Kvartmílan > Ford
Mercury Cougar.
patrik_i:
það er einn grænn með svörtum vynil topp ca 69 á ak sem ég sá um daginn fyrir aftan eitthvað fyrirtæki rétt hjá hafnarsvæðinu(í hvervinu þar),
á ekki mynd en ef einhver veit eitthvað um þann bíl væri gaman að vita meira.
Hann er eflaust buinn að standa mjög lengi, var á 5 arma cragar felgum og hefur án efa verið mjög töff á sínum tíma.
Moli:
--- Quote from: patrik_i on October 20, 2010, 20:47:38 ---það er einn grænn með svörtum vynil topp ca 69 á ak sem ég sá um daginn fyrir aftan eitthvað fyrirtæki rétt hjá hafnarsvæðinu(í hvervinu þar),
á ekki mynd en ef einhver veit eitthvað um þann bíl væri gaman að vita meira.
Hann er eflaust buinn að standa mjög lengi, var á 5 arma cragar felgum og hefur án efa verið mjög töff á sínum tíma.
--- End quote ---
Það ku vera þessi '69 bíll.
Set svo inn fleiri Cougar myndir á næstunni.
Gummari:
það vantar ELIMINATOR bílinn sem ég setti saman í vetur ásamt mági mínum og hann endaði með að versla á þennan lista 8-)
Moli:
--- Quote from: Gummari on October 20, 2010, 22:21:40 ---það vantar ELIMINATOR bílinn sem ég setti saman í vetur ásamt mági mínum og hann endaði með að versla á þennan lista 8-)
--- End quote ---
Jájá... og '69 bílinn á Húsavík.
Svo er nú til eitthvað af þessum bílum í misjöfnu standi, en þetta eru þeir sem hafa verið í umferð. 8-)
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Gummari.
Nei ég gleymdi ekki þeim orange, átti bara ekki mynd. :mrgreen:
Já og það sama má segja um bílinn á Húsavík sem er að ég held í eigu föður hans Steina á "Geitungnum" og er það þá ekki hann sem á líka 1969 XR/7 bílinn sem var búrn-drapplitur með dökkbrúna leðurinnréttingu og 351W.
Það var fyrrverandi nágranni minn og kunningi sem að seldi þennan bíl einmitt til Húsavíkur 1982-4, eftir að hafa átt hann í stuttan tíma!
Síðan man ég ekki hver setti inn mynd af svörtum 1969 Cougar með tvískipta topplúgu og 351W sem er í geymslunum á Esjumel (ekki Fornbílaklúbbs), og þar rétt hjá í kúluhúsi er síðan einn hvítur með 351W
Einn 1968 svartur með 302cid er í Borgarfirðinum.
Síðan er það náttúrulega 1968 390 GT bíllinn. :wink:
Kv.
Hálfdán. :roll:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version