Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
IZ-120
bluetrash:
Nei dauður er hann nú ekki. Hann var nú bara alltí lagi þegar ég átti hann og eina sem vantaði í hann var vél og sílsakitt öðru meginn til að setja í gang og keyra svo að segja. Auðvita mátti náttúrulega brasa mikið í honum.
En Ég skildist það á Hallbirni að hann yrði að langmestu leiti notðaur í hina skelina, þó svo kanski sé betra að Hallbjörn tjá i sig frekar um það.
Andrés G:
--- Quote from: bluetrash on February 11, 2010, 16:35:48 ---Nei dauður er hann nú ekki. Hann var nú bara alltí lagi þegar ég átti hann og eina sem vantaði í hann var vél og sílsakitt öðru meginn til að setja í gang og keyra svo að segja. Auðvita mátti náttúrulega brasa mikið í honum.
En Ég skildist það á Hallbirni að hann yrði að langmestu leiti notðaur í hina skelina, þó svo kanski sé betra að Hallbjörn tjá i sig frekar um það.
--- End quote ---
já svoleiðis :)
er hann ekki annars ennþá með toppinn steiptan? :lol:
væri gaman að vita hver hefur staðið að viðgerðunum á þakinu :D
Omar_Ingi:
--- Quote from: bluetrash on February 11, 2010, 16:35:48 ---Nei dauður er hann nú ekki. Hann var nú bara alltí lagi þegar ég átti hann og eina sem vantaði í hann var vél og sílsakitt öðru meginn til að setja í gang og keyra svo að segja. Auðvita mátti náttúrulega brasa mikið í honum.
En Ég skildist það á Hallbirni að hann yrði að langmestu leiti notðaur í hina skelina, þó svo kanski sé betra að Hallbjörn tjá i sig frekar um það.
--- End quote ---
ég er nú aðalega að taka frammbrettin, skrufur, drifið, sjálfskiptinguna og eitthver flr flr ýmsislegt svo þegar eg er buinn að taka dótið úr honum þá sel ég hann kannski bara eða hendi honum
kv. hallbjorn freyr
Andrés G:
--- Quote from: Omar_Ingi on February 14, 2010, 23:26:47 ---
--- Quote from: bluetrash on February 11, 2010, 16:35:48 ---Nei dauður er hann nú ekki. Hann var nú bara alltí lagi þegar ég átti hann og eina sem vantaði í hann var vél og sílsakitt öðru meginn til að setja í gang og keyra svo að segja. Auðvita mátti náttúrulega brasa mikið í honum.
En Ég skildist það á Hallbirni að hann yrði að langmestu leiti notðaur í hina skelina, þó svo kanski sé betra að Hallbjörn tjá i sig frekar um það.
--- End quote ---
ég er nú aðalega að taka frammbrettin, skrufur, drifið, sjálfskiptinguna og eitthver flr flr ýmsislegt svo þegar eg er buinn að taka dótið úr honum þá sel ég hann kannski bara eða hendi honum
kv. hallbjorn freyr
--- End quote ---
ég gæti mögulega verið til í að hirða hann ef ég sé fram á einhverja möguleika með hann :wink: :)
bluetrash:
Þetta er Camaro það er alltaf möguleiki hjá þeim. En já steypan á toppnum. Þyngdi bílinn örugglega um 200kíló
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version