Author Topic: Stóra Duster leitinn!  (Read 16711 times)

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #20 on: May 17, 2010, 16:18:22 »
Það er allt annar kafli, notaðu leitina, það er aðeins búið að ræða hana hérna í gegnum tíðina :D

ekki það sem ég var að vonast eftir  :roll: ... ég notaði leitina .. og fann ekkert um SÖGU "djúpavogs-cudunar" :(  :???:
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #21 on: May 17, 2010, 16:43:41 »
Sælir félagar. :)

Einhvern veginn tókst mér nú í fyrstu tilraun að finna 4. síðna þráð um þessa umtöluðu Cudu. :smt102

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=9025.0

Njótið.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #22 on: May 17, 2010, 16:54:35 »
Ahh þakka þér , og Afsakið.. þetta kom ekki upp þegar ég leitaði.  O:)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #23 on: May 17, 2010, 17:03:15 »
Ok... er þetta þá sami bíll????  :-k :-k :-k :-k

Einhvernvegin efast ég um það!


Nei þarna ertu með vitlausa mynd.
Sá sem Jón Rúnar var að tala um stendur á túninu fyrir ofan bæjinn á ytri-reistará.
Hann er svona mosa grænleitur, og er búinn að standa þarna lengi óhreifður.
hann var víst með eitthvað 318/340 combo í vélarsalnum
og þótti eitthvað númer hér í den, bara næstur á eftir stormsveipnum segja menn.

Er þetta þá ekki bíllinn sem er á Ytri-Reistará?

Var búið að setja í hann körfustóla?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #24 on: May 17, 2010, 23:31:16 »
Það passar þetta er bíllinn sem er á Ytri-Reistará
Jón Rúnar Rafnsson Dodge Dart GTS 340

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #25 on: May 18, 2010, 08:22:50 »
Man efir einum Duster í den skrautlega máluðum með 340 cid tunnel og tvo fjögra hólfa 8-),mjög áberandi á rúntinum á þeim tíma,töff bíll.Þetta hefur kanski verið í kringum 80-82.Man að eigandinn vann á gömlu Klöpp smurstöðinni á Skúlagötunni.Það væri gaman að sjá myndir af þeim bíl ef einhver á. :idea:

Man eftir einum svörtum sem var með rauða og gula rönd á hliðinni.
Skildist á eigandanum að hann hafi verið með 340 og beinsk.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #26 on: May 18, 2010, 09:49:05 »
Quote

Er þetta þá ekki bíllinn sem er á Ytri-Reistará?

Var búið að setja í hann körfustóla?



Þessi er sennilegur, og jú það eru í honum einhverjir gamaldags körfustólar.
Mig minnir að það hafi verið einhver hreifing á honum síðasta sumar, hvort hann var
færður nær bænum eða fór tímabundið inn það man ég ekki.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #27 on: May 18, 2010, 16:04:09 »
Man efir einum Duster í den skrautlega máluðum með 340 cid tunnel og tvo fjögra hólfa 8-),mjög áberandi á rúntinum á þeim tíma,töff bíll.Þetta hefur kanski verið í kringum 80-82.Man að eigandinn vann á gömlu Klöpp smurstöðinni á Skúlagötunni.Það væri gaman að sjá myndir af þeim bíl ef einhver á. :idea:

Man eftir einum svörtum sem var með rauða og gula rönd á hliðinni.
Skildist á eigandanum að hann hafi verið með 340 og beinsk.
________________________________________________________________________                                                                                                                                                                                                                                             
« Last Edit: May 18, 2010, 16:11:05 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #28 on: May 18, 2010, 16:34:02 »
Eigandinn að þessum duster sem ég minntist á hérna áðan var að vinna hjá skeljungi 1985.
Þá átti hann "71 Mustang með Cleveland.
Minnir að hann heiti Sigurjón.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #29 on: May 18, 2010, 16:39:56 »
Við erum örugglega að tala um sama bílinn Andrés minnir einmitt að hann hafi verið beinskiptur. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #30 on: May 18, 2010, 17:32:58 »
Sælir félagar. :)

Dusterinn sem að Sigurjón átti var aldrei með tunnel (og Mustang-inn var 1973!).
Hann var svartur með rauðar og gular randir 340cid og 4. gíra, Hörður í Radíoraf átti síðast þann bíl og reif það sem eftir var af honum.
Hörður á líka Dusterinn sem að kallaður var "Indíjánatjaldið".

