Author Topic: Willys 38" til sölu.  (Read 3961 times)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Willys 38" til sölu.
« on: April 09, 2010, 12:03:36 »
Er međ 38" breyttan Willys Cj-5 til sölu. (Vélalaus)

Hann er skođađur 2010.
Bíllinn er vélalaus !!!
Settur upp fyrir Chevrolet V8
TH-350 skipting sem er nýlega upptekin og međ shift-kit.
Dana 20 Millikassi.
2 sjálfskiptikćlar.
Bronco stífur framan og aftan
ólćstur ađ aftan og rafsođiđ drif ađ framan.
Dana 44 hásingar ađ framan og aftan međ 4.10 drif
Diskabremsur og skálabremsur.
80 lítra ál tankur ásamt 35 lítra járntank.
Í bílnum er sérsmíđađ ál mćlaborđ međ Auto Meter Ultra-Lite mćlum og stýribúnađi fyrir dempara., mjög snyrtilegt og flott.
Gormar allann hringinn međ loftstillanlegum dempurum, međ stillibúnađi inní bíl (Rancho 9000)
Hann er međ plasthúsi og veltibúri sem er tengt niđur í grind og er löglegt í götubílaflokk í torfćru.
Húsiđ heldur verđum og vindum ađ mestu.
Bíllinn er lengdur um 30cm og er međ heilsteyptan plastframenda.
Hann er 66 árgerđ og er Ţar ađ leiđandi fornbíll.
Bílinn er blár og lítur ţokkalega út.
Eina sem ţarf í raun ađ gera er ađ henda í hann vél og fara út ađ spóla.
Fylgir međ einhvađ af dóti, t.d. góđur 3ja rađa vatnskassi. körfustóll og ný 5 punkta belti.



Verđ tilbođ.
Kristján
s:692-2419


Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Willys 38" til sölu.
« Reply #1 on: April 14, 2010, 19:54:58 »
Upp međ ţetta apparat

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Willys 38" til sölu.
« Reply #2 on: April 23, 2010, 12:14:29 »
Seldur.