Kvartmílan > Ford

Mercury Cougar.

<< < (3/5) > >>

Óli Ingi:
Með bílinn á húsavík að þá er hann ekki í eigu föður steina á geitungnum, Maðurinn sem á hann heitir Árni Pétur og faðir hans Árni Logi meindýraeyðir átti hann á undan honum

ABG:
Árni Pétur á Húsavík átti drapplitaðan Cougar upp úr ´80. Veit ekki hvað varð af honum.

johann sæmundsson:
Sæll Hálfdán, var ekki Barði með þennan gylta 70 "laugarás bílinn" sem var hjá Sigtrygg ?
Hann var sandblásinn í firðinum, held að það sé sami bíllinn.

Svo heyrði maður að það ætti að fara í hann SCJ 428 úr gömlu tönginni.

kv jói

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Er þetta þá sem sagt vitleysa sem menn hafa verið að segja um pabba hans Steina að hann ætti einhvern grænan Cougar í "mint" standi. :?:

Og með drapplita Cougar-inn þá er það örugglega bíllinn sem ég var að skrifa um hér að ofan, og hann tengist bílnum sem að Jói er að tala um, sem sagt gyllta 1970 bílnum sem var í Laugarásnum.
Bæði gyllti og drappliti Cougarinn voru fluttir inn af eigendum "Íslensk Ameríska" á sínum tíma og sá gyllti var víst frúarbíllinn en hann var með öllu sem hægt var að fá í svona bíl, leðri, rafmagni í öllum hliðarrúðum og fleira já og báðir voru XR/7.
Báðir voru original með 351W 2V, en ég hef sjaldan keyrt ljúfari bíl en gyllta 1970 bílinn.
Barði er með gyllta bílinn og mér skilst að hann eigi að gera upp, en ég hef ekki heyrt um að 428CJ mótorinn eigi að fara í hann.

Kv.
Hálfdán. :roll:

Moli:

--- Quote from: johann sæmundsson on October 21, 2010, 02:58:06 ---Sæll Hálfdán, var ekki Barði með þennan gylta 70 "laugarás bílinn" sem var hjá Sigtrygg ?
Hann var sandblásinn í firðinum, held að það sé sami bíllinn.

Svo heyrði maður að það ætti að fara í hann SCJ 428 úr gömlu tönginni.

kv jói



--- End quote ---

Sæll Jói,

Barði er með gyllta bílinn og stendur hann í garðinum hjá honum.
428CJ mótorinn sem var í '69 Mustangnum hjá Birni Emilss. er í '70 Mustang sem er inni í skúr hjá honum og á mótorinn að vera áfram í honum.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version