Það var hins vegar um 1980 sem að Dodge Dart Sport kom úr Sölunefndinni og hann var Hvítur með rauðum, gulum og svörtum röndum, tunnel og tveimur 660cfm Holley og "snúningsstólum".
Þessi bíll var á síðustu KK sýningunni í Laugardalshöllinni.
Þegar þessi bíll var á vellinum þá virkaði hann sæmilega, en sagan segir að allt "góða" innvolsið hafi verið tekið úr vélinni og standard stuffið sett í hana aftur áður en bíllinn fór í "nefndina".
Ég man eftir þessum bíl á rúntinum 1981 og þá gaf eigandinn í beygju og vélin fékk of mikið bensín þannig að bíllinn drap á sér og ætlaði aldrei að hafast í gang aftur.
Sá sem að átti þennan bíl á þessum tíma heitir "Viggó Valgarðsson" (ekki bróðir Hafsteins) hann átti svo seinna hvítan Mazda RX7 turbo, gamlan rallybíl sem að Eggert bílasali átti áður.
En Dart Sport-inn endaði sína daga á ljósastaur ef ég man rétt, hann er allavega ónýtur í dag. :-(
Hér er mynd af svipuðum bíl:


Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #31 on: May 18, 2010, 19:10:24 »
Ok ég var ekki með árgerðina rétta á tönginni :roll:
En nei Dusterinn var ekki með tunnel því
ég sá hann oft taka Ægissíðuna á öðru hundraðinu
því ég átti þar heima á þessum tíma.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #32 on: May 18, 2010, 19:38:59 »
Þetta er að sjálfsögðu rétt hjá Hálfdáni dettur ekki í hug að rengja hann,en þetta rifjast upp núna þegar Hálfdán lýsir bílnum, hvítur var hann,en mér er minnistætt tunnelið með torunum tveimur.En það er gott hafa Hálfdán til að leiðrétta menn með svona alsheimer light. :lol:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #33 on: May 18, 2010, 20:10:35 »
Sælir félagar. :)

Dusterinn sem að Sigurjón átti var aldrei með tunnel (og Mustang-inn var 1973!).
Hann var svartur með rauðar og gular randir 340cid og 4. gíra, Hörður í Radíoraf átti síðast þann bíl og reif það sem eftir var af honum.
Hörður á líka Dusterinn sem að kallaður var "Indíjánatjaldið".

Það var hins vegar um 1980 sem að Dodge Dart Sport kom úr Sölunefndinni og hann var Hvítur með rauðum, gulum og svörtum röndum, tunnel og tveimur 660cfm Holley og "snúningsstólum".
Þessi bíll var á síðustu KK sýningunni í Laugardalshöllinni.
Þegar þessi bíll var á vellinum þá virkaði hann sæmilega, en sagan segir að allt "góða" innvolsið hafi verið tekið úr vélinni og standard stuffið sett í hana aftur áður en bíllinn fór í "nefndina".
Ég man eftir þessum bíl á rúntinum 1981 og þá gaf eigandinn í beygju og vélin fékk of mikið bensín þannig að bíllinn drap á sér og ætlaði aldrei að hafast í gang aftur.
Sá sem að átti þennan bíl á þessum tíma heitir "Viggó Valgarðsson" (ekki bróðir Hafsteins) hann átti svo seinna hvítan Mazda RX7 turbo, gamlan rallybíl sem að Eggert bílasali átti áður.
En Dart Sport-inn endaði sína daga á ljósastaur ef ég man rétt, hann er allavega ónýtur í dag. :-(
Hér er mynd af svipuðum bíl:


Kv.
Hálfdán. :roll:


Eru til myndir af þessum Dart :neutral:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #34 on: May 19, 2010, 12:56:03 »
Ok... er þetta þá sami bíll????  :-k :-k :-k :-k

Einhvernvegin efast ég um það!


