Author Topic: Fyrirspurn  (Read 8695 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #20 on: August 13, 2010, 14:22:34 »
Sælir,

Við buðum stjórn Krúser að koma með sína félagsmenn í kaffi og kökur og til að fara ferðir á brautinni,stjórn Krúsers virðist ekki hafa haft mikinn áhuga á því og voru ekki búnir að staðfesta
komu sína í gær við okkur né tilkynna sýnum félugum þetta og við höfðum bara afskrifað það.

Þó nokkrir Krúserar voru þó ekki sáttir við þetta og komu okkur skemmtilega á óvart með því að mæta bara í gær til okkar og þá var að sjálfsögðu ekkert
annað að gera en að vippa ljósabúnaðinum í gang og leyfa þeim að fara nokkrar ferðir,bjóða þeim svo uppá kaffi og kex.

Þetta eru þrælskemmtilegir strákar og það var mikið hlegið þarna.

Næst munum við bara auglýsa svona Krúsers kvöld hér á spjallinu því margir Krúserar skoða þetta spjall líka.

Við þökkum þeim sem mættu enn og aftur fyrir og vonumst til að sjá enn fleirri næst.

« Last Edit: August 13, 2010, 16:40:30 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #21 on: August 13, 2010, 15:25:16 »
Þakka fyrir mig í gærkveldi.. Virkilega gaman að þessu. Flott framtak =D> Flottir kvartmílu strákar sem tóku á móti okkur og við Krúserar skemmtum okkur vel..

  tók nokkrar myndir sem settar verða inn í kvöld eða á morgun...


                                                      kv. k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #22 on: August 13, 2010, 17:01:12 »
Takk fyrir mig. Þettað var þrælskemtilegt kvöld.


Áhugi stjúrnar " Kruser " á þessu boði KK virðist ekki hafa verið neinn, þó að öruglega hefði verið hægt að bjóða upp á annan tíma, ef það var málið hjá Kruserstjórninni.

Allavegana stendur ekki á að maður fái SMS um mætingu á viðburði sem þeim þókknast. Fékk ein slík í dag

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #23 on: August 13, 2010, 20:05:15 »
Flott kvöld... hérna eru nokkrar símamyndir:











8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #24 on: August 15, 2010, 22:10:14 »
Hér koma myndirnar sem ég lofaði. Flottir karlar þarna á ferð.
Kveðja K.Comet























Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #25 on: August 15, 2010, 22:18:02 »
 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #26 on: August 15, 2010, 23:32:49 »
Takk fyrir mig. :D Það var gaman að prófa spólaran, þó tíminn verði seint skráður í kvartmíluskræður. :lol:
Sennilega ekki vænlegt til meta sláttar að vera á ólæstu OG 2.41 drifi  :roll: en skolli gott á lángkeirslu.  :-k

Annars ætlar klúbburin víst eftir kvöldið að byrja með nýjan flokk í keppni.  :lol:

        Reglur fyrir flokkin: 1: Þyngd yfir 4500pund (því þyngri því betri)
                                 2: Allar orginal vélar leifðar (engar tjúnningar)
                                 3: 4dyra  (2dyra fá mínus á tíma)
                                 4: Dekkjabúnaður: Hvítir breiðir hringir skilda. (undan þága möguleg með hvítum stöfum á dekkjum, mínus á tíma.)

      Væri anskoti gaman. Segi bara svona.  :lol: :lol: :lol:
« Last Edit: August 15, 2010, 23:36:51 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Fyrirspurn
« Reply #27 on: August 16, 2010, 16:47:04 »
Hvernig væri að vera með eitt Oldies-kvöld uppá braut með tónlist og gamani?
Bjóða fornbílaeigendum að koma allir velkomnir, gaman saman.

<a href="http://www.youtube.com/v/ZoLUi7uyQyw?fs=1&amp;amp;hl=en_US" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/ZoLUi7uyQyw?fs=1&amp;amp;hl=en_US</a>

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #28 on: August 17, 2010, 22:53:12 »
mitt mat er að þessar ramíslensku goðsagnir eiga að fá að keyra í friði án þess að mun yngri bílar koma og stinga þá af.

héld að meiri hluti af þeim kæmu ekki aftur ef það væri þarna asíu turbó bíl sem myndi skemma goðsagnir.
:worship: :worship: :worship: :worship: :worship: :worship: :smt041 sammála grjónaþeytararnir geta tekið til í pústinu hjá sér á meðan  :smt003
« Last Edit: August 17, 2010, 22:58:11 by Bjarni Ólafs »
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #29 on: August 17, 2010, 23:05:06 »
Hvernig væri að vera með eitt Oldies-kvöld uppá braut með tónlist og gamani?
Bjóða fornbílaeigendum að koma allir velkomnir, gaman saman.
Það er í vinnslu,við eigum allir sömu hagsmuna að gæta,sama í hvaða klúbb við erum.
Ef ekki á þessu ári þá bara 2011.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Fyrirspurn
« Reply #30 on: August 18, 2010, 10:38:17 »
Hvernig væri að vera með eitt Oldies-kvöld uppá braut með tónlist og gamani?
Bjóða fornbílaeigendum að koma allir velkomnir, gaman saman.
Það er í vinnslu,við eigum allir sömu hagsmuna að gæta,sama í hvaða klúbb við erum.
Ef ekki á þessu ári þá bara 2011.  8-)

Líst vel á það, lengir sumarið að hafa það á þessu ári í stað þessa að pakka því inní árið þegar lítil sól er til keppnis og æfinga. Hægt væri að hafa svona þegar öll keppnishöld eru búin, en þetta er bara hugmynd.

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #31 on: August 18, 2010, 22:42:50 »
Algjör synd að vita ekki af þessu, hefði svo sannarlega viljað mæta 8-)

kem bara næst, sem verður vonandi núna í sumar.
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."