Author Topic: KG543 - 2005 GT Mustang  (Read 2567 times)

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
KG543 - 2005 GT Mustang
« on: May 29, 2010, 00:40:57 »
Hver á þennan bíl í dag?

Ætli það sé hægt að fá keypta úr honum varahluti?

Mig vantar vökvastýrisdælu (held partnúmer sé 20-368)

Kjartan
s. 699-7665

Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: KG543 - 2005 GT Mustang
« Reply #1 on: May 29, 2010, 00:45:43 »
yrði mjög hissa ef hann hefur ekki verið lagaður ekki slæmt tjón á honum þó að myndin sé ljót hér að ofan.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: KG543 - 2005 GT Mustang
« Reply #2 on: May 29, 2010, 01:01:19 »
Bíllinn er amk. afskráður samkvæmt US.
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: KG543 - 2005 GT Mustang
« Reply #3 on: May 29, 2010, 02:34:37 »
Heldurðu að það sé hægt að nota úr einhverjum öðrum Fordum td. picup.Ef svo er prófaðu þá að tala við Kjartan hjá GK viðgerðir í Flugumýri 16 Mosó.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: KG543 - 2005 GT Mustang
« Reply #4 on: May 29, 2010, 12:11:10 »
Skráður eigandi að KG-543 eftir uppboðið er Eignarhaldsfélagið Hafnarfeðgar ehf, skráðir að Höfn 2, 601 Akureyri.

Svo er spurning með þenann... (myndir) nokkur ár síðan hann seldist, og ég veit að Anton Ólafss. þekkir sá sem keypti hann en hann býr á Akureyri.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: KG543 - 2005 GT Mustang
« Reply #5 on: May 29, 2010, 12:20:36 »
gæti ekki Himmi partasali (Bílapartasalan Ás) átt þetta til síðan hann keypti ónýtan mustang Gt 2000 árgerð í jan á þessu ári.
hlýtur að vera svipuð stýrisdæla
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: KG543 - 2005 GT Mustang
« Reply #6 on: May 29, 2010, 17:19:24 »
Það er sami eigandi af þeim báðum og númer liggja inni á þeim báðum en ekki afskráðir en einhverra hluta vegna er sá grái ekki skráður tjónabíll  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: KG543 - 2005 GT Mustang
« Reply #7 on: May 29, 2010, 21:28:57 »
Ég er kominn með dælu :)
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur