 13:16:04 »
Man eftir að hafa farið til Reykjavíkur á sýningu sem haldin var Framtíðarhúsinu og var það 1986, á eitthvað að myndum frá þeirri sýningu.

Kveðja Maggi
Magnús Sigurðsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #10 on: October 26, 2010, 21:16:06 »
Ég fann gömlu þakkarviðurkenningarnar með myndum af Camaroinum mínum frá KK fyrir bílasýningarnar sem Camaroinn minn hefur verið á og þær eru :

1987 "Framtíðarhúsinu" í Faxafeni
1988 Gamla Kolaportið (Seðlabankabílageymslan)
1990 Heklubílaverkstæðishúsið
1992 í einhverju nýlegu húsnæði sem ég get ekki áttað mig á myndinni
Og svo á ég verðlaunagrip ( ekki viðurkenningarskjal ) sem ég fékk fyrir 2. sætið fyrir verklegasta götubílinn á bílasýningu árið 1994 og það hlýtur þá að vera frá Rafha sýningunni.

Þannig að, Moli, þú getur uppfært aðeins listann yfir sýningarnar.
« Last Edit: October 26, 2010, 21:18:10 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #11 on: October 26, 2010, 21:49:53 »
.....svo fór ég að hugsa aðeins betur og fann mynd af fyrstu vagnaferð dóttur minnar (fædd 26 apríl 1991) á bílasýningu KK í snyrtilegri bílageymslu þannig að það hlýtur að hafa verið um vorið 1991 (maí ?) í Ráðhúsinu ?
Svo man ég ekki eftir annarri bílasýningu í Framtíðarhúsinu í Faxafeni því við fengum að halda sýninguna 1987 þar, rétt áður en húsið var klárað og eigendurnir fluttu inn.
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #12 on: October 26, 2010, 22:30:42 »
Sælir strákar, takk fyrir þessi innlegg.  :)

Ein spurning.. hérna er '37 Ford HOTROD hjá Bjarna á sýningu, er þetta ekki í Framtíðarhúsinu?
Sýnist þetta vera í Skeifunni og Miklabraut í bakgrunn?

Svo er önnur af Camaro hjá Gunna frá sýningunni '87 í kjallarnum í Framtíðarhúsinu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #13 on: October 26, 2010, 22:50:21 »
Ég fletti í fleiri myndamöppum og það var öðruvísi á sýningunni ´87, við gluggann þá voru Pintoinn, Novann þeirra Ödda og síðar Bödda og Camaroinn hans Bjarna Bjarnasonar (seinna Hunts) en myndin af Hotrodinum er tekin í Framtíðarhúsinu á annari bílasýningu seinna en ég man bara ekkert eftir þeirri sýningu.

P. S. Moli þú fékkst þessi album til að skanna þannig að þú ættir að vera með þessar myndir
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #14 on: October 26, 2010, 23:15:59 »
Ég fletti í fleiri myndamöppum og það var öðruvísi á sýningunni ´87, við gluggann þá voru Pintoinn, Novann þeirra Ödda og síðar Bödda og Camaroinn hans Bjarna Bjarnasonar (seinna Hunts) en myndin af Hotrodinum er tekin í Framtíðarhúsinu á annari bílasýningu seinna en ég man bara ekkert eftir þeirri sýningu.

P. S. Moli þú fékkst þessi album til að skanna þannig að þú ættir að vera með þessar myndir

Sæll Gunni,

Hérna er myndin af Pinto sem þú talar um, en þetta er að öllum líkindum á sömu sýningu og myndin sem ég setti inn af '37 Fordin hjá Bjarna. Fordinn stendur við gluggan sem snýr í suðvestur (að Miklubrautinni) en Pintoinn er við gluggan austan meginn á húsinu (sést líklega í húsið sem Bónus er í núna)

Þessar tvær myndir ('37 Fordinn og Pintoinn) eru þá ekki af sýningunni 1987.. en hvaða ári þá?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #15 on: October 27, 2010, 00:00:01 »
Sælir félagar. :)

Það voru tvær sýningar í Framtíðarhúsinu.
Sú fyrri var 1987 og sú seinni var á árunum 1992-4, það voru þeir Hrafnkell Marinósson og Ólafur Pétursson sem sáu um seinni sýninguna með miklum sóma.

