Author Topic: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt  (Read 16556 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Þetta er ferlegt að geta ekki treyst á að fá gott bensín á þessum blessuðu stöðvum......
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
er ekki málið að við viljum vita hver mon talan er á þessu innflutnabensíni í stað þess að miðað við Ron töluna.

við fáum að vita hver mon talan er og hver ron talan er á keppnisbensíni og langflestir vilja fá að vita mon töluna (Motor Octane Number)

annars er ég sammála með fá E85 í almenningssölu hér á landi , við getum nú ekki verið á eftir nágrannaþjóðum okkar í skandinaviu í þessu.. meira segja ódýrara þar E85 sum staðar en 95 og 99 vpower og diesel :) + mengar minna..
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Þegar Herman er að tala um að bensínið sé rannsakað hér og sagt vera í lagi þá er ekki octan gildið athugað. Það er ekki hægt að skoðað octangildið hér á landi og þarf að senda það til Bretlands hef ég eftir heimildum.
Svo er bensínið sem er flutt hingað mjög mismunandi á milli sendinga. Olíufélögin setja alskonar bætiefni í sullið til að það standist lágmarks gæðastaðla hjá þeim.

Ég tók 98oct uppá ártúnshöfða og gat keyrt fínt boost á því. Datt ekki í hug að taka sullið á lækjargötunni í hafnarfirði.

Það væri síðan gaman að vita hvaða bætiefni eru sett í vpower95 því þetta er sama 95 bensínið og öll hin félögin eru með nema með bætiefnum sem eru sett í hér á landi.

Varðandi e85 held ég að það sé alveg gleymt mál. Það er stillt meira inná vetni og rafmagn þegar það er verið að horfa til endurnýtanlegra og umhverfisvænna orkugjafa hér á landi. Ég væri samt mikið til að fá það á dælu :)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Það er greinilega ekki í lagi 98okt á þessari stöð, ég hef snúið öllum mínum viðskiptum til Shell í V-power 95 og ættla að keyra á því og sjá hvað setur, ef það hentar ekki er það bara OLIS með 98okt ( virkaði vel þegar ég tók það )

Ég vona að N1 menn taki á þessum málum þar sem þetta er ekki eindæmi hér á ferð,

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
98okt hjá olís og N1 er samt af sama tanknum í Örfyrisey.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
98okt hjá olís og N1 er samt af sama tanknum í Örfyrisey.

En þá er spurning hvort að Olis sé með sitt 98okt í minni byrgðartönkum og þurfa oftar að fylla á þá ?? og að N1 sé með 1-3 ára byrgðir á sýnum stöðvum,  :-#

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #48 on: September 02, 2010, 13:37:27 »
Meiru larfarnir  [-X
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #49 on: September 02, 2010, 13:39:12 »
Við vorum að kvarta yfir 98okt,venjulegir fólksbílar eru ekki að taka 98okt,þetta hlýtur að vera 95okt bensín sem um ræðir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #50 on: September 02, 2010, 13:58:48 »
Við vorum að kvarta yfir 98okt,venjulegir fólksbílar eru ekki að taka 98okt,þetta hlýtur að vera 95okt bensín sem um ræðir.

þetta er hand ónýtt bensín......  hef sko alveg fengið að finna fyrir því, er reyndar með 11.6 í þjöppu
þetta er samt eitthvað skrítið.....

reyndar misjafnir tankarnir greinilega....

kv Bæzi
« Last Edit: September 02, 2010, 14:01:08 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #51 on: September 02, 2010, 18:07:19 »
Það er rétt hjá Frikka. Það er ekki verið að tala um 98oct bensínið í þessari frétt heldur sullið sem var á 95oct dælunum. Ónýta 98oct gerir ekki kertin rauð.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #52 on: September 02, 2010, 18:37:36 »
Þeir eiga aldrei eftir að viðurkenna að þetta 98okt sem við vorum að fá í Lækjargötunni hafi verið ónýtt rusl!  :evil:
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #53 on: September 02, 2010, 18:44:39 »
Miðað við ykkar reynslu þá fer ekkert á milli mála að 98okt var ónýtt,ég hætti að nota það líka
þó ég hafi ekki orðið var við neitt,ég keyri núna á V-Power 95 það virðist í lagi ,allavega á götunni.

Ég átti nú bara við þetta sem kom fram hjá Lolla að fréttin var ekki um 98okt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #54 on: September 02, 2010, 18:46:29 »
ég bara verð.....

Dísel virkar alltaf  :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #55 on: September 02, 2010, 18:54:20 »
já fyrir asna sem vilja hafa trillumótora í bílunum sínum  :smt098
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #56 on: September 02, 2010, 19:25:10 »
ég bara verð.....

Dísel virkar alltaf  :)

neibb.
það hafa verið kvartanir með dísel líka..........og common rail bílar ganga bara alls ekki vel á lélegri díselolíu
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: VARÚÐ 98OKT Bensínið á N1 við lækjargötu í Hfj er ónýtt
« Reply #57 on: September 04, 2010, 20:04:47 »
þetta er bara alveg týpísk forstjórinn seist setja ransókn af stað.. sem skilar svo þeim niðurstöðum sem þeim hentaði þrátt fyrir hversu augljóst þetta er
ívar markússon
www.camaro.is