Author Topic: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?  (Read 16499 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« on: February 12, 2010, 09:25:33 »
Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
Kraftaverk.

Hvernig er hægt að auka virði AMC um helming?
Fylla tankinn.

Hvað kallast það ef AMC fer í gang í fyrsta starti?
Nýjung.

Hvernig er hægt að gera AMC flottari?
Leggja honum þar sem er fullt af Hyundai.

Hvar er stærsta rýmið í AMC?
Milli eyrnanna á eigandanum.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #1 on: February 12, 2010, 09:53:07 »
frændi ertu að reina að æssa Palla upp  :Dég held að Páll sé búinn að viðurkenna að AMC sé ekki málið :-" ég held að hann sé kominn á Chevy og sé glaður að nýju he he he  :lol: :lol: :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #2 on: February 12, 2010, 14:13:55 »
Hvað kallaru chevrolet sem er ný runninn útúr verksmiðjuni??? En eitt skrapatólið.

Hvað stendur GM fyrir??? Getur Minna.

Hvað segiru ef þú sérð chevrolet vafinn utan um ljósastaur?? chevy á réttum stað.

Hvernig ferðu ílla með gott járn??? Býrð til chevrolet.

Hvar finnuru bílastæði sérmerkt chevrolet?? Á ruslahaugunum.

Verst að maður er að pæla í að fá sér einn letta
« Last Edit: February 12, 2010, 14:28:14 by jeepson »
Gisli gisla

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #3 on: February 12, 2010, 18:44:40 »
Hvað kallaru chevrolet sem er ný runninn útúr verksmiðjuni??? En eitt skrapatólið.

Hvað stendur GM fyrir??? Getur Minna.

Hvað segiru ef þú sérð chevrolet vafinn utan um ljósastaur?? chevy á réttum stað.

Hvernig ferðu ílla með gott járn??? Býrð til chevrolet.

Hvar finnuru bílastæði sérmerkt chevrolet?? Á ruslahaugunum.

Verst að maður er að pæla í að fá sér einn letta


vá, samdiru þetta sjálfur?
Einar Kristjánsson

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #4 on: February 12, 2010, 19:12:19 »
já einmitt haha  :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #5 on: February 12, 2010, 19:29:38 »
"Hvernig er hægt að gera AMC flottari?
Leggja honum þar sem er fullt af Hyundai"

nei það virkar ekki einusinni.

Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #6 on: February 12, 2010, 21:40:26 »
Hvað kallaru chevrolet sem er ný runninn útúr verksmiðjuni??? En eitt skrapatólið.

Hvað stendur GM fyrir??? Getur Minna.

Hvað segiru ef þú sérð chevrolet vafinn utan um ljósastaur?? chevy á réttum stað.

Hvernig ferðu ílla með gott járn??? Býrð til chevrolet.

Hvar finnuru bílastæði sérmerkt chevrolet?? Á ruslahaugunum.

Verst að maður er að pæla í að fá sér einn letta


kíktu á gunnar í krossinum, hann er að bjóðast til að afhomma fólk
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #7 on: February 12, 2010, 21:57:50 »
"Hvernig er hægt að gera AMC flottari?
Leggja honum þar sem er fullt af Hyundai"

nei það virkar ekki einusinni.



hver þennan gæðing???
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #8 on: February 12, 2010, 22:03:40 »
Þú ert vonandi að tala um Hyundainn Halli  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #9 on: February 12, 2010, 23:58:21 »

kíktu á gunnar í krossinum, hann er að bjóðast til að afhomma fólk

Það er svo fyndið hvað þið gm menn verðið fúlir ef það er gert grín af þessu gm dóti. en nei ég þarf ekkert að af hommast neitt. Það er frekar að gm menn þurfi á því að halda að afhommast. Svo ætlist þið til þess að það sé í lagi að drulla yfir ford og amc. en það má ekkert segja um gm.
Gisli gisla

