Author Topic: Tjónaður 4th gen Camaro  (Read 7804 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Tjónaður 4th gen Camaro
« on: August 04, 2010, 23:33:57 »
Skilst að þessi mynd sé kominn til ára sinna, og hana scannaði ég amk. fyrir um 2-3 árum, man reyndar ekki hvar ég fékk hana en það er önnur saga, kannast einhver við bílinn?  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #1 on: August 05, 2010, 00:28:49 »
Gæti þetta ekki verið PH-956 eftir veltu ca. '98?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #2 on: August 05, 2010, 02:34:07 »
Gæti þetta ekki verið PH-956 eftir veltu ca. '98?
ertu að meina 97 ss billinn sem valt fyrir verstan ,þetta er allavega ekki hann eg lagaði hann og hann var mikið verr farinn heldur en þessi
petur pétursson

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #3 on: August 05, 2010, 04:16:59 »
Nei PH-956 er minn bíl, '95 árgerð silfurgrár í dag. Hann var svartur áður en hann valt '98 og miðað við brúna leðrið finnst mér mjög líklegt að þetta sé hann.  :-k
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #4 on: August 06, 2010, 17:32:04 »
Þessi '97 SS, var það þá ekki VG-086? Tók einhvern tímann eftir því að það var ekki original SS húdd á honum. Það eru náttúrulega bara tveir SS bílar með LT1 hérna, einn svartur og hinn grænn.

En hafði ég rétt fyrir mér Moli?  :D
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #5 on: August 06, 2010, 17:38:38 »
Þessi '97 SS, var það þá ekki VG-086? Tók einhvern tímann eftir því að það var ekki original SS húdd á honum. Það eru náttúrulega bara tveir SS bílar með LT1 hérna, einn svartur og hinn grænn.

En hafði ég rétt fyrir mér Moli?  :D

Æ djust dónt nó... ég vissi ekki hvaða bíll þetta var.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #6 on: August 06, 2010, 18:26:34 »
Já ok. Ég veit allavega að Danni á svörtu Suprunni keypti minn oltinn (ekki illa að hans sögn svo það passar miðað við myndina), lagaði hann og málaði silfurlitaðan.

Og miðað við tan leðrið, þá er PH-956 eiginlega eini bíllinn sem kemur til greina.

Svona í dag.

Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #7 on: August 06, 2010, 18:46:52 »
Afhverju minnir mig að Danna bíll hafi verið klesstur og það hafi verið skipt um rassgat á honum  :-k
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #8 on: August 06, 2010, 18:50:35 »
Gæti þetta ekki verið PH-956 eftir veltu ca. '98?
ertu að meina 97 ss billinn sem valt fyrir verstan ,þetta er allavega ekki hann eg lagaði hann og hann var mikið verr farinn heldur en þessi
Þú áttir VG-086 og það er væntanlega búið að rífa hann í dag.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #9 on: August 08, 2010, 17:29:12 »
Aðeins meira af 4. kynslóðinni.. þekkir einhver þessa bíla?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #10 on: August 08, 2010, 17:39:25 »
Ég á nú kannski mynd af þessum bláa með eigandann á hlaupahjóli uppá húddinu á bíladögum í dan :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #11 on: August 08, 2010, 18:27:56 »
Ég á nú kannski mynd af þessum bláa með eigandann á hlaupahjóli uppá húddinu á bíladögum í dan :lol:
haha áttu mynd af þvi man það núna hvað hann var með rennilegt húdd ,vg 086 fekk ekki nytt húdd eg trbbaði  sparslaði og duramixaði allt draslið eina sem var keypt i hann var t toppurinn og 1 öxull eg mann ekki eftir að hafa keypt meira, 1 afturljós
petur pétursson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #12 on: August 08, 2010, 18:54:25 »
Tóti Sverris flutti þennan bláa Trans Am inn. Hann átti hann þegar þessi mynd var tekin ('98 eða '99).

