Author Topic: Fornbílatrygging.  (Read 13085 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Fornbílatrygging.
« on: January 19, 2010, 20:48:17 »
Langaði að vita hvað fornbílaeigendur eru að borga í tryggingar á sinn eða sína fornbíla núna.? Er sjálfur með 1 fornbíl hjá TM og fornbílatrygginginn hjá mér fór úr einhverjum 18 þús kalli fyrir um ári síðan og er nú kominn í 25 þús kall.Eru TM ekki lengur með bestu kjörin :?:
« Last Edit: January 19, 2010, 21:15:49 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #1 on: January 19, 2010, 20:57:39 »
10 þúsund hjá Sjóvá.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #2 on: January 19, 2010, 21:04:51 »
10 þúsund hjá Sjóvá.
Það er þá verið að ræna mig þarna hjá TM,fór frá Sjóvá til TM hélt þeir væru ódýrastir.Er að vísu bara með þennan eina bíl hjá þeim og svo heimilistrygginguna,liggur þessi munur í því kanski að ég er ekki með fleiri bíla hjá þeim? Varla, þetta er altof mikill verðmunur. :evil:
« Last Edit: January 19, 2010, 21:13:54 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #3 on: January 19, 2010, 22:09:43 »
Ég er með 3 bíla og svo kofann,ég var hjá Verði og það átti að kosta 45þús að tryggja bílinn þar.
Ég er með tryggingamiðlara sem fékk svona líka fínann díl hjá þeim á síðasta degi þar sem þeir voru með tilboð,rétt fyrir eiganda skipti eða eitthvað slíkt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #4 on: January 20, 2010, 00:02:39 »
10 þúsund hjá Sjóvá.
Það er þá verið að ræna mig þarna hjá TM,fór frá Sjóvá til TM hélt þeir væru ódýrastir.Er að vísu bara með þennan eina bíl hjá þeim og svo heimilistrygginguna,liggur þessi munur í því kanski að ég er ekki með fleiri bíla hjá þeim? Varla, þetta er altof mikill verðmunur. :evil:

Þetta er lítið fynnst mér ef þú ert aðeins með 1 bíl hjá þeim,þegar ég reynda að fá fornbílatryggingu þá var mér sagt að ég þyrfti að vera með allt tryggt hjá þeim til að fá þetta svona lágt og væri aðeins gert fyrir þá
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #5 on: January 20, 2010, 00:08:55 »
já feitur munur á milli triggingafélaga en mig minnir að ég hafi borgað 14000 hjá vís fyrir Caddann
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #6 on: January 20, 2010, 11:39:41 »
Er að borga 8.200 kall sirka.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #7 on: January 20, 2010, 22:01:20 »
hvá hvaða triggingafélagi er það
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #8 on: January 20, 2010, 22:01:57 »
10.000 kall hjá VÍS
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #9 on: January 20, 2010, 22:03:27 »
ég þarf greinilega að fara að semja aftur 8-)
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #10 on: January 20, 2010, 22:13:40 »
Vís var að senda mér reikning uppá 90.þus fyrir að tryggja monte carlo...talaði við gaurinn og sagði honum að þetta væri fornbíll...þá lækkaði hann í 60.þus...og sagðist vona að ég borgaði í vikunni  :evil:

« Last Edit: January 20, 2010, 22:19:09 by Kiddi Carlo »
Kristfinnur ólafsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #11 on: January 21, 2010, 00:02:01 »
eg er með einn 1964 model af bíl og eg er að borga ca 25 hjá vís.það er eins og það sé eftir hvernig sölufulltrúa fólk lendi á hvað hver og einn þarf að borga!!!
skrítið...

og ef fólk á til dæmis lögheimili úti á landi á reikningurinn að vera mun lægri en í rvk
ertu ekki annars á egilstöðum kiddi carlo?

