Neðsta myndin er af bíl sem stóð lengi uppí breiðholti sennilega 92-93 sirka,ég held að þetta sé blái blái bíllinn sem Ingvi var að gera upp hvað lengst á trönuhrauni en seldi um daginn.....
þessi neðsta mynd er tekin fyrir utan skúrinn minn.
Þetta er bíllinn sem Benni átti (í Hf) og "málaði" malbikið með ...... - hann var nú ekki lengi í Breiðholti, sennilega 8 mánuði. Ég sótti hann í hf (gamla kvartmíluhúsnæðið), lagaði grindina undir honum og festi bodyið á, setti í hann 350 vél og rúllaði út úr skúrnum (klukkutíma seinna kom maður nuðaði í mér þar til hann fékk vélina keypta). Bíllinn var svo seldur manni sem býr/bjó við Laugardalslaugina og var að gera upp 1968 bíl og ætlaði að taka þennan næst.
það skemmtilega við þennan bíl var að hann var settur saman úr 2, saumaður saman hurðagata á milli, óryðgaður og óbeyglaður...... þ.e. eftir að ég keypti á hann frambretti, húdd og grill.
Skv. þessu þá er þetta FI-890, ferill:
Eigendaferill 7.7.2008 Bjarki Hreinsson Máritanía
27.5.2003 Ingvi Þór Sigþórsson Móabarð 12
1.11.1990 Magnús Þórðarson Rauðás 16
21.4.1990 Hermann Smárason Vesturvangur 10
29.10.1983 Benedikt Bergmann Svavarsson Fjóluvellir 9
2.5.1981 Róbert Hannesson Álfaheiði 2e
26.4.1981 Elías Kristján Helgason Suðurhvammur 5
6.6.1979 Magnús Þráinsson Traðarland 4
Skráningarferill 8.5.1990 Afskráð -
6.6.1979 Nýskráð - Almenn
Númeraferill 3.5.1989 FI890 Almenn merki
19.3.1984 G20291 Gamlar plötur
11.5.1981 Y6946 Gamlar plötur
6.6.1979 R65264 Gamlar plötur
eeeeeeen.... Krissi, ertu viss um að þetta sé sá bíll og Hannes er með? (sem á bláa '68 bílinn) Ég veit ekki betur en hann sé með sinn '69 bíl í uppgerð, það sé bíll sem hann er búinn að eiga lengi. Amk. er hann farinn undan seglinu sem hann stóð undir við Sundlaugarveginn.