Bíllinn var aldrei á þessum WS6 felgum. Tóti fékk þær lánaðar fyrir þessa sýningu.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #13 on: August 08, 2010, 21:03:11 »
Ertu með númerið á honum Jói?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #14 on: August 08, 2010, 22:00:39 »
Ætli þessi græni sé ekki Formula með númerið NH-289. Hann var með Trans Am framstuðara eftir eitthvað tjón, svo lenti hann á tréi fyrir ca. tveim árum og þá fór á hann réttur Formula framendi aftur.

Aldrei séð þennan bláa áður, gaman af þessu. Áttu fleiri myndir af þessari sýningu Moli eða einhverju svona gömlu af 4th gen?  :)

Og VG-086 er nú á lífi í dag, hann er bara inni í skúr einhvers staðar og búinn að standa í einhver 3-4 ár.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #15 on: August 08, 2010, 22:17:20 »
Tóti Sverris flutti þennan bláa Trans Am inn. Hann átti hann þegar þessi mynd var tekin ('98 eða '99).

Bíllinn var aldrei á þessum WS6 felgum. Tóti fékk þær lánaðar fyrir þessa sýningu.

-j

Ertu með númerið á honum Jói?

Sæll Jói, þessi mynd (ásamt fleirum) koma frá Tóta, fékk slatta af myndum hjá honum lánaðar.
Get samt ómögulega komið fyrir mig hvaða blái bíll þetta gæti verið!

Ætli þessi græni sé ekki Formula með númerið NH-289. Hann var með Trans Am framstuðara eftir eitthvað tjón, svo lenti hann á tréi fyrir ca. tveim árum og þá fór á hann réttur Formula framendi aftur.

Aldrei séð þennan bláa áður, gaman af þessu. Áttu fleiri myndir af þessari sýningu Moli eða einhverju svona gömlu af 4th gen?  :)

Ég á eitthvað af gömlum myndum af 4th gen bílum, og skal setja einhverjar inn á næstunni. Er að flokka mikið af myndum af þessum bílum þessa dagana.  8-)

En það væri gaman að fá að hreint hvaða blái bíll þetta gæti verið!?  8-)

Tóti er víst ennþá í úthaldsvinnu á Grænlandi.  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #16 on: August 08, 2010, 22:29:12 »
Þessi græni virðist vera gamli Bruno bíllinn...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #17 on: August 09, 2010, 00:18:23 »
Þessi blái er ZZ-312. Ég á eitthvað af myndum af þessum fyrstu sem komu hingað. Þyrfti að skanna við tækifæri.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #18 on: August 09, 2010, 07:21:15 »
Þessi blái er ZZ-312. Ég á eitthvað af myndum af þessum fyrstu sem komu hingað. Þyrfti að skanna við tækifæri.

-j

Ferill ZZ-312

Eigendaferill
03.08.2001 Stefán Svanur Sigurðsson    Dimmuhvarf 9    
18.07.2001 Dagný Jónsdóttir    Lynghvammur 6    
19.09.2000    Pétur Vatnar Pétursson    Brattakinn 14    
25.04.2000    Kristens Jónsson    Vallargerði 34    
13.09.1999    Ólafur Ólafíuson    Eyrarholt 2    
20.04.1999    Astrid Sveinsdóttir    Holland    
16.04.1999    Einar Sveinsson    Litáen    
13.02.1999    Andrés Gestsson    Drekavellir 22    
07.04.1998 Þórir Sverrisson    Bakkatjörn 3    

Skráningarferill
07.04.1998    Nýskráð - Almenn
18.03.1998    Tollafgreitt - Almenn
17.03.1998    Forskráð - Almenn

Númeraferill
07.04.1998    ZZ312    Almenn merki
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Tjónaður 4th gen Camaro
« Reply #19 on: August 09, 2010, 10:43:37 »
Þetta er sami blái bíllinn.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92