Poll

Ætlar þú að keppa ?

28 (38.4%)
NEI
29 (39.7%)
Kannski fer eftir fjármagni!
16 (21.9%)

Total Members Voted: 73

Author Topic: Hverjir keyra i sumar?  (Read 13604 times)

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #40 on: March 23, 2010, 13:22:28 »
Stefni á að keppa sem mest í sumar á meðan allt hangir saman með nýja setup-inu :)

Jæja Sammi. Hvað ertu að stefna á í sumar? Kominn með nýtt setup? Á að koma sér undir 10?  :shock:
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #41 on: March 23, 2010, 16:35:18 »
Ég ætla að vera með í sumar í GT flokk

Ætlar þú að keyra á AMG eða Cobru?

Ég var svona að spá í að fá mér betri dekk á benzann og komast niður fyrir 12 sek.

Ætla svo að sjá hvað Cobran gerir og býst við að taka nokkrar keppnir á henni.

Ætlar þú að vera með á Sierrunni?

Gaman að því að þú kemur með AMG! Þvílíkir bílar.
Og svo Cobran, hvaða vél ertu með í henni?
Já Cossie er að verða tilbúin, þannig að ég stefni á að vera með í sumar. Veit bara ekki í hvaða flokki.
Mótorinn í Cobrunni er 4.6 Doch með blásara.. bíll sem að tekur 11 sek nokkuð létt á drag radial dekkjum
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #42 on: March 24, 2010, 10:27:20 »
Væri gaman að mæta á eina keppni og keppa.  Aldrei prófað það :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #43 on: April 04, 2010, 22:35:07 »
Væri gaman að mæta á eina keppni og keppa.  Aldrei prófað það :)
Ég mæti klárlega til að fylgjast með þér Valli  :roll:
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #44 on: April 05, 2010, 09:45:22 »
Væri gaman að mæta á eina keppni og keppa.  Aldrei prófað það :)
Ég mæti klárlega til að fylgjast með þér Valli  :roll:
þú er nú meiri hrokagikkurinn
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #45 on: April 05, 2010, 16:54:57 »
Valli verður pott þétt löglegur og í réttum flokki  :mrgreen:
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #46 on: April 05, 2010, 18:40:17 »
reikna ekki með því að keppa neitt, en vonast til að ná nokkrum æfingum þó það verði ekki meira
ívar markússon
www.camaro.is

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #47 on: April 08, 2010, 16:26:28 »
Ég reikna með að taka þátt í sumar, um að gera að prófa þetta.
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur