Author Topic: chevy 350 turbo pælingar  (Read 2821 times)

ArnarG

  • Guest
chevy 350 turbo pælingar
« on: September 22, 2010, 12:18:10 »
hæhæ ég er með eina 350vél sem mér hefur leingi langað að breita i twin turbo ,mer langar í 2 litlar turbinur frekar en 1 stóra, ég ætla reina komast framhjáþví að skifta um stimpla og fleirra, úrhverju ætti maður að taka til að gera þetta og hversu miklu þirti ég að breita , hvort er betra að hafa 2 litlar eða 1 stóra ??

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: chevy 350 turbo pælingar
« Reply #1 on: September 22, 2010, 18:24:58 »
Einfaldast, settu túrbínu við afturhásingu. Það leysir fullt af smíðavinnu. Aðeins lengri lagnir.
Halldór Jóhannsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: chevy 350 turbo pælingar
« Reply #2 on: September 22, 2010, 20:55:50 »
það er margt hægt að gera, ég myndi velja 2 túrbínur,
svo þarftu bara að skoða á netinu hvað orginal stangirnar og stimplarnir þola mikið boost.
Þú þarft að smíða soggreinarnar eða kaupa þær, þú þarft 2 wastegate, blow off ventil/ventla?, smíða nýjar flækjur,
downpipes fyrir báðar túrbínurnar, (ég er að gera ráð hérna fyrir að þú verðir með beina innspýtingu),
þú þarft intercooler, lagnir í kringum hann, boost controller, vélatölvu sem þú getur mappað, injectora,
MAF sensor (mass air flow), TPS sensor, (throttle position sensor), ATS sensor (air temp sensor)
betra er að vera með O2 sensor..

og svo slatta af hinu og þessu...

hérna er huggulegur pakki.. http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Chevy-SBC-Twin-Turbo-TT-Kit-1982-1992-Camaro-Trans-AM-/260665939984?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item3cb0e69810
Atli Már Jóhannsson

ArnarG

  • Guest
Re: chevy 350 turbo pælingar
« Reply #3 on: September 23, 2010, 11:09:48 »
það er margt hægt að gera, ég myndi velja 2 túrbínur,
svo þarftu bara að skoða á netinu hvað orginal stangirnar og stimplarnir þola mikið boost.
Þú þarft að smíða soggreinarnar eða kaupa þær, þú þarft 2 wastegate, blow off ventil/ventla?, smíða nýjar flækjur,
downpipes fyrir báðar túrbínurnar, (ég er að gera ráð hérna fyrir að þú verðir með beina innspýtingu),
þú þarft intercooler, lagnir í kringum hann, boost controller, vélatölvu sem þú getur mappað, injectora,
MAF sensor (mass air flow), TPS sensor, (throttle position sensor), ATS sensor (air temp sensor)
betra er að vera með O2 sensor..

og svo slatta af hinu og þessu...

hérna er huggulegur pakki.. http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Chevy-SBC-Twin-Turbo-TT-Kit-1982-1992-Camaro-Trans-AM-/260665939984?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item3cb0e69810

ég er með 69model af 350 motor blöndungs þanni það er ekkert tölvu helvitis drasli sem ég þarf að spá í :D

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: chevy 350 turbo pælingar
« Reply #4 on: September 23, 2010, 12:47:06 »
mótorinn verður aldrei eins skemmtilegur með blöndung/turbo og með innspýtingu/turbo..
Atli Már Jóhannsson