Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í Kvartmílu - Skráning

<< < (4/6) > >>

ingvarp:
flott skráning  \:D/

lýtur samt út fyrir að það verði einhver úrkoma á morgun  :neutral:

Kimii:
ekki samkvæmt belgingi ;)

ingvarp:
það er þá bara gott :D

fordfjarkinn:
UUUuuuu Hvar eru allir DS bílarnir. Búið að setja inn sér flokk fyrir þessar súper græjur sem geta ekki leikið með litlu strákunum. Svona allir starta á jöfnu flokkur. Ætluðu þeir ekki allir að sópast upp á braut í keppni þegar það væri kominn nógu krefjandi flokkur fyrir þá? Nú er flokkurinn kominn enn hvar eru græjurnar?
Kv Teddi. Bara áhugamaður.

Jón Bjarni:
Jæja,

Þá er þessi keppni búinn.

Ég þakka ölllum fyrir þáttökuna og öllum sem hjálpuðu til.

Úrslit

Bracket
1.Ólafur Rúnar Þórhallsson
2.Þröstur Marel Valsson

OS
1.Kjartan Viðarsson
2.Daníel Guðmundsson

TD
1.Jón Borgar Loftsson
2.Ingimundur Helgason

OF
1.Örn Ingólfsson
2.Gretar Franksson

E
1.Oddsteinn Guðjónsson
2.Karen Gísladóttir

F
1.Ólafur Helgi Sigþórsson

I.
1.Reynir Reynisson
2.Henrik E. Thorarensen

J.
1.Björn Sigurbjörnsson
2.Ólafur F Harðarson

L.
1.sveinn magnusson

X.
1.Davíð örn ingason
2.sveinn magnusson


Til hamingju allir sigurvegarar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version