Author Topic: Meira af Duster... EM-398 árg. '71  (Read 3573 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Meira af Duster... EM-398 árg. '71
« on: May 23, 2010, 21:10:09 »
Var að fara yfir skráningar af Duster sem ég er með og finnst líklegt að EM-398 sé þessi, en mér sýnist þessi mynd vera tekinn á Ystafelli. Síðasti skráði eigandi af EM-398 er einmitt Ingólfur Kristjánsson.

Kann einhver sögu bílsins og veit hvort hann sé meðal oss enn í dag?  8)

Ferill EM-398:

EM398      
Duster      
VL29C1B321458      
Blár
      

Eigendaferill      
1.10.1982   Ingólfur Kristjánsson    Ystafell 3
3.11.1978   Björn Ellertsson    Urðarstekkur 2
21.7.1978   Guðmundur Ásgeirsson    Austurfold 7
15.12.1976   James Harnett    Keflavikurflugvelli


Skráningarferill
      
10.11.1987   Afskráð -   
21.7.1978   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
25.2.1983   Þ965    Gamlar plötur
21.7.1978   R60846    Gamlar plötur
15.12.1976   JO7560    VLM - merki


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Meira af Duster... EM-398 árg. '71
« Reply #1 on: May 23, 2010, 21:44:49 »
Var ekki á Ystafelli 2004 allavega , eða 2005.
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Meira af Duster... EM-398 árg. '71
« Reply #2 on: May 24, 2010, 14:51:32 »
Spurning Maggi um að hringja í Sverri og ath málið. Sverrir hlítur ða vita e-ð um málið.
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Meira af Duster... EM-398 árg. '71
« Reply #3 on: June 03, 2010, 21:37:54 »
Þessi blái Duster endaði á Vatmsleysu í Fnjóskadal.
Kv. Jói.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira af Duster... EM-398 árg. '71
« Reply #4 on: June 03, 2010, 22:32:40 »
Sæll Jói, takk fyrir að koma inn á þetta.!  :wink:

Mér skildist á Stebba Cudueigandi frá Akureyri að hann hafi eignast þessa bíla, þ.e. þann rauða og þann bláa frá Vatnsleysu og endanlega bútað þá niður og hent, Siggi, kenndur við SuperBee fékk eitthvað nothæft úr þeim í Stormsveipinn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is