Author Topic: Fornbílatrygging.  (Read 12717 times)

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #20 on: February 05, 2010, 16:46:12 »
jú er í Fornbílaklúbbnum...þeirra skýring var að þetta væri ekki forn bíll því ég væri að notann á hverjum degi og ætti ekki annan bíl :D
Kristfinnur ólafsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #21 on: February 05, 2010, 16:48:52 »
Skráðu hann þá í notkunarflokkinn "Fornbíll", segðu við þá að þetta sé sparibíll og fáðu þér annan daily driver, málið leyst.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #22 on: February 05, 2010, 17:15:23 »
Auðvitað er eðlilegt að þú borgir meir í trygginga sem notar bílinn tólf mánuði á ári, í hvaða veðri sem er, heldur en við sem notum bílana sem sparibila keyrum kannske 2000 km. á ári, og margir af okkur tökum ekki bílana út nema í þurru, förum aldrei út af malbikinu...og þess á milli eru þeir inni í skúr.....

                       kv. k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #23 on: February 05, 2010, 17:31:53 »
já en þeir vita ekkert hvað ég nota bílinn mikið...það sem fór í taugarnar á mér var að það var há trygging bara vegna þess að ég átti ekki annan bíl

hvað vita þeir nema ég labbi bara alltaf eða fái far og noti bílinn aldrei

en annars er ég hættur að pæla í þesssu...borga bara og þegi :D
Kristfinnur ólafsson

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #24 on: February 05, 2010, 23:17:53 »
B.A. gerði í fyrra samkomulag við tvö tryggingarfélög - einmitt út af þessu að iðgjöldin voru svo rosalega misjöfn hjá félagsmönnum okkar.

Hér eru kynningarbréf frá þeim:





kv
Björgvin
allgjör snilld þessi bílaklúbbur hjá ykkur þarna fyrir norðan :smt098
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #25 on: February 06, 2010, 10:22:18 »
Sé ekki betur en þessi sérkjör séu nákvæmlega eins og flestir fornbílaeigendur eru yfir höfuð með.  :smt017
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #26 on: February 06, 2010, 10:52:41 »
jájá en þeir fengu þetta jafnað, virðist vera virkur og góður klúbbur annað en hér á egs
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #27 on: February 06, 2010, 18:12:18 »
Eg mundi nú ekki kvarta yfir 60.000 kr tryggingu á bíl sem er keyrður allt árið og það er það sem málið snýst um.  Það er bara samgjarnt.  Allir sem eru að fá þessi sérkjör á fornbílum hjá tryggingafélögunum eiga fleiri bíla og málið dautt.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen