Author Topic: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?  (Read 4351 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Síðasta sumar kom ég að Edda K við vinnu í klúbbhúsi KK.

Ég varð hissa og sagði við hann "þú hér ?"

Eddi sagði "já ég er að gera klúbbnum greiða, það er rólegt hjá mér í vinnunni".

Í síðustu viku fékk ég að heyra að KK hefði greitt reikning uppá milljón kall fyrir pípulagningavinnu.

Er þetta rétt ?

stigurh

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #1 on: February 11, 2010, 17:46:30 »
Þetta var allt saman í ársreikningi það ár sem þessi vinna fór fram (sumar 2008) og hefur aldrei verið neitt leyndarmál. Bróðir þinn var nú varaformaður þetta ár og samþykkti allar framkvæmdir eins og við hinir úr stjórn ásamt því að það var talað við félagsmenn á félagsfundi nokkrum sinnum áður en farið var í ákvörðun á framkvæmd. Ef það hefði ekki verið farið í þessar framkvæmdir 2008 þá hefði húsið verið ónýtt í dag. Þú gætir nú prófað að tala við bróður þinn ef þú vilt fá betri skýringu á þessu. Bara ef þú hefur ekki frétt það að þá var málað allt að innan og utan líka. Eddi K var ekki á launum við það.

Allir reikningar hafa alla mína gjaldkeratíð verið upp á borðinu fyrir þá félagsmenn sem hafa óskað eftir því.
Einnig þá liggja allar reiknings möppur KK í skrifstofunni í félagsheimili KK og öllum félagsmönnum frjálst að fletta í gegnum þær að minni hálfu.

Annars þá fékk Eddi K brot af þessari upphæð í vinnulaun. Þetta verð er með öllu tilheyrandi þ.á.m. heimtaugargjaldi, gröfu, öllu efni, hitatúbu, mælum og fleyru.

Hægt er að hringja í mig eða stjórnarmenn á þessum tíma til að fá frekari upplýsingar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #2 on: February 11, 2010, 22:03:06 »
Leiðist þér Stígur  :mrgreen:
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #3 on: February 12, 2010, 07:12:10 »
 Sælir.
 JÓN af hverju ert þú að blanda mér inn í þessa umræðu. Þetta hljómar eins og þetta hafi komið frá mér ,en talandi um það þá sást þú alfarið um þetta mál einn og óstuddur .
Svo hitt gagnrýninin sem þú fékkst fyrir þennan gjörning var kröftugust frá öðrum stjórnarmeðlimum og reyndar mörgum öðrum sem fannst þetta allt saman mjög skrítið en það er önnur saga.
kv AUÐUNN HERLUFSEN
« Last Edit: February 12, 2010, 08:12:01 by Shafiroff »

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #4 on: February 12, 2010, 08:26:20 »
Sælir.
 JÓN af hverju ert þú að blanda mér inn í þessa umræðu. Þetta hljómar eins og þetta hafi komið frá mér ,en talandi um það þá sást þú alfarið um þetta mál einn og óstuddur og spurðir allavega ekki mig um þessa ákvörðun .
Svo hitt gagnrýninin sem þú fékkst fyrir þennan gjörning var kröftugust frá öðrum stjórnarmeðlimum og reyndar mörgum öðrum sem fannst þetta allt saman mjög skrítið en það er önnur saga.
kv AUÐUNN HERLUFSEN
Æi greyið mitt. Er ekki allt í lagi með þig Auðunn, varst þú ekki í stjórn á þessum tíma og bróðir þinn er að spyrja um málefni sem gerðist meðan þú varst í stjórn og þess vegna var ég að benda honum á að tala við þig. Þú lætur eins og sex ára krakki og það sé verið að skella skuldinni á þig. Þessa ákvörðun tók ég alls ekki einn og óstuddur heldur var þetta sameiginleg ákvörðun allra í stjórn á þeim tíma. Heldurðu virkilega að ég hafi verið hlaupandi með hefti klúbbsins eyðandi hér og þar í vitleysu? Hvernig gat þá staða klúbbsins farið úr nærri milljón í mínus upp í að getað náð að borga næstum alla malbiksfræmkvæmdina á 2 1/2 ári. Allar ákvarðanatökur þarf að samþykkja í stjórn af minnst 4 stjórnarmönnum af 7 ef þú manst ekki eftir því.  Eflaust mannstu ekki eftir þessu þar sem þú varst sjaldan á stjórnarfundum eða komst þegar þeir voru búnir.

