Kvartmílan > Alls konar röfl

Hvað kallast AMC sem búið er að aka upp á hæð?

<< < (3/9) > >>

Zaper:
held að þetta hafi aðalega snúist um amatörlega sametningu á húmor :roll:
án þess að ég hafi náttúrulega hugmynd um það :^o

AlexanderH:
Finnst þetta fyndið þó ég sé mikið fyrir allar tegundir, verð að viðurkenna að AMC kemur síðast af GM, Ford og Mopar en samt sem áður eru til verulega eigulegir bílar frá AMC

Serious:
Já þessir GM kallar verða alltaf heldur fúlir ef eitthvað er sett úta dótið þeirra.
Humm ein spurning hvers vegna er mest til af varhlutum í GM umfram aðra bíla,,,,,,,,,,,,,,,, það gæti hugsanlega verið að það sé af því að þetta dót er alltaf að bila , þannig að við ættum kanski að vorkenna þessum GM gaurum hehehe  :lol:

ADLER:

--- Quote from: Serious on February 13, 2010, 18:09:37 ---Já þessir GM kallar verða alltaf heldur fúlir ef eitthvað er sett úta dótið þeirra.
Humm ein spurning hvers vegna er mest til af varhlutum í GM umfram aðra bíla,,,,,,,,,,,,,,,, það gæti hugsanlega verið að það sé af því að þetta dót er alltaf að bila , þannig að við ættum kanski að vorkenna þessum GM gaurum hehehe  :lol:


--- End quote ---

 #-o

Er þá ekki hægt að segja að það sé svo lítið til af Ford varahlutum af því að það er svo mikil eftirspurn eftir þeim.

Háfviti ! :-$




Serious:
Adler Ford bilar bara einu sinni ,,,,,, það er þegar hann kemur af færibandinu í verksmiðjunni .

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version