Author Topic: Ford Galaxie 500 '67  (Read 9158 times)

Offline Þórður A.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Ford Galaxie 500 '67
« on: January 26, 2010, 00:21:51 »
Er að setja þetta inn fyrir frænda minn en hann er að gera upp og endurbæta Ford Galaxie 500 '67.

Bíllinn er rauður og var 6 cyl (minnir mig) en hann er að setja 8 cyl vél í. (ég veit ekkert um nöfnin á þessum vélum, þau bíða þar til frændi minn kommentar um það...ef hann gerir það...)

Ég kíkti á hann áðan þar sem hann var að dunda sér í bílnum og tók nokkrar myndir.












Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #1 on: January 26, 2010, 00:51:16 »
Flottur  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #2 on: January 26, 2010, 01:01:23 »
Flottur  :smt023 var þessi ekki uppá skaga  :?:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Þórður A.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #3 on: January 26, 2010, 01:15:03 »
Flottur  :smt023 var þessi ekki uppá skaga  :?:

Þessi hefur ekki farið á númer hérna  :wink:

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #4 on: January 26, 2010, 01:49:21 »
billinn var með 240 linusexu er að setja 289 i hann billinn var fluttur inn 94 til akureirar .var i sandgerði þetar að vinur minn eignast hann . eg tok hann upp i skuld keifti 289 motor i keflavik a að koma ur mustang 68 allt kromið keift i ameriku og troð i töskuna  :mrgreen:
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #5 on: January 26, 2010, 08:43:05 »
Þetta er helv**i flottir bílar  8-)
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #6 on: January 26, 2010, 14:30:25 »
sammala adler  :D
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #7 on: January 26, 2010, 15:06:36 »
Flottur Bjössi... =D> held að kallinn taki sig vel út líka. 8-)

                      kv. k.comet.
« Last Edit: January 26, 2010, 15:08:46 by kcomet »
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #8 on: January 26, 2010, 19:26:24 »
var fluttur inn 2005  :oops:
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #9 on: January 26, 2010, 20:51:00 »
já það var öruglega Valli Sverris sem flutti þennan inn flottur bill og vonadi sjáum við hann á ferðini í sumar =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #10 on: January 26, 2010, 21:24:19 »
Til hamingju með þennan eðalvagn Bjössi,flottur vagn. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Doninn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #11 on: January 26, 2010, 23:41:44 »
Flottur bíll hjá þér Bjössi, :D 
RAgnar B Sigurðs

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #12 on: January 27, 2010, 00:44:52 »
verður settur i gang i dag . vona að eg komist með hann og cadillacinn a kvartmilusininguna 2010  [-o<
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #13 on: January 28, 2010, 08:24:49 »
Glæsikerra  =D>

En ein hugdetta, varla er 6-an orginal úr þessum bíl?  ..eða eru 500 stafirnir ekki orginal?

Ekki það að ég sé alfróður um Galaxie en ég hélt að 500 bíllinn væri alltaf með 8-cil mótor??
Eða stendur 500 fyrir útlitinu? eitthvað meira crome og/eða flottari innrétting??

(Sjálfur átti ég 1963 módelið úti í USA, hann var ekki 500 en var þó 8-cil, en ekkert til að hrópa húrra fyrir. Að sögn var þetta næst minnsta 8-cil frá Ford - 260 v8  \:D/ )
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #14 on: January 28, 2010, 10:50:21 »
nu er eg ekki klar með hvað 500 stendur firir enn þetta virðist vera orginal motor það var ekki vökvastiri  powerbremsur og utvarp en það er klukka i mælaborði . það eru til allavega 4 gerðir að þessum bilum fairlane galaxi 500 galaxi xl og custom
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #15 on: January 28, 2010, 13:34:47 »
Verulega flottur þessi Galaxie!  Allt of fáir svona fastback kaggar til hérlendis.

Það var boðið upp á fjórar vélar í fimm útfærslum í þessa bíla, þar á meðal sex strokka 240 cu in (3.9 L) 150 hö sem var standard vélin. Líka var hægt að fá 289 cu in (4.7 L) 200 hö og svo 390 cu in (6.4 L) 270 og 315 hö og 345 hö 428 cu in (7.0 L) FE vélar.
 
Til samanburðar við svipaða bíla frá Detroit þetta árið:
´67 Galaxie 500 Grunnverðið $ 2754 og þyngd 1524 kg ( 3360 pund).
´67 Dodge Charger kostaði $3128 og var 1632 kg (3600 pund)
´67 Chevy Impala Sport Coupe  $3003 og viktaði 1639 kg (3615 pund).
´67 Pontiac GTO  $2935 og var 1555 kg (3430 pund).
 
Galaxie-inn þetta árið var um 200 dollurum dýrari en 67 Mustang hardtop. Þess má geta að Thunderbirdinn kostaði næstum helmingi meira árið 1967 ($4825).

Power stýri og power bremsur voru ekki staðalbúnaður á 500 Galaxie.  Það væri reyndar langt mál að telja upp hér hvað "500" stendur fyrir en og er best að láta Ford kóngum eins og Antoni og Björgvini, Sigtryggi og Hálfdáni eftir að skrifa lærða ritgerð um það. En þangað til að sú smíði birtist má sjá hér hvaða staðal- og aukabúnaður kom með þessum bílum og hvað aukabúnaðurinn kostaði:

http://www.galaxie500site.com/models/1967/galaxie500sh.php


Gangi þér vel með þennan fallega bíl.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #16 on: January 29, 2010, 21:21:57 »
kominn i gang  \:D/ :D =D>
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline Þórður A.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #17 on: January 29, 2010, 23:11:06 »
kominn i gang  \:D/ :D =D>

Hvahh...ég kíkti við um 8 leitið og bíllinn þinn var ekki fyrir utan! Hehe...verð bara að sjá hann í gangi á morgun eftir vinnu eða eitthvað  :D

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #18 on: February 03, 2010, 20:39:06 »
gaman að sjá þennan í umferð , man alltaf eftir honum hér á akureyri . Til lukku með vagninn og gangi þér vel
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Ford Galaxie 500 '67
« Reply #19 on: February 09, 2010, 12:57:44 »
 nu fer að koma að pustkerfið fari i fordinn vonandi næstu daga so að se hækt se halda afram með billinn . valgeir sverrisson flutti þennan ford inn og þakka eg honum firir það takk valgeir  =D> rosalega heill og goður
björn magnusson cadillac 65 mustang 73