Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppnisreglur

<< < (6/6)

Ingó:
Ég mæli með að áhugasamir hittist á fundi í félagsheimilinu á fimmtudagskvöldið kemur og þar geta menn skipts á skoðunum og skoðað kosti og galla.

Kv Ingó
 :)

Kristján Skjóldal:
hvarnig var það Ingó þegar þú varst formaður hér fyrir nokkru breitir þú þá ekki reglum um dekk í MC svo að þú gætir komist af stað með látum bara þetta eina ár og met féllu hægri vinstri eða er það ekki rétt svoleiðis er allavega sagan :roll: :D :D

Ingó:

--- Quote from: Kristján Skjóldal on February 08, 2010, 22:40:45 ---hvarnig var það Ingó þegar þú varst formaður hér fyrir nokkru breitir þú þá ekki reglum um dekk í MC svo að þú gætir komist af stað með látum bara þetta eina ár og met féllu hægri vinstri eða er það ekki rétt svoleiðis er allavega sagan :roll: :D :D

--- End quote ---


Það vantar aldrei grínið þegar þú ert annarsvegar. :lol:

Kv Ingó.

Kristján Skjóldal:
  :D annars væri lífið svo leiðilegt og ekki gaman að vera til :smt023

Valli Djöfull:
Þessi reglunefnd ætti að sjálfsögðu að vera skipuð mönnum úr öðrum akstursíþróttafélögum líka.   Ekki ákveða Haukar reglur í íslandsmeistaramóti í fótbolta, nema kannski litlum mótum sem þeir halda sjálfir (íslandsmeistari Haukamótsins)..

Þarf ekki að virkja ÍSÍ nefndina bara?  Þar eiga þessar breytingar að fara fram hefði ég haldið, eins og í öllum öðrum íþróttum.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version