Author Topic: Stóra Duster leitinn!  (Read 15127 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Stóra Duster leitinn!
« on: May 13, 2010, 14:46:17 »
Ég er með í fórum mínum talsvert af myndum af Plymouth Duster sem við Anton fengum frá Jóa á Sólheimum og langar að fræðast meira. Nú væri gaman ef fróðir menn um Duster, myndu hrista rykið af lyklaborðinu og liðagigtina úr puttunum.  :wink:

Byrjum daginn á þessum þrem bílum.... meira seinna.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #1 on: May 13, 2010, 17:46:58 »
þessi neðsti er allavega alveg örugglega hvíti stormsveipurinn sem fóstur pabbi minn átti allavega minnir mig að þetta sé gamla númerið hans en gæti verið einhver annar ?
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #2 on: May 13, 2010, 18:39:59 »
þessi neðsti er allavega alveg örugglega hvíti stormsveipurinn sem fóstur pabbi minn átti allavega minnir mig að þetta sé gamla númerið hans en gæti verið einhver annar ?


Þessi neðsti er alveg örugglega ekki Stormsveipurinn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #3 on: May 13, 2010, 19:01:06 »
fór að skoða í albúm þetta er ekki sama númer en skal spurja hver átti þetta númer mamma man það ábyggilega  O:)
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #4 on: May 13, 2010, 19:04:17 »
Svona til fróðleiks þá er þessi efsti Dodge Demon :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #5 on: May 13, 2010, 19:07:45 »
Svona til fróðleiks þá er þessi efsti Dodge Demon :idea:

Shit maður, nú skeit ég heldur betur upp á bak 8-[
Auðvitað er þetta Duster \:D/
Bið alla mopar aðdáendur velvirðingar á þessum mistökum [-o<
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #7 on: May 15, 2010, 03:54:00 »
Mér hefur alltaf þótt þetta einstaklega töff bílar!  8-)

En hér er næsti skammtur, kannast einhver við þessa?  :-s

Gæti verið að '70 Orange Duster á mynd nr. 2 sé "Indjánatjaldið" sem Hörður í RadíóRaf á í dag?
Hann kom víst upphaflega Orange litaður, 318 og beinskiptur

Einnig hvarflar að mér að neðstu tveir séu hugsanlega einn og sami bíllinn, án þess að vita það fyrir víst.
« Last Edit: May 15, 2010, 03:59:52 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #8 on: May 15, 2010, 16:38:08 »
Ég á nú myndir af einum hérna einhverstaðar sem ég hef aldrei séð áður inná þessu spjalli né bilavefnum

Fjólublár með svörtum vinyl topp

reyni að skanna inn við fyrsta tækifæri!!

KV.Halli
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Jón Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #9 on: May 15, 2010, 22:25:42 »
Þessi Duster A-2787 stendur útan við Akureyri við bæinn Ytri Reistará
Jón Rúnar Rafnsson Dodge Dart GTS 340

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #10 on: May 15, 2010, 23:18:39 »
Og hvernig er staðan á honum í dag :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #11 on: May 16, 2010, 03:56:50 »
Ok... er þetta þá sami bíll????  :-k :-k :-k :-k

Einhvernvegin efast ég um það!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #12 on: May 16, 2010, 09:55:12 »
Ertu að segja mér að þessi standi bara út í móa
og það sé verið að taka tímann á því hvað hann sé
lengi að aðlagast móður jörð [-(

Bara trúi því ekki [-o<
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #13 on: May 16, 2010, 11:37:41 »
Sælir félagar.
Þessi blái á efstu myndini er bíll sem Kjartan Kjartansson átti (sá sem átti hemi callan).
Ég eignaðist svo þennan bíl reif undan honum felgurnar,þær fóru undir Challangerinn rauða hjá Jóa.
Á þessum tíma átti ég Orange Dusterinn sem Jói á Sólheimum á núna og var ég að safna varahlutum í hann.
Ég man nú ekki hvað ég tók mikið úr þessum bláa en mér minnir að ég hafi nú ekki hent honum?????????
Þessi bíl var held ég orginal með 6-su en kjartan setti í hann 318 cc ef ég man rétt.

Kv.Sigurjón Andersen.

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #14 on: May 16, 2010, 22:26:15 »
Mynd no 1 er bíll sem var í Hafnarfirði ca 1980-85 og var tvílitur blár í eigu Jörgens Maier að ég held frændi Frikka Trans am.
Jörgen selur hann Jóni Hafsteinssyni gömlum torfærukappa sem lét mála hann í þessum ljósbláa lit sem er á honum á myndinni,veit ekki hvort Sigurjón Anderssen kaupir hann af honum og rífur hann.
Bíllinn var með plussáklæði á stólum og hurðaspjöldum sem var inn í þá daga og þótti nokkuð flottur en bara með 318.Og kallinn duglegur að bóna.
Minnir að Jörgen hafi keppt eitthvað á honum upp á braut.

Kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #15 on: May 17, 2010, 12:39:17 »
Ok... er þetta þá sami bíll????  :-k :-k :-k :-k

Einhvernvegin efast ég um það!


Nei þarna ertu með vitlausa mynd.
Sá sem Jón Rúnar var að tala um stendur á túninu fyrir ofan bæjinn á ytri-reistará.
Hann er svona mosa grænleitur, og er búinn að standa þarna lengi óhreifður.
hann var víst með eitthvað 318/340 combo í vélarsalnum
og þótti eitthvað númer hér í den, bara næstur á eftir stormsveipnum segja menn.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #16 on: May 17, 2010, 13:44:27 »
Þessi sem stendur við Ytri-Reystará er að mig minnir ´70 bíll (með Barracudu mælaborði) 318ci með 340 heddum og búinn að standa á beit úti á túni síðan ég sá hann fyrst ´96  :-(

Er að sjálfsögðu EKKI til sölu og á að verða gerður upp  :mrgreen:

Mín spá er hinsvegar sú að hann endi í svipuðu ásigkomulagi og margfræga DjúpavogsCudan  :-({|=
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #17 on: May 17, 2010, 14:24:07 »
Mín spá er hinsvegar sú að hann endi í svipuðu ásigkomulagi og margfræga DjúpavogsCudan  :-({|=

Getur einhver sagt mér söguna af Djúpavogs-Cúduni ? :(
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #18 on: May 17, 2010, 15:20:59 »
Það er allt annar kafli, notaðu leitina, það er aðeins búið að ræða hana hérna í gegnum tíðina :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #19 on: May 17, 2010, 15:52:15 »
Man efir einum Duster í den skrautlega máluðum með 340 cid tunnel og tvo fjögra hólfa 8-),mjög áberandi á rúntinum á þeim tíma,töff bíll.Þetta hefur kanski verið í kringum 80-82.Man að eigandinn vann á gömlu Klöpp smurstöðinni á Skúlagötunni.Það væri gaman að sjá myndir af þeim bíl ef einhver á. :idea:
« Last Edit: May 17, 2010, 15:56:47 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.