Kvartmílan > Alls konar röfl
Bón meguiars / mothers
mustang02:
ef seljandi vörunnar segir að það sé alþekkt að það sé gallað bón í umferð þá trúi ég því. Þið hafið væntanlega keypt ógallað bón frá meguiars en ekki ég.
Skiptir ekki máli hvort ég hristi brúsann eða að öll efni skilji sig á endanum ég keypti ónýta vöru. Umboðsaðili vörunnar segir hana gallaða og skiptir henni út fyrir nýja.
Held að mothers sé næsta bón sem ég prófa.
js:
Stóra spurningin er,hvað er vandamálið.Er gljáinn ekki nógu góður eða er það skiljunin í brúsanum sem fer svona í menn.
KV:Jón Sigurðsson
1965 Chevy II:
--- Quote from: mustang02 on July 29, 2010, 21:55:13 ---ef seljandi vörunnar segir að það sé alþekkt að það sé gallað bón í umferð þá trúi ég því. Þið hafið væntanlega keypt ógallað bón frá meguiars en ekki ég.
Skiptir ekki máli hvort ég hristi brúsann eða að öll efni skilji sig á endanum ég keypti ónýta vöru. Umboðsaðili vörunnar segir hana gallaða og skiptir henni út fyrir nýja.
Held að mothers sé næsta bón sem ég prófa.
--- End quote ---
:smt023 Þú sérð ekki eftir því,ég mæli með að þú talir við Bæring og hann veit allt um þetta og gefur þér góð ráð.
Kiddi:
Autoglym hefur reynst mér mjög vel..
ingvarp:
færð bestu þjónustuna hjá Bæring! og bestu bónin að mínu mati. Notaði krómhreinsirinn á trommuhardware hjá mér og það leit betur út en það gerði nýtt!!! og svo hef ég notað bón frá mothers á nokkra bíla og alltaf rosalega fallegur gljái. Hefurðu prófað mælaborðahreinsirinn ? lyktin er ÆÐISLEG!!! =D>
bókað besta bónið og þjónustan :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version