Author Topic: Kannast einhver við þennan og sögu hans?  (Read 10226 times)

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« on: October 11, 2010, 23:08:11 »
Kannast einhver við þennan og sögu hans? Er búið að farga honum í dag? Ég veit lítið um hann nema að mér skilst að ákveðnar upplýsingar hafi verið rangar í nýskráningunni eftir að hann var fluttur inn til landsins. Og svo heyrði ég seinast af honum í uppgerð fyrir nokkrum árum, búið að versla í hann fullt af gulli minnir mig. Það var á svipuðum tíma sem ég tók nokkrar myndir af honum að gamni. En hann er víst afskráður í dag. Veit ekki hvort að númerið sé rétt en mig minnir að það hafi verið JT 831.


Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #1 on: October 11, 2010, 23:13:42 »
er þetta rétta myndin hjá þér??
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #2 on: October 11, 2010, 23:19:31 »
Ég veit ekki betur..  8-)

Hér eru tvær í viðbót:


« Last Edit: October 11, 2010, 23:22:58 by Raggi- »
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford

Offline Bubbi2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #3 on: October 12, 2010, 12:28:59 »
er heilbrigðis kerfið hrunið. á þetta heima hér ?
svanur ólafsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #4 on: October 12, 2010, 12:46:58 »
er heilbrigðis kerfið hrunið. á þetta heima hér ?

 :smt030
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #5 on: October 12, 2010, 20:19:50 »
Við félagarnir lentum í denn í spyrnu við svona kvikindi, við vorum á trans am með nokkuð sprækri 350 og turbo charrinn tók okkur :D

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #6 on: October 12, 2010, 20:26:56 »
það er furðulegt því að þessir bílar gerðu aldrei nokkurn skapaðan hlut :lol:
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #7 on: October 12, 2010, 20:38:21 »
Við félagarnir lentum í denn í spyrnu við svona kvikindi, við vorum á trans am með nokkuð sprækri 350 og turbo charrinn tók okkur :D

Þá hefur hún varla verið spræk....
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #8 on: October 12, 2010, 23:06:03 »
993cc...
3 cylendra...
100 bhp stock...
800kg...

Svo er mikið verið að fikta í þessu úti og menn hafa verið að ná útúr þessu 80-100 auka hrossum. Mér finnst það alveg nóg...
En man enginn eftir þessu eintaki?
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #9 on: October 12, 2010, 23:18:30 »
Ég fékk far í svona bíl nánast nýjum,mér þótti hann bara vel sprækur miðað við þá bíla sem maður var að sitja í á þeim tíma.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #10 on: October 13, 2010, 18:44:53 »
bara flottur, hef samt ekki hugmynd um þennan, en ég sá einn hvítan '93 í dag :D
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #11 on: October 13, 2010, 23:22:54 »
maður skal ekki vanmeta gtti, ég keyrði rauðan gtti bíl sem átti að vera búið að skrúfa e-h upp í, og hann virkaði svo asnalega mikið að að það náði ekki nokkri átt,  ég átti á mestu vandræðum með þann bíl á 00 turbo imprezu sem ég átti,

en hann var samt hálf þjakaður af öllu þessu afli greyjið, var mikið fyrir að brjóta öxla við inngjafir og og endaði að á stúta heddi
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #12 on: October 14, 2010, 00:39:30 »
Man eftir tveim svona GTTi bílum í fljótu bragði báðir svartir, annar stóð númerslaus og í reiðisleysi við Smiðjuveg í kring um árið 2000 og hinn á Hvammstanga um 2001-2002. Sá var á gömlu steðjanúmerunum að mig minnir. Svo man ég eftir að hafa séð nokkra í umferðinni um aldarmótin, fljótlega eftir það fóru þeir að hverfa af götunum.

Hér er ferill JT-831, afskráður í úrvinnslu 2005.

Eigendaferill
04.12.2004    Bjarki Sigurðsson    Suðurgata 23    
07.10.2004    Einar Ásgeir Kristjánsson    Barónsstígur 11    
02.09.2002    Björn Guðmundsson    Heiðarsel 19    
15.11.1999    Karitas Jóna Tómasdóttir    Hörðukór 5    
05.02.1994    Bryndís Árnadóttir    Rósarimi 2    
24.09.1992 Eyþór Hjartarson    Akurhvarf 1    
20.03.1992 Gunnlaugur Jónsson    Brattahlíð 2    
11.03.1992    Vátryggingafélag Íslands hf    Ármúla 3    
02.06.1989    Steinunn Ármannsdóttir    Vesturgata 36a    
18.05.1989    Brimborg ehf    Bíldshöfða 6    
14.06.1988    Marta Eiríksdóttir    Vesturbrún 33    
16.05.1988    Viktoría Marinusdóttir    Heiðarbraut 2    

Númeraferill

07.10.1992    JT831    Almenn merki
16.05.1988    R76717    Gamlar plötur

Skráningarferill
09.12.2005    Afskráð - Úrvinnsla
16.05.1988    Nýskráð - Almenn

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #13 on: October 14, 2010, 01:36:27 »
Þessar druslur voru vélarlausar út um allt land í kringum 95.
Handónýtt og forljótt rusl!
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #14 on: October 14, 2010, 14:31:28 »
Sá sem stóð á smiðjuvegi var rifinn skömmu seinna....
Man eftir tveim svona GTTi bílum í fljótu bragði báðir svartir, annar stóð númerslaus og í reiðisleysi við Smiðjuveg í kring um árið 2000 og hinn á Hvammstanga um 2001-2002. Sá var á gömlu steðjanúmerunum að mig minnir. Svo man ég eftir að hafa séð nokkra í umferðinni um aldarmótin, fljótlega eftir það fóru þeir að hverfa af götunum.

