Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppnisreglur

<< < (2/6) > >>

Porsche-Ísland:
Mér líst bara ekkert á það að stjórnin ákveði þetta. Þetta er ekki og má aldrei verð vinargreiðar.

Til að breyta reglum verður að samþykkja breytingar á aðalfundi. Stjórn er ekki hæf í þetta.

Og festa ætti reglur í 3 ár. Þannig að menn hafi þá þessi 3 ár til að laga bílinn að flokknum.

1965 Chevy II:
Menn hafa bara smalað saman hóp til að breyta reglum fyrir sig,ég held að þetta sé blásið svoldið mikið upp,menn sem vinna fyrir klúbbinn
hafa hagsmuni klúbbsins í huga,það er allra hagur og skemmtun að sem flestir komi og keppi í hverjum flokk,ég hef ekki séð
eða heyrt af neinum sem vill breyta reglum þannig að einhver keppandi lendi í því að vera með tæki sem passar hvergi í flokk.
Ef þetta verður svona skelfilegt þá er alltaf hægt að breyta þessu aftur.

cv 327:

--- Quote from: Porsche-Ísland on February 05, 2010, 00:32:07 ---Mér líst bara ekkert á það að stjórnin ákveði þetta. Þetta er ekki og má aldrei verð vinargreiðar.

Til að breyta reglum verður að samþykkja breytingar á aðalfundi. Stjórn er ekki hæf í þetta.

Og festa ætti reglur í 3 ár. Þannig að menn hafi þá þessi 3 ár til að laga bílinn að flokknum.

--- End quote ---

Er bara alveg sammála þessu.

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: Björgvin Ólafsson on February 04, 2010, 17:46:51 ---Sælir, sem þarft innlegg í þessa umræðu þá vill ég benda á að innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er starfandi keppnisráð fyrir spyrnu - en hún hefur með reglur og annað að gera er fellur undir framkvæmd spyrnukeppna hér á landi.

kv
Björgvin

--- End quote ---

Nú kem ég af fjöllum. Hef ekki heyrt af því að það sé starfandi keppnisráð innan ÍSÍ fyrir spyrnur.
Endilega segðu okkur meira og þá hverjir eru í þessu keppnisráði og hvenar það tók til starfa?

ÁmK Racing:
Hæ ég er sammála því að það sé ekki gott að stjórninn hafi vald til að breytta reglum þó að reglunefnd sjái um að skoða hvað mætti betur fara.Það er ekkert að núverandi fyrirkomulagi þar sem skríllinn hefur réttinn til að velja og hafna og finnst mér þetta vera ógn að lýðræði félagsmanna.Kv Árni Kjartansson

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version