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #10 on: February 13, 2010, 00:14:25 »
held að þetta hafi aðalega snúist um amatörlega sametningu á húmor :roll:
án þess að ég hafi náttúrulega hugmynd um það :^o
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #11 on: February 13, 2010, 01:16:52 »
Finnst þetta fyndið þó ég sé mikið fyrir allar tegundir, verð að viðurkenna að AMC kemur síðast af GM, Ford og Mopar en samt sem áður eru til verulega eigulegir bílar frá AMC

Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #12 on: February 13, 2010, 18:09:37 »
Já þessir GM kallar verða alltaf heldur fúlir ef eitthvað er sett úta dótið þeirra.
Humm ein spurning hvers vegna er mest til af varhlutum í GM umfram aðra bíla,,,,,,,,,,,,,,,, það gæti hugsanlega verið að það sé af því að þetta dót er alltaf að bila , þannig að við ættum kanski að vorkenna þessum GM gaurum hehehe  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #13 on: February 13, 2010, 18:20:18 »
Já þessir GM kallar verða alltaf heldur fúlir ef eitthvað er sett úta dótið þeirra.
Humm ein spurning hvers vegna er mest til af varhlutum í GM umfram aðra bíla,,,,,,,,,,,,,,,, það gæti hugsanlega verið að það sé af því að þetta dót er alltaf að bila , þannig að við ættum kanski að vorkenna þessum GM gaurum hehehe  :lol:


 #-o

Er þá ekki hægt að segja að það sé svo lítið til af Ford varahlutum af því að það er svo mikil eftirspurn eftir þeim.

Háfviti ! :-$




Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #14 on: February 13, 2010, 18:41:03 »
Adler Ford bilar bara einu sinni ,,,,,, það er þegar hann kemur af færibandinu í verksmiðjunni .
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #15 on: February 13, 2010, 19:28:19 »


                  http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=48088.0

           
Kristfinnur ólafsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #16 on: February 13, 2010, 20:21:57 »
Adler Ford bilar bara einu sinni ,,,,,, það er þegar hann kemur af færibandinu í verksmiðjunni .

shiii menn bara reyta af sér heimatilbúna brandara á heimsmælikvarða.
Einar Kristjánsson

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #17 on: February 13, 2010, 22:13:05 »
Það er líka alveg virkilega fyndið að sjá jafnvel hörðustu gm menn kasta skít yfir ford. svo eru þeir með 9" aftur hásingar undir camaro, firebird, transam eða oðrum gm sportbílum. Einfaldlega vegna þess að gm dóti þolir ekki djöfla gangin þegar er verið að spóla og svona. En þeim virðist oft vera mjög ílla við að viðurkenna að aka um með ford hásingu undir gm bílnum sínum :D
Gisli gisla

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #18 on: February 13, 2010, 22:22:05 »
Það er líka alveg virkilega fyndið að sjá jafnvel hörðustu gm menn kasta skít yfir ford. svo eru þeir með 9" aftur hásingar undir camaro, firebird, transam eða oðrum gm sportbílum. Einfaldlega vegna þess að gm dóti þolir ekki djöfla gangin þegar er verið að spóla og svona. En þeim virðist oft vera mjög ílla við að viðurkenna að aka um með ford hásingu undir gm bílnum sínum :D
Og afhverju skildi það vera  :lol:

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

cecar

  • Guest
Re: Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?
« Reply #19 on: February 13, 2010, 23:28:58 »
Það er líka alveg virkilega fyndið að sjá jafnvel hörðustu gm menn kasta skít yfir ford. svo eru þeir með 9" aftur hásingar undir camaro, firebird, transam eða oðrum gm sportbílum. Einfaldlega vegna þess að gm dóti þolir ekki djöfla gangin þegar er verið að spóla og svona. En þeim virðist oft vera mjög ílla við að viðurkenna að aka um með ford hásingu undir gm bílnum sínum :D
Og afhverju skildi það vera  :lol:



Nonni minn þú ættir nú ekki að vera að setja út á Ford, ég þekki held ég fáa sem hafa ekið jafn mikið um á Ford og þú   :-"