Author Topic: Lokun á spjallinu  (Read 41292 times)

Offline EinarR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
    • http://www.sukka.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #60 on: March 01, 2010, 21:46:53 »
ég er ekki á kvartmílubíl. Hef brennandi áhuga á því að fá mér svoleiðis og hefur fundist gaman að lesa þessa síðu. Það er ekkert sem æsir mig að borga þessi gjöld. Engin fríðindi sem snúa að mér, þar sem ég er ekki með kvartmílubíl. Sá jú þarna afslátt á einum stað. Hjá þeim í 4X4 þá er allavega helling af afsláttum í boði.

Þakka þá bara fyrir mig og kem ekki hingað þó ég meigi skoða en ekki skipta mér að. Skemtiði ykkur bara hérna 5 að spjalla saman
Power is nothing Without Controle!!
ég heiti Einar Sveinn Kristjánsson hvað heitir þú?

Offline sv1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #61 on: March 01, 2010, 21:52:18 »
Ég var nokkuð viss á því að þetta var aprílgabb, þar til ég komst að því að það er ekki 1. apríl í dag, heldur 1. mars. Ég myndi mæla með því að þeir sem standa að baki þessari tilkynningu sendi frá sér aðra þar sem þeir lýsa því yfir að fyrir mistök hafi aprílgabbið þetta árið farið óvart of snemma í loftið. Það er enn ekki of seint að beita svoleiðis ljóskubragði til að halda haus  :lol:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #62 on: March 01, 2010, 21:58:04 »
Ég var nokkuð viss á því að þetta var aprílgabb, þar til ég komst að því að það er ekki 1. apríl í dag, heldur 1. mars. Ég myndi mæla með því að þeir sem standa að baki þessari tilkynningu sendi frá sér aðra þar sem þeir lýsa því yfir að fyrir mistök hafi aprílgabbið þetta árið farið óvart of snemma í loftið. Það er enn ekki of seint að beita svoleiðis ljóskubragði til að halda haus  :lol:

Sammála  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #63 on: March 01, 2010, 21:58:26 »
Athyglisverður vinkill..

Ég kíki reglulega hingað inn og fylgist aðalega með "Bílarnir og græjurnar" og "Leit að bílum og eigendum þeirra" ásamt auglýsingunum.

Ég hef ekki verið var við óeðlilegar umræður en stundum rekst maður á óþarfa innlegg frá spjallverjum sem vilja eitthverja hluta vegna ekki koma fram undir sínu eigin nafni, ef að þetta er vegna þess þá er hægt að leysa þann vanda á aðra vegu.

Undirritaður notar gælunafn en mitt rétta nafn er ekkert leyndarmál.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #64 on: March 01, 2010, 22:21:47 »
Alveg magnað.

Í fyrra borgaði ég í B.A í stað Kvartmíluklubbsins þegar þeir hækkuðu í 7þ .

Mæli með því fyrir menn sem vilja keyra í sumar 5þ hjá B,A


Hversu margir borguðu í klúbinn í fyrra ??? getur einhver svarað því.

Að loka þessu spjalli eru þið að neita nýju fóliki að vera með í að tjá sig hér og mögulega vilja taka þátt í starfi klúbsinns.

Stefán Örn Sövason fór 12.046 á Bmw 2009  2 sæti til íslansmeistar í RS

Þið megið loka á minn aðgang 1 apríl ef af þessu verður.
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #65 on: March 01, 2010, 22:25:00 »
Ég er ekki meðlimur en er búinn að vera að skoða spjallið reglulega í langan tíma núna. Skráði mig samt bara 2008.

Þetta spjall er alveg augljóslega mikil lyftistöng fyrir sportið eins og Valur kemur inná og menn greinilega gera sér ekki grein fyrir því hversu margir áhugamenn og jafnvel framtíðarmenn í þessu sporti skoða spjallið án þess að tjá sig eða skrá meira að segja.

Í mínu tilviki hvetur það mig ekki að gerast meðlimur ef af því verður að loka spjallinu nema fyrir meðlimi. Það er eiginlega alveg öfugt.

Það var alltaf planið að gerast meðlimur og taka eitthvað þátt í sumar en ég mun hafa takmarkaðan áhuga á því ef þetta gengur eftir.

Þau skilaboð sem ég held að margir muni lesa út úr þessari lokun eru þau að þessi klúbbur samanstandi af fámennum hópi af gömlum fýluköllum.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #66 on: March 01, 2010, 22:32:01 »
Borga inná spjall?

Var PR maðurinn rekinn ?

Þetta er án efa sú alversta hugmynd sem upp hefur komið.

Ég sem hafði hugsað mér að þar sem ég bý í englandi og fer bráðlega að hefja MSc Race engine design ( =D> fyrir mér ), að rita kannski einhverjar upplýsingar við manna svörum þegar eitthvað alvöru tæknilegt kæmi upp er snýr að hönnun á vélum.

