Author Topic: Stóra Duster leitinn!  (Read 16712 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #40 on: May 22, 2010, 11:28:44 »
Þegar Vaðsbílinn var upp á sitt besta og var í eigu bræðra frá Hraunkoti í Aðaldal gekk hann undir nafninu Kæfan. ekki veit ég sammt afvherju. í Fyrsta þræðinum hérna á þessu spjalli eru 3 myndir. á mynd nr 2 er rauður bíll. Sú mynd er tekin á hafralæk í Aðaldal. Bara svona til fróðleiks :D

hmm..  ég er ekki alveg að sjá þessa mynd?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #41 on: May 22, 2010, 12:10:48 »
Mér hefur alltaf þótt þetta einstaklega töff bílar!  8-)

En hér er næsti skammtur, kannast einhver við þessa?  :-s

Gæti verið að '70 Orange Duster á mynd nr. 2 sé "Indjánatjaldið" sem Hörður í RadíóRaf á í dag?
Hann kom víst upphaflega Orange litaður, 318 og beinskiptur

Einnig hvarflar að mér að neðstu tveir séu hugsanlega einn og sami bíllinn, án þess að vita það fyrir víst.


Er það ekki þessi rauði :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #42 on: May 23, 2010, 14:57:21 »
En, svona til að notfæra sér þennan þráð, það voru tveir dusterar á Vatnsleysu, Fnjóskadal,  hérna um sumarið 2002-3 minnir mig í eigu Benna blikk, veit einhver söguna bak við þá og hvað varð um þá?
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #43 on: May 24, 2010, 14:50:22 »
Er ekki annar Dusterinn þar (sem Benni á/átti) með plast framstæðu ??
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #44 on: May 28, 2010, 13:54:56 »
Fyrirgefðu það er í 8 svari
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #45 on: May 28, 2010, 15:28:02 »
En, svona til að notfæra sér þennan þráð, það voru tveir dusterar á Vatnsleysu, Fnjóskadal,  hérna um sumarið 2002-3 minnir mig í eigu Benna blikk, veit einhver söguna bak við þá og hvað varð um þá?

Palli, ég renndi í gegnum það á BA spjallinu, þeir voru rifnir og skornir í drasl, ég fékk þá hjá honum, reif síðustu nothæfu stykkin úr og henti þeim.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #46 on: May 30, 2010, 15:09:50 »
Þá eru það næstu tveir bílar. Hvaða bílar eru þetta, og hvar eru myndirnar teknar?

Myndirnar fékk ég frá Jóa á Sólheimum!  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #47 on: May 30, 2010, 21:09:08 »
Þessi neðri er djöfull líkur Duster sem faðir minn átti.

Það hefur verið um 1980-85 ég man ekki alveg hvenar á þessu tímabil þetta var gæti jafnvel hafa verið eithvað fyrr.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #48 on: June 03, 2010, 21:28:15 »
Bílarnir á myndinni hjá Mola eru bílarnir á Vatnsleysu í Fnjóskadal. Þessi blái sem er í bílskúrnum er bíllinn sem var á Ystafelli.   Græni bíllinn X-2927 er bíll sem Friðgeir í AB skálanum á selfossi átti fyrir 1980. Það er sami bíllinn sem er á Ytri Reystará.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #49 on: June 03, 2010, 22:34:08 »
Takk fyrir að koma þessu á hreint Jói!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is