ég held að það sé verið að reyna skvera þig í skraufa þurrt.
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #12 on: January 21, 2010, 00:07:53 »
Mér finnst reyndar ekkert óeðlilegt ef menn eru ekki með annan bíl hjá tryggingafélaginu að fólk greiði fulla tryggingu.  Það að fornbílar fái lægri tryggingu byggist að ég held upphaflega á því að þeir eru minna notaðir en aðrir bílar (menn nota aðra bíla almennt til að komast á milli staða) og því ósanngjarnt að rukka fulla tryggingu fyrir svona aukabíl.  Til að það gangi upp þá þurfa menn að hafa annað ökutæki.  Gamalt ökutæki á ekki að fá lægri tryggingar af því að það er gamalt heldur af því að það er ekki í fullri notkun.  Ég heyrði frá einum húsbílaeiganda fyrir mörgum árum og þá voru lág gjöld skilyrt við að bifreiðinni væri ekki ekið meira en 5.000 km á ári (gæti verið annað kerfi í dag).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #13 on: January 21, 2010, 00:10:03 »
B.A. gerði í fyrra samkomulag við tvö tryggingarfélög - einmitt út af þessu að iðgjöldin voru svo rosalega misjöfn hjá félagsmönnum okkar.

Hér eru kynningarbréf frá þeim:





kv
Björgvin

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #14 on: January 21, 2010, 09:22:28 »
eg er með einn 1964 model af bíl og eg er að borga ca 25 hjá vís.það er eins og það sé eftir hvernig sölufulltrúa fólk lendi á hvað hver og einn þarf að borga!!!
skrítið...

og ef fólk á til dæmis lögheimili úti á landi á reikningurinn að vera mun lægri en í rvk
ertu ekki annars á egilstöðum kiddi carlo?

ég held að það sé verið að reyna skvera þig í skraufa þurrt.

jú....er á egilsstöðum ( þar sem bílarnir ryðga ekki á einni nóttu )  :lol:

en ég er með tvo fornbíla skráða á mig... er það ekkert að virka ?

logsvíður alveg í rassgatið  :smt010
Kristfinnur ólafsson

Offline Birdman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #15 on: January 21, 2010, 19:32:44 »
Fer bara eftir því hversu góðan díl maður fær, veit að vinur minn var að borga 10.000 hjá vís, er núna hjá sjóvá og er að borga 8.000.

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #16 on: January 21, 2010, 20:16:24 »
ég er með 10.000 á caprice hjá mér hjá sjóá , en samt asnalegt að þurfa að eiga 2 bíla til að fá fornbílatrygginu , sko í fyrsta lagi ætti þá þetta ekki að heita fornbílatrygging, annað hvört er þetta fornbíll eða ekki hvört sem þú átt 1 eða fleiri bíla , fornbíll er fornbíll þegar hann er 25 ára gamal

Er samt nokkuð viss um að ég muni ekki fá svona góðan díl á hinn camaroinn hjá , en ætti samt að vera það þó svo að hann sé ekki gamal því að ég mun koma með að nota hann mun minna en þennan caprice ,

Annars eru þessar tryggingar algjört bull yfir hvern og einn bíll , þetta á bara vera þannig að maður tryggir ökuskirteinið sitt , ég meina maður keyri nú aldrei nema 1 bíll í einu

ég væri alveg till í að hafa alla bílana hjá mér á skrá, en útaf þessu þá hefur maður eingan vegin efni á því  :-(
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #17 on: February 05, 2010, 14:04:17 »
Ef þið eruð í Fornbílaklúbbnum, Krúser eða BA þá eru þessi félög með sérkjör sem þú færð fornbílatryggingu á 10-12000.  Þessvegna er þessi munur hjá ykkur.  Eg vil nú bara benda ykkur líka á að það er munur á að vera með einn bíl tryggðan eða heila klabbið hjá sama tryggingarfélagi.  Eg er (var) hjá Sjóvá og fékk endunnýjun á fyrirtækisbílinn uppá 278 þúsund (vak bíll, en samt lítill VW Caddy) og með einu símtali lækkuðu þeir í 212.000.  Síðan talaði ég við Vís og ef ég tryggði bara þennan bíl þar buðu þeir 153.000.  Eg lét hann gera tilboð í allan pakkan; þ.e. fyrirtækið 6 bíla og heimilið.  Fyrirtækisbíllinn er nú í 135.000 tryggingu og ég lækkaði heildarpakkan um 300.000.  Látið ekki vaða yfir ykkur og leitið tilboða hjá tryggingafélögunum.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #18 on: February 05, 2010, 14:47:11 »
Lægsta tilboð sem ég fékk í carloinn var 60.þus
Kristfinnur ólafsson

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Fornbílatrygging.
« Reply #19 on: February 05, 2010, 16:38:09 »
Ertu þá ekki í fornbilaklúbnum, Krúser, eða B.A.??  ef þú ert í einum af þessum klubbum ætti þetta ekki að vera vandamál lengur.....

                               kv. kcomet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977