Hér er ferill JT-831, afskráður í úrvinnslu 2005.

Eigendaferill
04.12.2004    Bjarki Sigurðsson    Suðurgata 23    
07.10.2004    Einar Ásgeir Kristjánsson    Barónsstígur 11    
02.09.2002    Björn Guðmundsson    Heiðarsel 19    
15.11.1999    Karitas Jóna Tómasdóttir    Hörðukór 5    
05.02.1994    Bryndís Árnadóttir    Rósarimi 2    
24.09.1992 Eyþór Hjartarson    Akurhvarf 1    
20.03.1992 Gunnlaugur Jónsson    Brattahlíð 2    
11.03.1992    Vátryggingafélag Íslands hf    Ármúla 3    
02.06.1989    Steinunn Ármannsdóttir    Vesturgata 36a    
18.05.1989    Brimborg ehf    Bíldshöfða 6    
14.06.1988    Marta Eiríksdóttir    Vesturbrún 33    
16.05.1988    Viktoría Marinusdóttir    Heiðarbraut 2    

Númeraferill

07.10.1992    JT831    Almenn merki
16.05.1988    R76717    Gamlar plötur

Skráningarferill
09.12.2005    Afskráð - Úrvinnsla
16.05.1988    Nýskráð - Almenn


Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #15 on: October 15, 2010, 03:12:14 »
Þessar myndir eru teknar annaðhvort árið 2002 eða 2003, en þessi bíll stóð í nokkra mánuði fyrir aftan Vökvatengi ehf. á Fitjabraut í Njarðvík og síðar fyrir utan Bílaþjónustu GG ehf. á Brekkustíg, Njarðvík. Búið var að rífa vélina úr og hana svo í spað skildist mér. Bíllinn sjálfur var látinn standa á meðan uppgerð á mótornum fór fram. Eitthvað að nýjum splunku nýju gramsi var hægt að finna í kössum inní bílnum. Þess vegna finnst mér þetta allt svolítið skrýtið, hvort að eigandinn (Bjarki, einmitt einsog mig minnti) hefði þá gefist upp á uppgerðinni eða hvað? Og af hverju þá farga bílnum þegar búið var að versla í þennan sjaldgæfa gæðing. Af hverju ekki selja hann áfram, ef nóg var og er af áhuganum fyrir þessu. Boddýið að vísu orðið slappt en ekki svo að hægt var að bjarga því, ég grandskoðaði þetta einsog mögulegt var á tímabili. Það er kannski ekki mitt að dæma afsakið, þetta eru bara mínar saklausu pælingar. Svo í dag vill svo til að ég þykist vita um allavega eina Charade turbo vél hér á landi, nýuppgerða og með öllu utaná, ready í bíl. Að vísu er það úr G11 ('83-'87) týpunni en ekki G102 ('87-'94) en það er í grunninn sama vél. Svo ég tali líka um aðra Charade turbo þá man ég eftir að ég held þessum á Smiðjuveginum og þessum rauða sem átti til að brjóta öxla. Svo er náttúrlega gamli Sonax, sem ég man seinast eftir á Snæfellsnesi, en hann var víst G11 ('83-'87) týpa en ekki G102 ('87-'94) einsog þessi hér að ofan. Ég hef aðallega áhuga á G102 týpunni, enda búinn að heyra alltof mikið af þessum G11 bílum, einsog t.d. Sonax bílnum og einhverjum fleiri sveita-spretthlaupurum og rollutemjurum. Endilega, ef einhver hefur fleiri sögur til að deila meðal manna af þessum bíl hér að ofan (JT 831) eða öðrum G102 turbo Charade þá væri það yndislegt. Hvað þá ef fólk á gamlar myndir líka ;)

 
Man eftir tveim svona GTTi bílum í fljótu bragði báðir svartir, annar stóð númerslaus og í reiðisleysi við Smiðjuveg í kring um árið 2000 og hinn á Hvammstanga um 2001-2002. Sá var á gömlu steðjanúmerunum að mig minnir. Svo man ég eftir að hafa séð nokkra í umferðinni um aldarmótin, fljótlega eftir það fóru þeir að hverfa af götunum.
...

Þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar. Ekki vill svo til að þú vitir hvurs vegna ég finn þennan bíl aðeins skráðan sem non-turbo í íslenskum skrám, þegar allt í sambandi við boddý og kram bendir til þess að þetta sé orginal GTti bíll (einnig er til GTXX útgáfa)?
« Last Edit: October 15, 2010, 03:14:32 by Raggi- »
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #16 on: October 20, 2010, 00:27:28 »
rauði gtti var fyrir vestan á ísafirði, endaði ævi sína á hnífsdal fyrir 3-4 árum held ég
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #17 on: October 20, 2010, 07:38:51 »
Systir mín átti hvítan gtti á Ísafyrði 1989 vann vel á þeim tíma.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #18 on: November 01, 2010, 09:45:10 »
þessi bíll er í borg í grímsnesi :)
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: Kannast einhver við þennan og sögu hans?
« Reply #19 on: November 13, 2010, 19:04:04 »
þessi bíll er í borg í grímsnesi :)

Er langt síðan hann kom þangað? Ég nefnilega bjó rétt hjá Borg fyrir nokkrum árum, og aldrei tók ég eftir þessum þar.
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford