Poll

Ætlar þú að keppa ?

28 (38.4%)
NEI
29 (39.7%)
Kannski fer eftir fjármagni!
16 (21.9%)

Total Members Voted: 73

Author Topic: Hverjir keyra i sumar?  (Read 13806 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Hverjir keyra i sumar?
« on: March 13, 2010, 17:59:18 »
Góðann dag spjallverjar.

Manni leiðist alveg ógurlega og forvitnin bítur svoldið fast þegar fyrsta keppni er eftir einungis 64daga  :D

svo mín spurning er nákvæmlega sú sama og topic segir til um.

Hverjir ætla að keppa í sumar ?

ég er ekki að tala um að mæta á 2 æfingar, ég er að tala um KEPPA. Þó svo að menn sem ætla að mæta á Muscle og Import daginn en ætla sér ekki að keppa megi nú alveg tjá sig hér :)

Ég verð sjálfur á öllum keppnum sumarsins ásamt muscle og import dögum með Myndavél og Videovél.

Með ósk um góða þátttöku í sumar og góðar undirtektir í þennann þráð.

Ingvarp
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #1 on: March 13, 2010, 18:03:06 »
Það verður mjög líklega rólegt sumarið,svipað og í fyrra,enda frekar hart í ári,en ég stefni á að keyra 2-3 keppnir.
Svo eru þó nokkrir keppendur sem skrifa aldrei á netið svo þetta gefur aldrei rétta mynd.  O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #2 on: March 13, 2010, 18:10:13 »
neinei það eru náttúrulega ekki allir sem tjá sig á spjallinu í sambandi við þetta en það er samt alltaf gaman að hafa eitthvað til að hlakka yfir  :mrgreen:

mér fannst einmitt sumarið í fyrra vera fínt, reyndar fyrsta sumarið sem ég mæti eitthvað af ráði, mesta tilhlökkunarefnið er samt náttúrulega muscle dagurinn, ótrúlega góður í fyrra :D

SPRSNK?
Bæzi?
Saleen?
Kryppur?
Pinto?
Camaro (Hulk)?

 :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #3 on: March 13, 2010, 20:20:17 »
Ég læt sjá mig allavega í einni keptni hjá KK , svo tek ég þátt í sandinum hjá BA.
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #4 on: March 14, 2010, 15:11:30 »
Ég læt sjá mig allavega í einni keptni hjá KK , svo tek ég þátt í sandinum hjá BA.

 =D>
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #5 on: March 14, 2010, 18:09:47 »
Verð ég einn í OF  og einn í sandinum ?  :mrgreen:
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #6 on: March 14, 2010, 19:50:03 »
Ég mæti í einhverjar kvartmílukeppnir, en Motocrossið verður í forgangi í sumar og svo er það sandspyrnan líka.

En er búið að taka ákvörðun um ÍM keppninar eru það 3 bestu sem telja eða hvað ?

kveðja
Jón K Jacobsen
Jón K Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #7 on: March 14, 2010, 21:27:50 »
Já 3 bestu telja.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #8 on: March 14, 2010, 21:56:32 »
Ég mæti eins oft og ég get!

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #9 on: March 14, 2010, 22:33:02 »
Ég mæti þegar ég get. :)


Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #10 on: March 15, 2010, 07:44:33 »
Ég mæti þegar ég get. :)


Ingó.

Ég ætla að keyra í sumar klárlega \:D/

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #11 on: March 15, 2010, 11:00:30 »
komnir nokkrir algóðir, mættu vera fleyrri, en ég hugsa að það verði þokkalegasta þáttaka í sumar miðað við að það er "kreppa"

ert þú á "RÓASIG" Ingó ?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #12 on: March 15, 2010, 11:42:50 »
Ég býst sterklega við því að keppa í sumar.
Ég hef bara tekið þátt í einni keppni frá því ég gekk í Kvartmíluklúbbinn.
Það á síðan bara eftir að koma í ljós hvort FIERO og ökumaður geti eitthvað.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #13 on: March 15, 2010, 15:36:04 »
Ég býst sterklega við því að keppa í sumar.
Ég hef bara tekið þátt í einni keppni frá því ég gekk í Kvartmíluklúbbinn.
Það á síðan bara eftir að koma í ljós hvort FIERO og ökumaður geti eitthvað.

Fer Nítró ekki jafn vel í svona Fiero vélar eins og aðrar  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #14 on: March 15, 2010, 18:08:30 »
Ég býst sterklega við því að keppa í sumar.
Ég hef bara tekið þátt í einni keppni frá því ég gekk í Kvartmíluklúbbinn.
Það á síðan bara eftir að koma í ljós hvort FIERO og ökumaður geti eitthvað.

Fer Nítró ekki jafn vel í svona Fiero vélar eins og aðrar  :wink:
Alveg örugglega og yrði bara skemmtilegt.  :spol:
Hugsa samt um að ég láti bílinn vera nítró lausann þetta árið.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #15 on: March 15, 2010, 22:03:50 »
Ég ætla að reyna keppa eitthvað í sumar m.a. í götukóngnum  :oops:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #16 on: March 15, 2010, 22:10:17 »
Ég ætla að reyna keppa eitthvað í sumar m.a. í götukóngnum  :oops:

sorry er ekki alveg klár á því hver er á hvaða bíl, ert þú á þessum

eða þessum ?


 :oops:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #17 on: March 15, 2010, 22:12:06 »
gráa blástursdýrinu
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #18 on: March 15, 2010, 22:19:53 »
gráa blástursdýrinu

þá veit ég það og geðveikur bíll hjá þér  :D

« Last Edit: March 15, 2010, 22:22:54 by ingvarp »
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hverjir keyra i sumar?
« Reply #19 on: March 15, 2010, 22:22:14 »
ég þakka..
8.93/154 @ 3650 lbs.