það er margt hægt að gera, ég myndi velja 2 túrbínur,
svo þarftu bara að skoða á netinu hvað orginal stangirnar og stimplarnir þola mikið boost.
Þú þarft að smíða soggreinarnar eða kaupa þær, þú þarft 2 wastegate, blow off ventil/ventla?, smíða nýjar flækjur,
downpipes fyrir báðar túrbínurnar, (ég er að gera ráð hérna fyrir að þú verðir með beina innspýtingu),
þú þarft intercooler, lagnir í kringum hann, boost controller, vélatölvu sem þú getur mappað, injectora,
MAF sensor (mass air flow), TPS sensor, (throttle position sensor), ATS sensor (air temp sensor)
betra er að vera með O2 sensor..
og svo slatta af hinu og þessu...
hérna er huggulegur pakki..
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Chevy-SBC-Twin-Turbo-TT-Kit-1982-1992-Camaro-Trans-AM-/260665939984?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item3cb0e69810