Poll

Ætlar þú að keppa ?

28 (38.4%)
NEI
29 (39.7%)
Kannski fer eftir fjármagni!
16 (21.9%)

Total Members Voted: 73

Author Topic: Hverjir keyra i sumar?  (Read 14034 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #20 on: March 15, 2010, 22:58:34 »
komnir nokkrir algóðir, mættu vera fleyrri, en ég hugsa að það verði þokkalegasta þáttaka í sumar miðað við að það er "kreppa"

ert þú á "RÓASIG" Ingó ?

Já ég verð með á RÓASIG og vonandi líka á draganum. :)
Ingólfur Arnarson

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #21 on: March 15, 2010, 23:06:43 »
Ég byrja á þvi að mæta á Muscle daga og sjá hvort maður nái ekki einhverju út úr bílnum.  Eg þarf að sjá hvað Sterlinginn getur, en þetta er kannski ekki bíll sem ég vil vera að keppa mikið á en ég ætla nú samt að leika mér aðeins, þetta má nú ekki bara vera uppá punt.  Nú ég get svo leikið mér á 2006 Saleeninum þá hann komist nú ekki hratt.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #22 on: March 15, 2010, 23:17:53 »
Leifur mætir að sjálfsögðu á PINTO.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #23 on: March 16, 2010, 11:12:16 »
Ég kem á Mözdunni eins oft og ég get  \:D/
Jón Borgar Loftsson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #24 on: March 16, 2010, 13:58:21 »
Maður reynir nú örugglega að hnoðast eitthvað á Camaro(Hulk) og svo þarf nú að prófa kreppu Camaroinn(Gamli Blár) :D.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline sammidavis

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #25 on: March 16, 2010, 15:44:44 »
Stefni á að keppa sem mest í sumar á meðan allt hangir saman með nýja setup-inu :)
Bifreið Impreza 2door Coupe 2,3 destroked longrod  Rs

Besti tími á kvartmílu 9.1@152 mílum -44psi e90

dodge74

  • Guest
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #26 on: March 16, 2010, 17:31:37 »
ættli maður reyni ekki að koma á dodge lil red express 78' og kanski á road runner 68' í king of the street ef sá gamlí leyfir  :wink:

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #27 on: March 16, 2010, 23:17:23 »
Ég ætla að taka þátt. Vonast eftir gripi í startinu :)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #28 on: March 17, 2010, 00:56:03 »
Ég ætla að vera með í sumar.
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #29 on: March 17, 2010, 01:02:37 »
Fer eftir vinnu sem ég var í viðtali útaf í gær, ef ég fæ vinnuna þá mun ég líklegast ekki keppa, ef ekkert verður af vinnu hér úti í sumar kem ég heim og keppi.
En ef ég keppi ekki í sumar verður keppt næsta sumar á Malibu sem verður orðinn 110%
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Danni EVO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #30 on: March 17, 2010, 03:53:45 »
ég ætla að vera með eins oft og eg get
Daníel Guðmundsson
Lancer Evolution IX MR
9.467@158.02

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #31 on: March 17, 2010, 11:31:51 »
Ég stefni á að leika mér á Cossie á brautinni okkar í sumar  8-)
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #32 on: March 17, 2010, 22:25:08 »
Er ekki málið að vera með   :mrgreen:
Mustang er málið !

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #33 on: March 17, 2010, 22:48:19 »
Er ekki málið að vera með   :mrgreen:

JÚ  =D>

Bullit ? Porsche ?

ég er ánægður að sjá að það eru 18 sem segja já við skoðanakönnuninni, bjóst við MUN dræmari þátttöku í þessari könnun  \:D/

mig er allaveganna farið að hlakka til að taka myndir í sumar !  =D>
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Mercedes

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #34 on: March 21, 2010, 00:25:29 »
Ég ætla að vera með í sumar í GT flokk
Andri Þórsson

Mercedes Benz E 55 AMG 2003 12.079@116.88
Ford mustang Cobra 2003

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #35 on: March 22, 2010, 12:15:52 »
Ég ætla að vera með í sumar í GT flokk

Ætlar þú að keyra á AMG eða Cobru?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #36 on: March 22, 2010, 13:20:54 »
Ég er að spá í að vera með á Corvettu
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Mercedes

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #37 on: March 22, 2010, 22:13:16 »
Ég ætla að vera með í sumar í GT flokk

Ætlar þú að keyra á AMG eða Cobru?

Ég var svona að spá í að fá mér betri dekk á benzann og komast niður fyrir 12 sek.

Ætla svo að sjá hvað Cobran gerir og býst við að taka nokkrar keppnir á henni.

Ætlar þú að vera með á Sierrunni?
Andri Þórsson

Mercedes Benz E 55 AMG 2003 12.079@116.88
Ford mustang Cobra 2003

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #38 on: March 22, 2010, 22:49:59 »
Ég ætla að vera með í sumar í GT flokk

Ætlar þú að keyra á AMG eða Cobru?

Ég var svona að spá í að fá mér betri dekk á benzann og komast niður fyrir 12 sek.

Ætla svo að sjá hvað Cobran gerir og býst við að taka nokkrar keppnir á henni.

Ætlar þú að vera með á Sierrunni?

Gaman að því að þú kemur með AMG! Þvílíkir bílar.
Og svo Cobran, hvaða vél ertu með í henni?
Já Cossie er að verða tilbúin, þannig að ég stefni á að vera með í sumar. Veit bara ekki í hvaða flokki.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #39 on: March 23, 2010, 11:36:02 »
hugsa að ég keppi nú ekki mikið... ætli maður reyni nú ekki samt að renna eina tvær bunur út brautina
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888