Author Topic: Fyrirspurn  (Read 8692 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Fyrirspurn
« on: August 10, 2010, 13:00:36 »
Ég var að heyra það að krúsermenn væru með krúserkvöld næsta fimmtudag uppá braut, er þetta rétt? Þá mætir maður með myndavélina.

En hvernig væri að vera með trukkaspyrnu á brautinni?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #1 on: August 10, 2010, 13:10:15 »
Sæll,

Kvartmíluklúbburinn bauð Krúsers yfir í kaffi og kökur og kvartmílubrautin verður opin fyrir strákana í Krúsers klúbbnum ef þá langar að prufa.

Varðandi trukkana þá held ég að það sé ekki æskilegt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #2 on: August 10, 2010, 17:37:50 »
klukkan hvað verður þetta? :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #3 on: August 10, 2010, 17:48:15 »
Eitthvað um átta leitið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #4 on: August 10, 2010, 21:05:20 »
Líst vel á þetta, enn virðist vera eitthvert leyndarmál, ekkert um þetta á vef Krúser. En svo er það veðurstofan, hún þarf akkúrat að hafa rigningu yfir brautinni kl. 21 á fimtudaginn.
 Helst að koma á eitthverju sem ekki hreyfir hjól  :lol: til að taka tíma á, það þíðir ekki að mæta á þessum sem bara spólar. :roll: :spol:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Fyrirspurn
« Reply #5 on: August 11, 2010, 09:07:34 »
Já ég finn ekkert um þetta á veraldarvefnum, hafa krúsermenn svarað boðinu? Það væri gaman að þessu þó það væri ekki á fimmtudaginn þá bara þegar það er sól.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #6 on: August 11, 2010, 09:58:31 »
Sælir,

Já þeir svöruðu.Þeir hljóta að láta vita ef það verður af þessu.
Þeir eru örugglega spakir því spáin er ekki björt svo við reynum bara seinna. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #7 on: August 11, 2010, 15:33:31 »
Verður öllum leyft að keyra eða er þetta einugis fyrir krúsers? :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #8 on: August 11, 2010, 15:40:08 »
mitt mat er að þessar ramíslensku goðsagnir eiga að fá að keyra í friði án þess að mun yngri bílar koma og stinga þá af.

héld að meiri hluti af þeim kæmu ekki aftur ef það væri þarna asíu turbó bíl sem myndi skemma goðsagnir.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #9 on: August 11, 2010, 19:17:47 »
Þetta er Krúsers kvöld og eingöngu Krúsers meðlimir keyra á brautinni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #10 on: August 12, 2010, 23:21:51 »
Þetta var helvíti gaman,þeir skemmtu sér vel félagarnir í Krúser,sumir á 3ja tonna flekum. 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #11 on: August 13, 2010, 00:07:11 »
Já rosalega gaman að sjá þessa fleka fara út brautina, Þetta mætti vera svona oftar. Flottir þessir krúser gæjar að mæta uppeftir  \:D/

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #12 on: August 13, 2010, 01:03:04 »
What var svo keyrt eftir allt í kvöld ??
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #13 on: August 13, 2010, 01:07:52 »
Uuuuí takk fyrir að láta vita.... NOT
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #14 on: August 13, 2010, 01:19:04 »
krúser voru þeir sem keyrðu.

efast að þessi 15.6 til 19 sec spyrnur hefðu verið áhugaverðar fyrir ykkur að horfa á.

átti að vera fundur en krúser fengu að keyra meðan það var þurrt.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #15 on: August 13, 2010, 01:51:17 »
Gætu verið bílar sem væri gaman að sjá sóta úr pústinu :)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #16 on: August 13, 2010, 07:55:33 »
svo var einhver camaro sem er alltof nýr til að vera í krúsers sem var að reyna að merkja sér eldri hlutann af brautinni!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #17 on: August 13, 2010, 08:32:50 »
svo var einhver camaro sem er alltof nýr til að vera í krúsers sem var að reyna að merkja sér eldri hlutann af brautinni!

Krusers er ekki fornbílaklúbburinn  :roll:
Einar Kristjánsson

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Fyrirspurn
« Reply #18 on: August 13, 2010, 09:41:14 »
þetta var bara gaman altaf langað að vita hvað cadinn gjæti 3 tonna sleðinn 16,3 fanst mer flottur timi takk firir heimboðið vonandi verður þetta enturtekið þa ætla fleiri að mæta  8-) 8-) 8-) björn magnusson kruser numer 106 hvitur cadillac 1965
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Fyrirspurn
« Reply #19 on: August 13, 2010, 10:11:45 »
Var þetta bara fundur fyrir stjórnendur krúser?

Krúser #300