Góðann dag spjallverjar.
Manni leiðist alveg ógurlega og forvitnin bítur svoldið fast þegar fyrsta keppni er eftir einungis 64daga

svo mín spurning er nákvæmlega sú sama og topic segir til um.
Hverjir ætla að keppa í sumar ?
ég er ekki að tala um að mæta á 2 æfingar, ég er að tala um KEPPA. Þó svo að menn sem ætla að mæta á Muscle og Import daginn en ætla sér ekki að keppa megi nú alveg tjá sig hér

Ég verð sjálfur á öllum keppnum sumarsins ásamt muscle og import dögum með Myndavél og Videovél.
Með ósk um góða þátttöku í sumar og góðar undirtektir í þennann þráð.
Ingvarp