Þeir félagsmenn sem vilja vita hvað píparinn fékk greitt fyrir sína vinnu upp á braut geta annaðhvort flétt upp í ársreikningi eða hringt í mig. S:899-3819

Svona skítkast sem kemur frá ykkur bræðrum er ekki æskilegt á opnum spjallvef Kvartmíluklúbbsins og gerir ekkert annað en að skemma út frá sér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #5 on: February 12, 2010, 08:52:50 »
Ég get staðfest það að pípulögnin grjótvirkar. Það var mjög heitt og notarlegt í klúbbhúsinu okkar í gærkveldi. Heitt á könnunni og frambjóðendur í stjórnarsæti hjá KK voru þarna mættir í líflegt og skemmtilegt spjall við stjóran hóp félagsmanna.  :)

Megi vera friður með ykkur í dag

kv.
Ari
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #6 on: February 12, 2010, 09:00:58 »
SÆLIR.
JÓN talaðu varlega og ef einhver er með skítkast þá finnst mér þú koma mjög sterkur inn.en allt í lagi með það.
það eru forsendur málsins sem eru hér til athugunar. Og hvað, í hverju fellst þessi gagnrýni. jú það er það sem sagt var,
 og það sem kom svo í ljós eftir á.ÞETTA ER MERGURINN MÁLSINS.
kv AUÐUNN H.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #7 on: February 12, 2010, 12:04:00 »
Ég get staðfest það að pípulögnin grjótvirkar. Það var mjög heitt og notarlegt í klúbbhúsinu okkar í gærkveldi. Heitt á könnunni og frambjóðendur í stjórnarsæti hjá KK voru þarna mættir í líflegt og skemmtilegt spjall við stjóran hóp félagsmanna.  :)

Megi vera friður með ykkur í dag

kv.
Ari

Flott að heyra, enda eiga allir karlmenn að vita að það er fátt betra en góðar pípulagnir :D

Kveðja úr ylnum að norðan!!
Björgvin

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #8 on: February 12, 2010, 12:26:33 »
hef nu ekki tekið eftir neinu skitkasti fra jóni og örugglega nokkrir sem taka undir það með mer en hins vegar ef þu sest a þessu spjalli auðunn þa er alltaf vesen. whats up with that???
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #9 on: February 12, 2010, 12:58:44 »
Góðan daginn,

samt svona fyrir þá sem minna koma að klúbbnum, er þetta ekki hægt að leysa á fundi eða milli manna?
þetta er svona hlutur sem setur alltaf blett á "allan" klúbbinn. Laðar ekki fólk að ef sögur ganga um að aðilar eða félagið sé
að misnýta peninga og annað í eigu klúbbins. Ekki að mér komi þetta við á eitthvern hátt,
samt les ég spjallið hér daglega.

- Viktor
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Borgaði KK Milljón krónur fyrir pípulagningavinnu í fyrra ?
« Reply #10 on: February 12, 2010, 13:42:11 »
ekkert sé ég að því að fá smá borgað fyrir þessa vinnuna sem maður vinnur fyrir klúbbinn utan vinnudagana en þá ætti maður að gefa afslátt og ekki rukka fullt s.s. mun færri tímar og kannski á lægra kaupi.

hef vísu ekki skoða bókhaldið um þetta tiltekna mál og veit ekkert uppá hversu margir tímar voru skráðir á þessa vinnu.

Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857