ég er með 10.000 á caprice hjá mér hjá sjóá , en samt asnalegt að þurfa að eiga 2 bíla til að fá fornbílatrygginu , sko í fyrsta lagi ætti þá þetta ekki að heita fornbílatrygging, annað hvört er þetta fornbíll eða ekki hvört sem þú átt 1 eða fleiri bíla , fornbíll er fornbíll þegar hann er 25 ára gamal
Er samt nokkuð viss um að ég muni ekki fá svona góðan díl á hinn camaroinn hjá , en ætti samt að vera það þó svo að hann sé ekki gamal því að ég mun koma með að nota hann mun minna en þennan caprice ,
Annars eru þessar tryggingar algjört bull yfir hvern og einn bíll , þetta á bara vera þannig að maður tryggir ökuskirteinið sitt , ég meina maður keyri nú aldrei nema 1 bíll í einu
ég væri alveg till í að hafa alla bílana hjá mér á skrá, en útaf þessu þá hefur maður eingan vegin efni á því