Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Svartur 3rd gen camaro
jeepson:
Gaman að sjá að það er að verða eitthvað úr þessum bíl. Ég væri alveg endilega til í að fá að taka prufu rúnt á honum þegar hann verður kominn á götuna. Ég keyrði þennan bíl frekar lítið og hann. enda stóð altaf til að gera hann upp. En svo fékk ég willys dellu og skipti honum á 67 willys á 36" sem var orðinn eins og svissneskur ostur þegar var farið að gera eitthvað í honum. Ég hefði betur átt að eiga camaroin áfram. En það er allaveg gott að sjá að hann sé kominn í góðar hendur :)
bluetrash:
Tanja á hann ekki lengur. Hún fær hann svona eins og á fyrstu myndinni frá mér. Einnig brettin framm og afturstuðara og eitthvað svoleiðis.
Gerir hann svona á engum tíma :wink: En ákvað svo að selja hann eitthvað annað :roll:
[/quote]
En svona er það. Nú væri bara gaman að vita hvað strákurinn sem á hann núna ætlar sér með hann?
jeepson:
Já hvernig væri það að núverandi eigandi kæmi með smá update handa okkur?
screepo:
Er að safna varahlutum smátt og smátt. Ég held bara að ég tími ekki að rífa þann bláa, þannig að sennilega verða þeir báðir gerðir upp.
Á ekki einhver T topp hægra meginn og vill skifta. Fékk tvo vinstra megin.
Gaman að vera kallaður strákurinn,haha.
Kveðja
Eiríkur Óskarsson
jeepson:
Hvernig er staðan á þeim svarta í dag. Er hann bara eins og á myndunum hér fyrir ofan?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version