Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppnisreglur

(1/6) > >>

Porsche-Ísland:
Er ekki komið tími til að við förum að keppa eftir sömu flokkum og er gert í Evrópu.

Geri mér alveg grein fyrir því að við erum ekki með bíla í alla flokka.
Veljum út þá flokka sem henta, miðað við það sem við erum með. En breytum þeim ekkert.

Höldum okkur svo við þetta, hættu þessum sífeldum breytingum á flokkareglum á hverju ári.

Það getur enginn staðið í því að byggja upp bílinn sinn fyrir eitthvern ákveðinn flokk ef hann á allt í einu að verða ólöglegur af því að eitthverjum datt í hug að breyta lögum. Geðþátta ákvarðanir fyrir vini og kunningja er eitthvað sem ætti að vera liðin tíð.

Ef menn myndu svo vilja fara út með bílinn sinn, þá vita þeir í hvað flokk þeir lenda.

Einföldum þetta kerfi. Og látum aðra um að breyta síðan lögunum. Þar sem menn eru með tugi eða hundruð bíla á bak við hverja flokka.

Við þurfum ekki að fynna upp hjólið enn einu sinn.

Racer:
eru ekki flestir að keppa eftir nhra reglum í evrópu?

svo minnir mig að það sé mesta tjúnið vinnur hvort sem það er 2+ sec á milli bíla eða nokkra milli sec þar sem bílar eru hrúgaðir í flokkana og fengum aldrei menn til mæta þar sem flestir eru tapsárir :D , t.d. hver vil mæta stígi á kryppunni þegar maður hefur aðeins 12 sec bíl ;)

1965 Chevy II:

--- Quote from: Porsche-Ísland on February 04, 2010, 14:44:04 ---Er ekki komið tími til að við förum að keppa eftir sömu flokkum og er gert í Evrópu.

Geri mér alveg grein fyrir því að við erum ekki með bíla í alla flokka.
Veljum út þá flokka sem henta, miðað við það sem við erum með. En breytum þeim ekkert.

Höldum okkur svo við þetta, hættu þessum sífeldum breytingum á flokkareglum á hverju ári.

Það getur enginn staðið í því að byggja upp bílinn sinn fyrir eitthvern ákveðinn flokk ef hann á allt í einu að verða ólöglegur af því að eitthverjum datt í hug að breyta lögum. Geðþátta ákvarðanir fyrir vini og kunningja er eitthvað sem ætti að vera liðin tíð.

Ef menn myndu svo vilja fara út með bílinn sinn, þá vita þeir í hvað flokk þeir lenda.

Einföldum þetta kerfi. Og látum aðra um að breyta síðan lögunum. Þar sem menn eru með tugi eða hundruð bíla á bak við hverja flokka.

Við þurfum ekki að fynna upp hjólið enn einu sinn.

--- End quote ---
Flokkum erlendis er oftar og meira breytt en hjá okkur,jafnvel á miðju keppnistímabili svo það er engin lausn.
Samanber OSCA reglunum sem voru kosnar inn 2004,í dag eru þær ekki að neinu leiti eins og þær voru þá.

Ég er sammála tillögunni um að koma reglunum bara af aðalfundinum,keppendur geta komið með ábendingar til reglunefndar ef þeir vilja og svo er endanleg niðurstaða í höndum stjórnar KK hverju sinni.

Björgvin Ólafsson:
Sælir, sem þarft innlegg í þessa umræðu þá vill ég benda á að innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er starfandi keppnisráð fyrir spyrnu - en hún hefur með reglur og annað að gera er fellur undir framkvæmd spyrnukeppna hér á landi.

kv
Björgvin

Bc3:
ja það ætti að hafa þetta fast i allavegna 2-3 ár alveg faran legt að vera smiða bil og siðan altyeinu ólöglegur

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version