Author Topic: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89 -- SELDUR!  (Read 5043 times)

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89 -- SELDUR!
« on: March 16, 2010, 22:10:25 »
Til sölu þessi príðisfína bifreið.

Jeep Cherokee Laredo
4.0L 6cyl eðalrokkur
Fyrsti skráningadagur - 14.11.1988
Ekinn 258.7xxkm
Rauðbrúnn/vínrautteitthvað með rauðri innréttingu
SSK með powe og comfort stillingu
NP242 millikassinn/selectrack ---2wd/4wd hi part time/4wd hi full time/4wd LO
Alsjálfvirkarhandvirkir rúðuupphalarar
Handvirkar hurðalæsingar
Óbreyttur á 31" BFG AT dekkjum með einhverjum nögglum

Nýskoðaður með 11 miða svo til athugasemdalaust------Rúðuþurkublað vinstramegin :lol:

Billinn er orðinn 22ára og því orðinn eitthvað ryðgaður og ber alveg aldurinn með sér bæði að innann og utan. Á fullt eftir engu að síður ef þokkalega er komið fram við hann. Motor hljómar mjög vel og bíllinn hefur ekki slegið eitt feilpúst hjá mér.

Nýlega gert:
- Nýbúið að skipta um aftari pakkdós á sveifarás ásamt olíupönnupakkningu.
- Nýbúið að skipta um skástífu/trackbar að framan
- Nýir hjöfuliðskrossar útvið hjól að framan
- Nýjir hjöruliðskrossar í afturskafti
- Skipt um skynjara fyrir rafmagnsviftu
- Nýbúið að skipta um olíu á millikassa

Mynd síðan síðasta vetur, þarna er hann á 28" dekkjum og alveg pikkfastur í smá ævintýraferð :lol:  8)


Betri myndir koma von bráðar
Verð: 190.000 kr.
Vil helst selja í beinni sölu, en skoða jafnvel skipti á ódýari

Upplýsingar í 693-9796 (Jón) eða jonmar (hjá) internet.is eða í PM
« Last Edit: April 24, 2010, 15:04:30 by jon mar »
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #1 on: March 21, 2010, 15:03:24 »
Hér eru myndirnar sem ég var búinn að lofa. Augljóslega mikill eðalvagn hér á ferð 8-)











Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #2 on: March 24, 2010, 15:09:26 »
Bara minna á þennann :)
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #3 on: March 27, 2010, 00:02:27 »
upp á topp :)
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #4 on: March 31, 2010, 07:33:28 »
Tilvalið að prófa sig áfram í jeppamennsku á svona tæki um páskana :mrgreen:
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #5 on: April 01, 2010, 09:56:12 »
Fyrsti maður með 150.000 kr stgr getur fengið að aka heimleiðis á þessum :)
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #6 on: April 05, 2010, 17:00:17 »
TTT
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #7 on: April 08, 2010, 20:26:47 »
Upp með þennann.

Nýsjænaður að innann og illa góður 8-)
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #8 on: April 11, 2010, 13:30:02 »
ttt
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #9 on: April 12, 2010, 21:36:19 »
Fer á 130.000 kr. get ekki farið neðar en það í verði.
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #10 on: April 16, 2010, 19:29:54 »
upp
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Til sölu Jeep Cherokee Laredo '88-89
« Reply #11 on: April 19, 2010, 15:57:37 »
Hérna eru nýjar myndir sem ég tók í dag eftir að hafa skolað smá af bílnum í gær, nema efsta myndin sem er tekin í smá snjóferð á páskadag þar sem hann stóð sig eins og hetja í ömurlegu færi.

Smá snjókoma sem truflar þarna aðeins, en þetta er engin kirkja svosem ;)









« Last Edit: April 19, 2010, 21:12:03 by jon mar »
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco