Kvartmílan > Alls konar röfl
Bón meguiars / mothers
mustang02:
NXT 2.0 Tech
Þeir sem keyptu þetta í sölubásnum hjá Meguiars á Akureyri 17 júní ættu að tékka á bóninu sínu.
Þeir voru ansi fljótir að segja "þetta er algengt með þetta bón komdu bara og skiptu því"
Fyndið samt hvað sá sem kaupir gallaða vöru þarf alltaf að bera kostnaðinn af því að fá nýja. Ekki eins og bensínið sé frítt þessa dagana :shock:
Belair:
er búinn að vera með Mothers bón út bill í 3 vikur og þetta er minnast sem eg hef seð í vökva skilnað í bónni svo lilti að það tekur því ekki að minnast á það, BTW allir framleiðendur segja að menn eigi að byrja að hrista brúsann
js:
Öll efni í vökvaformi skiljast á endanum þ.e. þurefnið sem er yfirleitt þyngra, sest á botninn.Þess vegna eru spraybrúsar sem er þurrefni í,með kúlu og þarf að hrista.Bónið er ekki ónýtt,því var blandað saman úr sömu efnunum og skildu sig í brúsanum,ég er búinn að nota nxt í mörg ár með öðrum bónum til samanburðar og mér finnst það best,en það er spurning hvort er betri epli eða appelsína.
KV:Jón Sigurðsson
Moli:
--- Quote from: mustang02 on July 28, 2010, 22:04:23 ---NXT 2.0 Tech
Þeir sem keyptu þetta í sölubásnum hjá Meguiars á Akureyri 17 júní ættu að tékka á bóninu sínu.
Þeir voru ansi fljótir að segja "þetta er algengt með þetta bón komdu bara og skiptu því"
Fyndið samt hvað sá sem kaupir gallaða vöru þarf alltaf að bera kostnaðinn af því að fá nýja. Ekki eins og bensínið sé frítt þessa dagana :shock:
--- End quote ---
Ég hef oft notað NXT bónið frá Meguiars og hef ekkert slæmt um það að segja, hef átt minn brúsa í 2 ár og nota það ennþá.
AlexanderH:
Meguiars eru gæðavörur, líkt og Mothers, DoDo Juice, Swizzvax og fleirri. Verður bara að prófa þig áfram og sjá hvað þér finnst best, bæði til að vinna með, endingu og útkomu.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version