Roadster-inn er bíllinn hans Bjarna Bjarna en þarna átti Hannes bílinn og hann var með 400cid Chrysler ef ég man rétt.

En neðri myndin er tekin af Camaro bíl "GunnaCamaro" á sýningunni 1987, en þá var Framtíðarhúsið hálfbyggt og við fengum kjallarann lánaðann yfir eina páska fyrir það að þrífa og mála hann sem við og gerðum.
Við hliðina á Camronum sést grilla í 1969 Camaro rauðann og síðan hinu meginn við Gunna bíl (bílstjórameginn) var Javelin 1974 sem Palli á, þá ný málaður.

Pinto-inn sem að var í eigu Sigurjóns Haraldssonar (nú í eigu Leifs) stendur þarna við gluggann sem snýr í átt að Hagkaup og við hliðina á honumer eins og sjá má "Hunts" Camaro-inn, síðan kemur Nova-n sem Benni Svavars ("10,98") átti (núna orange á Akureyri) og þar við hliðina kom svo Pro-Street Challenger sem að Björn Steinarsson á enn þann dag í dag og er ókláraður en þessar myndir voru teknar á seinni sýningunni í Framtíðarhúsinu.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #16 on: October 27, 2010, 00:41:55 »
Væntanlega erum við búnir að fylla inn í sum ártöl :

1991 : Ráðhúsið
1992 : Ráðhúsið
1993 : Framtíðarhúsið ?
1994 : Rafha húsið í Hafnarfirði
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #17 on: October 27, 2010, 00:59:50 »
Væntanlega erum við búnir að fylla inn í sum ártöl :

1991 : Ráðhúsið
1992 : Ráðhúsið
1993 : Framtíðarhúsið ?
1994 : Rafha húsið í Hafnarfirði

Bæti þá við...


1990 - Hekla

1995 – Bílaborgarhúsið Fosshálsi??
1996 – Vitatorg


Var enginn sýning 1989?
« Last Edit: October 27, 2010, 01:03:27 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #18 on: October 27, 2010, 19:26:41 »
Lítur listinn ekki betur út svona?

1975 - Hóprúntur KK
1976 - Austurbæjarskóli
1977 - Bak við Hótel Esju, á Bílasölu Guðfinns.
1978 - Laugardashöllinn
1979 - Sýningarhöllinn (Húsgagnahöllinn)
1980 - Sýningarhöllinn (Húsgagnahöllinn)
1981 - Laugardalshöllinn
1982 - Austurbæjarskóli
1983 - Gúmmívinnustofan
1984 - Kolaportið
1985 - Kolaportið
1986 -
1987 - Framtíðarhúsið Kjallari
1988 - Kolaportið
1989 -
1990 - Bílaverkstæði Heklu
1991 - Ráðhúsið
1992 - Ráðhúsið
1993 - Framtíðarhúsið efri hæð
1994 - Rafha Húsið
1995 - Bílaborgarhúsið Fosshálsi
1996 - Vitatorg

2003 - B&L Grjóthálsi
2004 - B&L Grjóthálsi
2005 - Bílabúð Benna Tangarhöfða 23
2006 -
2007 - Bílabúð Benna Tangarhöfða
2008 - Íþróttahúsið Kórinn Kópavogi
2009 - Íþróttahúsið Kórinn Kópavogi
2010 - Verslunarhúsnæði við Kauptún Garðabæ
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« Reply #19 on: October 28, 2010, 18:27:53 »
Sælir félagar

Árið 1986 var sýningin í Kolaportinu. Ég átti þá græna Pontiac Ventura og var með hana á þeirri sýningu. Minnir að Benni
(10.98) hafi verið með bláu 69' Chevilluna sína við hliðin á mér.

Kv. Stefán Björnsson.