Var að fara yfir skráningar af Duster sem ég er með og finnst líklegt að EM-398 sé þessi, en mér sýnist þessi mynd vera tekinn á Ystafelli. Síðasti skráði eigandi af EM-398 er einmitt Ingólfur Kristjánsson.
Kann einhver sögu bílsins og veit hvort hann sé meðal oss enn í dag?
Ferill EM-398:EM398
Duster
VL29C1B321458
Blár Eigendaferill 1.10.1982 Ingólfur Kristjánsson Ystafell 3
3.11.1978 Björn Ellertsson Urðarstekkur 2
21.7.1978 Guðmundur Ásgeirsson Austurfold 7
15.12.1976 James Harnett Keflavikurflugvelli
Skráningarferill 10.11.1987 Afskráð -
21.7.1978 Nýskráð - Almenn
Númeraferill 25.2.1983 Þ965 Gamlar plötur
21.7.1978 R60846 Gamlar plötur
15.12.1976 JO7560 VLM - merki
