Auðvitað er eðlilegt að þú borgir meir í trygginga sem notar bílinn tólf mánuði á ári, í hvaða veðri sem er, heldur en við sem notum bílana sem sparibila keyrum kannske 2000 km. á ári, og margir af okkur tökum ekki bílana út nema í þurru, förum aldrei út af malbikinu...og þess á milli eru þeir inni í skúr.....
kv. k.comet