 :lol: :lol:

With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #67 on: March 01, 2010, 22:40:09 »
eg held ættu að hætta við þetta og er með tölur á bak við þau orð
þegar allt fór yfir suðupúntinn 2008 219 inná sama tíma og núna í dag úf þessum fáum orðum
Eru menn allveg að tapa sér í peninga græðgi? eða á bara algjörlega að breyta þessu í drauga spjall? hvað er málið? ](*,)

140

Most Online Today: 140. Most Online Ever: 219 (August 27, 2008, 08:39:11)
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #68 on: March 01, 2010, 23:17:15 »
Að loka vinsælu spjalli er með því vitlausasta sem ég hef heyrt  ](*,)

Ég býð alla spjallvæna bílaáhugamenn velkomna á spjall.kruser.is ekki veitir af að blása lífi í það :mrgreen:

Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #69 on: March 01, 2010, 23:19:45 »
mér finnst þessi ákvörðun alls ekki góð!
en ég vil samt hvetja menn til að mæta á félagsfund til að ræða málin frekar en að ræða þetta hérna inni.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #70 on: March 01, 2010, 23:28:09 »
Ég logga mig ekki aftur inn á þetta spjall ef það verður læst..  Það er nokkuð ljóst..  Mjög heimskuleg ákvörðun.  Betra að loka því alveg..

Og þar af leiðandi að sjálfsögðu fer maður að fylgjast minna og minna með kvartmílu, sem er gott eða slæmt?
« Last Edit: March 01, 2010, 23:30:14 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

AlliBird

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #71 on: March 01, 2010, 23:37:23 »
Að loka vinsælu spjalli er með því vitlausasta sem ég hef heyrt  ](*,)

Ég býð alla spjallvæna bílaáhugamenn velkomna á spjall.kruser.is ekki veitir af að blása lífi í það :mrgreen:


Er það ekki alltaf bilað ?
Ég reyndi nokkrum sinnum að setja þar inn en það virkaði ekki

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #72 on: March 01, 2010, 23:41:24 »
Það er í fínu formi á glænýjum og hraðvirkum server.  =D>

Að loka vinsælu spjalli er með því vitlausasta sem ég hef heyrt  ](*,)

Ég býð alla spjallvæna bílaáhugamenn velkomna á spjall.kruser.is ekki veitir af að blása lífi í það :mrgreen:


Er það ekki alltaf bilað ?
Ég reyndi nokkrum sinnum að setja þar inn en það virkaði ekki
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #73 on: March 02, 2010, 00:20:35 »
ÉG SKORA Á ÞESSA STJÓRNAR MENN SEM TÓKU ÞESSA ÁKVÖRÐUN
AÐ BAKKA MEÐ ÞETTA OG SEGJA EFTIR MÁNUÐ...HEY APRÍL GABB  :-"
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Hell

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #74 on: March 02, 2010, 00:27:30 »
Jæja, ég vill bara þakka fyrir mig
Ég finn þá strauma frá stjórn klúbbsins að við sem keyrum ekki erum ekki velkomnir hér


Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #75 on: March 02, 2010, 00:32:27 »
Fyrir mér er þetta stórsniðug ákvörðun því 90% af öllum umræðum hér inni kemur kvartmílu ekkert við. Oftast jafn spennandi að skoða barnaland.is

Bara mín skoðun.

Kveðja Keli.
Nota ekki FORD

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #76 on: March 02, 2010, 00:52:50 »
Fornbílaspjallið
Forsíða - Fréttir [02.03.2010]

Að gefnu tilefni er vert að benda á að Fornbílaspjallið er opið fyrir alla sem skrá sig þar, en sama á við spjallið og Fornbílaklúbbinn að engar kröfur eru gerðar um bílaeign eða annað. Spjallið okkar reyndar miðast við eldri bíla en 15 ára og verður það svoleiðis áfram, en spjallinu er skipt upp í nokkra flokka svo að flestir ættu að finna sinn stað og nú er búið að bæta við sérstökum"muscle cars" flokki.

http://fornbill.is/
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #77 on: March 02, 2010, 00:53:04 »
glötuð ákvörðun.. Munið bara að slökkva ljósin áður en síðasti maður fer  :roll:
1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #78 on: March 02, 2010, 01:03:52 »
Haha..er þetta e-ð djók?...Þetta er svona eins og ebay myndi loka á mann nema maður keypti e-ð....
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #79 on: March 02, 2010, 01:21:38 »
Haha..er þetta e-ð djók?...Þetta er svona eins og ebay myndi loka á mann nema maður keypti e-ð....
Og svo er þetta e-ð í rugli..get ekki editað...en þá er þetta spjall að detta úr "Bookmarks" og ég er búinn að nýskrá mig á Dragracing og Krúsers...Sjáumst þar spjallverjar!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)