Sælir strákar.
Ég held að þetta sé Duster sem að ég átti þegar ég var 16-17 ára gamall árið 1979, ég keypti hann nýmálaðann og vélarlausann af þáverandi vinnufélaga Elíasi Helgasyni bílasmið en við vorum að vinna saman á Bílaverkstæði þegar ég var að læra Bifvélavirkjun, bíllinn kom original orange litur með 318 3 gíra beinskift í gólfi og bekk, Elli málaði hann einhvernveginn blágráann og setti á hann vinil topp, tók mótorinn úr honum og ætlaði 440 ofaní en ekkert varð úr.
Ég kaupi 318/340 combó af Sævari partasala sem var á þeim tíma með Partasöluna Hedd á smiðjuveginum, vélin kom að því að mig minnir úr einhverjum svörtum 64-66 Dart sem hafði verið að gera einhverjar rósir í spyrnum en ég kann ekki frekari deili á þeim bíl, setti ég mótorinn í með nýjum flækjum, hurst skifti og græjum, lét breikka afturfelgurnar og sandblása og galvanhúða allar fjórar, og að sjálfsögðu sett Maxima 60 að aftan.
Þessi bíll vann alveg skuggalega og eflaust muna Sigurjón Andersen og fleiri eftir honum ég man allavega að hann var á Dart GTS á þessum tíma og við vorum mikið að spóla við nætursöluna í firðinum.
Ég seldi þennan bíl 1980 og ég veit að hann fór á milli nokkura manna í bænum áður en hann fór norður.

Það væri gaman að vita söguna hans þar ef þetta er réttur bíll.

                                              Kv Einar
« Last Edit: May 19, 2010, 12:58:52 by duster »

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #35 on: May 20, 2010, 10:18:11 »
Sæll Einar.
Já ég man vel eftir þessum Duster hans Ella heitins.Við vorum miklir vinir á þessum tíma og brölluðum margt saman.
Við leigðum skúr saman á Hellisgötuni Hafnarfirði.Dusterinn var 71 árg var twister gerð,orange og 318 eins og þú sagðir.
Það er líka rétt að 440 átti að fara ofan í en fór aldrei í.
Ég á myndir af þessum bíl en ég kann ekki að setja þær inn.
Elli keypti síðan hvítan 69 GTS sem hann seldi svo norður.

Kv.Sigurjón Andersen


Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #36 on: May 21, 2010, 13:55:45 »
Þessi á síðustu mynd er á Vaði í S-þingeyjarsýslu  :)

Einu sinni átti (sem kemur þessu kannski ekki mikið við) ég Vínrauðan m/svörtum vinil ´74 DUSTER 6cyl  \:D/
-sá bíll er hinsvegar að ónýtast inn í Jökuldal  :cry:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #37 on: May 21, 2010, 19:52:51 »
veistu hvar i jökuldal ?
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #38 on: May 21, 2010, 20:17:37 »
Þegar Vaðsbílinn var upp á sitt besta og var í eigu bræðra frá Hraunkoti í Aðaldal gekk hann undir nafninu Kæfan. ekki veit ég sammt afvherju. í Fyrsta þræðinum hérna á þessu spjalli eru 3 myndir. á mynd nr 2 er rauður bíll. Sú mynd er tekin á hafralæk í Aðaldal. Bara svona til fróðleiks :D
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Stóra Duster leitinn!
« Reply #39 on: May 21, 2010, 22:03:10 »
veistu hvar i jökuldal ?

Man ekki hvað bærinn heitir en hann (og bíllinn) sést (allavega sáust) frá þjóðveginum
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666